blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 36
36 I VIKAN LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 blaöiö Nú ætlum við að stækka allt að afsláttur Kr. 99.500.- Vikan í máli og myndum Ljósmyndarar Reuters-fréttastofunnar höfðu í nógu að snúast þessa vikuna eins og aðrar enda ætíð nóg að gerast úti í hinum stóra heimi. Mikið var um hátíðahöld í tilefni baráttu- dags verkalýðsins í upphafi vikunnar og í Bandaríkjunum þar sem dagurinn er að öllu jöfnu ekki haldinn hátíðlegur lagði fjöldi innflytjenda niður vinnu til að vekja athygli á kjörum sínum og mikilvægi fyrir bandarískt atvinnulíf. Þó að mótmæli hafi að mestu farið friðsamlega fram í Bandaríkjunum verður það sama ekki sagt um fund mótmælenda í Jakarta í Indónesíu. Þar þurfti lögregla að beita táragasi til að dreifa mannfjölda sem hafði safnast saman við þinghúsið til að láta í Ijósi óánægju sína með nýja vinnulöggjöf. Opið virkadaga 10-18 laugardaga 10-16 sunnudaga 12-16 MONTANn Þrautreyndur við ísienskar aðstæður Einn af mörgum góðum kostum við að eignast Montana-tjaldvagn er að þú getur ferðast nær hvert sem er með þá og notið íslenskrar náttúru til hins ítrasta. Hugvitsamleg hönnun, tvennskonar útfærsla. Rekkjan Skipholt Sö Sími&88l955 www.rekkjan.is Olíymuro «kki i lsit okknr ftðxðöaUfl aö þaö era li&eæði *ö fá eóð«n mfn. VISALán - HAC«T«»A« AHOtCANM Vi' ■ I góðum félagsskap Suður-Kóreskur býflugnabóndi í góðum fálagsskap um 180.000 býflugna sem hann sleppti á mótmælafundi í Seoul höfuðborg Suður- Kóreu. Mótmæli íJakarta Maður með slagorð á vör fyrir utan þinghúsið í Jakarta, höfuðborg Indónesíu. Lögregla í borginni þurfti að beita táragasi til að dreifa mannfjöldanum eftir að hann hafði rutt sér leið gegnum girðingu við þinghús- lóðina og kastað steinum, spýtum og öðru lauslegu í átt að lögreglu. Fólkið mótmælti fyrirhuguðum breytingum á vinnulöggjöf í landinu. Hátíðahöld í Póllandi Pólskur hermaður sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni smellir af mynd á Pilsudski- torgi ÍVarsjá þann þriðja maí þarsem 215 ára afmæli stjórnarskrár Póllands var fagnað. Grandagaröi 2, sími 580 8500 I blómahafi Indverskur blómabóndi á miðjum sólblómaakri rétt fýrir utan Vinnustöðvun innflytjenda Xisco Ramirez og Uzel Martinez fara fyrir göngu þúsunda innflytjenda í miðborg Los borgina Amritsar í norðurhluta landsins. Angeles þann 1. maí. Gangan var liður I allsherjarvinnustöðvun innflytjenda í Bandaríkjunum en með henni vildu þeir mótmæla fyrirhuguðum breytingum á innflytjendalöggjöf. Bak við blæjur Palestínskar konur á samkomu Hamas-samtakanna í flóttamannabúðunum I Jabalya í norðurhluta Gasastrandar á þriðjudag. Verðir Vatíkansins Verðir páfa fylgjast með athöfn sem haldin var ÍVatíkan- inu á fimmtudag í tilefni þess að um 70 forverar þeirra í starfi luku mánaðar- langri göngu frá Sviss til Rómar Ifkt og fyrstu verðir Vatíkansins gerðu fyrir 500 árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.