blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 8
8 I FRÉTTIR LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 blaAið Hótelnýting batnar Gistinætur á hótelum landsins í marsmánuði voru rúmlega 73.000 en voru í sama mánuði í fyrra rúm- lega 65.000, sem er aukning upp á 12%. Hótel á Austurlandi eru mun betur nýtt í þessum mánuði en í sama mán- uði í fyrra, en þar fjölgar gistinóttum um 55%. í öllum öðrum landshlutum varð aukning nema á Norðurlandi þar sem gistinóttum fækkaði um 8,5%. Þetta kemur fram í nýrri saman- tekt Hagstofu Islands um málið. Bæði íslendingar, sem og erlendir ferðamenn, eru duglegri við að nýta hótel landsins í ár en í fyrra. Gisti- nóttum íslendinga fjölgar um 28% á meðan fjölgun meðal erlendra ferða- manna nemur 5%. Fyrstu þrjá mánuði ársins fjölg- aði gistinóttum um 9% frá fyrra ári, en gistináttafjöldinn fór úr 154.200 í 169.400 milli ára. Fjölgun varð á öllum landsvæðum nema Norður- landi þar sem fjöldinn stóð í stað. Varöan veitir þér afslátt af lántökugjaIdi Kynntu þér hvað við getum gert meira fyrir þig á landsbanki.is. __Landsbankinn Njóttu þess aö vera í Vöröunni Ársfundur Lífeyrissjóðs Flugvirkjaféiags íslands Verður haldinn þriðjudaginn 23. maí n.k. kl. 16:30 í sal Flugvirkjafélagsins, Borgartúni 22 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Staðfesting ársreiknings 3. Gerð grein fyrirtryggingarfræðilegri úttekt 4. Gerð grein fyrirfjárfestingarstefnu sjóðsins 5. Tilnefning til stjórnar 6. Kjör löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu 7. Umræður um sameiningu við aðra lífeyrissjóði 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Stjórnin Segir Bandaríkjamenn ekki pynta fanga Bandarískir embættismenn svara spurningum pyntinganefndar S.Þ. Þeir vísa öllum ásökunum um pyntingar víða um heim á bug. Bandarísk stjórnvöld vísa á bug ásök- unum þess efnis að menn sem hand- teknir hafa verið í „hnattræna stríð- inu gegn hryðjuverkaógninni“ sæti pyntingum. Segja talsmenn stjórn- valda pyntingar ekki réttlætanlegar. Þetta kom fram í máli Barry Lowenkrons, sem er að- stoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna á sviði mannréttinda. Lét hann þessi orð falla á fundi með einni af nefndum Sam- einuðu þjóð- anna á fundi í Genf í Sviss ígær. B a n d a - rískir emb- ættismenn svara þessa d a g a n a spurningum svonefndrar P y n t i n g a - nefndar Samein- uðu þjóðanna og er það í fyrsta skipti sem fulltrúar stjórnar í átökum þeim sem fylgdu árásinni í Afganistan og Irak. Mannréttinda- samtök halda því fram að fangar sæti pyntingum m.a. í fangabúðum við Guant- MJÓLKURVÖRUR I SÉRFLOKKI w vörur ;/<■’ y:; FLOKKI 'rAv/ir Er mikið álag í skólanum? LCC+ erfyrirbyggjandi vörn! Streita og kvíði, skyndibitafæði, sætindi, stopular máttíðir - allt þetta dregur úr innri styrk og einbeitingu, veldur þróttleysi og getur raskað bæði ónæmiskerfinu og meltingunni. LGG+ er sérstaktega þróað til að vinna gegn þessum neikvæðu áhrifum og dagteg neysta George W. Bush forseta gera grein fyrir stefnu hennar á því sviði frá því að hryðjuverkamenn réðust á Banda- ríkin n. september 2001. Sú árás varð til þess að Bush forseti blés til „hryðjuverkastríðsins“ og hafa Banda- ríkjamenn verið sakaðir um að pynta fanga sem teknir hafa verið höndum þess tryggir fulta virkni. a n - amo-flóa á Kúbu og víðar um heim. Lowenkron lýsti því yfir frammi fyrir nefndinni í gær að bandarísk stjórnvöld vísuðu ásökunum um pyntingar á bug. „ötetna riKisstjórnar þeirrar sem ég er fulltrúi fyrir er skýr: Bandarísk lög og alþjóðlegar skuldbindingar banna pyntingar. Pyntingar eru ekki réttlætanlegar," sagði Lowenkron. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að yfirlýsingar talsmanna Bandaríkjastjórnar séu eitt en raunveruleikinn annar. Saka samtök þessi Bandaríkjastjórn um að leitast við að skil- greina upp á nýtt hug- takið „pyntingar“. Mannréttinda- samtök segja afar í mikilvægt að bandarískir emb- ættismenn hafi verið kallaðir fyrir Pyntinga- nefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf. Tíu lögspekingar munu yfirheyra bandarísku fulltrú- ana fyrir opnum tjöldum. Yfirheyrsl- unum lýkur á mánudag en fyri? bandarísku sendi- nefndinni fer John Bellinger, yfirlögfræðingur bandaríska ut- anríkisráðuneytisins. Nefndin mun bera 59 spurningar upp við banda- rísku embættismennina og lúta 53 þeirra að meintum pyntingum. Að auki verður leitað upplýsinga um meint leynileg flug með fanga á milli landa. Preytandi tilbeiðsla Kornungur verðandi búddamunkur fær ekki hamið geispann þar sem hann biður með félögum sínum f Chogye-hofinu i Seúl í Suður- Kóreu. Búddistar (Suður-Kóreu fögnuðu í gær afmæli Búdda en haft er fyrir satt að nú séu 2S50 ár liðin frá fæðingu hans. eitthvað fyrir Almenn leiösö Gönguleiðsögn ICELAND TOURIST GUIDE SCHOOL Leiðsögunám er tveggja anna sérhæft starfsnám. Að hausti taka allir nemendur kjarna þar sem áhersla er lögð á almenna þekkingu á náttúru, sögu og menningu íslands ásamt munnlegri þjálfun í kjörmáli hvers og eins. Á vorönn sérhæfa nemendur sig í einhverju eftirtalinna kjörsviða; afþreyingarleiðsögn sem þjálfar nemendur til starfa í hvata- og ævintýraferðum, almennri leiðsögn sem þjálfar nemendur til starfa í ferðum í hópferðabifreiðum og gönguleiðsögn sem þjálfar nemendur til styttri og lengri gönguferða um landið. Kennsla fram mánudaga - miðvikudaga frá kl. 17:30 - 22:00 og nokkrar helgar á hvorri önn eru nýttar til vettvangs- og æfingaferða. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Munnlegt inntökupróf í erlendu tungumáli að eigin vali fer fram í maí. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 594 4025 eða með pósti á netfangið lsk@mk.is. Leiðsöguskóli Islands, Digraq.es Kynningarfundur um námið verður haldinn fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00. Kópavogur Ut www.mk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.