blaðið - 06.05.2006, Síða 36

blaðið - 06.05.2006, Síða 36
36 I VIKAN LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 blaöiö Nú ætlum við að stækka allt að afsláttur Kr. 99.500.- Vikan í máli og myndum Ljósmyndarar Reuters-fréttastofunnar höfðu í nógu að snúast þessa vikuna eins og aðrar enda ætíð nóg að gerast úti í hinum stóra heimi. Mikið var um hátíðahöld í tilefni baráttu- dags verkalýðsins í upphafi vikunnar og í Bandaríkjunum þar sem dagurinn er að öllu jöfnu ekki haldinn hátíðlegur lagði fjöldi innflytjenda niður vinnu til að vekja athygli á kjörum sínum og mikilvægi fyrir bandarískt atvinnulíf. Þó að mótmæli hafi að mestu farið friðsamlega fram í Bandaríkjunum verður það sama ekki sagt um fund mótmælenda í Jakarta í Indónesíu. Þar þurfti lögregla að beita táragasi til að dreifa mannfjölda sem hafði safnast saman við þinghúsið til að láta í Ijósi óánægju sína með nýja vinnulöggjöf. Opið virkadaga 10-18 laugardaga 10-16 sunnudaga 12-16 MONTANn Þrautreyndur við ísienskar aðstæður Einn af mörgum góðum kostum við að eignast Montana-tjaldvagn er að þú getur ferðast nær hvert sem er með þá og notið íslenskrar náttúru til hins ítrasta. Hugvitsamleg hönnun, tvennskonar útfærsla. Rekkjan Skipholt Sö Sími&88l955 www.rekkjan.is Olíymuro «kki i lsit okknr ftðxðöaUfl aö þaö era li&eæði *ö fá eóð«n mfn. VISALán - HAC«T«»A« AHOtCANM Vi' ■ I góðum félagsskap Suður-Kóreskur býflugnabóndi í góðum fálagsskap um 180.000 býflugna sem hann sleppti á mótmælafundi í Seoul höfuðborg Suður- Kóreu. Mótmæli íJakarta Maður með slagorð á vör fyrir utan þinghúsið í Jakarta, höfuðborg Indónesíu. Lögregla í borginni þurfti að beita táragasi til að dreifa mannfjöldanum eftir að hann hafði rutt sér leið gegnum girðingu við þinghús- lóðina og kastað steinum, spýtum og öðru lauslegu í átt að lögreglu. Fólkið mótmælti fyrirhuguðum breytingum á vinnulöggjöf í landinu. Hátíðahöld í Póllandi Pólskur hermaður sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni smellir af mynd á Pilsudski- torgi ÍVarsjá þann þriðja maí þarsem 215 ára afmæli stjórnarskrár Póllands var fagnað. Grandagaröi 2, sími 580 8500 I blómahafi Indverskur blómabóndi á miðjum sólblómaakri rétt fýrir utan Vinnustöðvun innflytjenda Xisco Ramirez og Uzel Martinez fara fyrir göngu þúsunda innflytjenda í miðborg Los borgina Amritsar í norðurhluta landsins. Angeles þann 1. maí. Gangan var liður I allsherjarvinnustöðvun innflytjenda í Bandaríkjunum en með henni vildu þeir mótmæla fyrirhuguðum breytingum á innflytjendalöggjöf. Bak við blæjur Palestínskar konur á samkomu Hamas-samtakanna í flóttamannabúðunum I Jabalya í norðurhluta Gasastrandar á þriðjudag. Verðir Vatíkansins Verðir páfa fylgjast með athöfn sem haldin var ÍVatíkan- inu á fimmtudag í tilefni þess að um 70 forverar þeirra í starfi luku mánaðar- langri göngu frá Sviss til Rómar Ifkt og fyrstu verðir Vatíkansins gerðu fyrir 500 árum.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.