blaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 39
blaðið LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006
MENNING I 39
Visser í Listasaíni ASÍ
I dag kl. 14 verður opnuð sýning í
Listasafni ASÍ á verkum myndlistar-
mannsins Kees Visser.
Kees Visser er fæddur 1948 í Hol-
landi og býr og starfar í Haarlem í
Hollandi.
Það eru 30 ár síðan hann kom fyrst
til tslands og er sýningin haldin til
að minnast þessara tímamóta.
Verk hans eru málverk unnin á
pappir.
Frá 1992 hefur Kees Visser unnið
að kerfi sem byggir á samspili víxl-
verkana í mörgum þrepum. Undir-
búningsvinnan fer fyrst fram á milli-
metrapappír: litaðir rétthyrningar
sem bætt er við eða eru dregnir frá
þríhyrndum böndum á lóðréttu hlið-
unum. Visser setur þannig í verk
sín þátt sem hefur truflandi áhrif
og einkennir verk hans. Formið
er síðan fært yfir á Arches pappír
í stóru broti. Verkin hafa eigið líf
fyrir utan framkvæmdina þar sem
þau eru skráð sem ein markviss
heild og mynda raunverulega efn-
isskrá í mótun. Verk Kees Vissers í
einum sjálfstæðum lit (mónókróm)
virðast viðkvæm en þau eru sterk:
þykkt efnið samlagast hrjúfri
undirstöðunni.
Sýningin stendur til 28. maí.
Listasafn ASl er opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Aðgangur er ókeypis.
„Klinsman" eitt af verkum Gunnars Krist-
inssonar sem eru til sýnis á Café Karólínu
á Akureyri.
Myndlist og
knattspyrna
Sýning á verkum Gunnars Krist-
inssonar myndlistarmanns verður
opnuð á Café Karólínu í Listagilinu
á Akureyri í dag kl. 14. Sýningin
hefur hlotið nafnið „Sigurliðið“ og
þar gefur að líta málverk, teikn-
ingar og prjónaskap þar sem sig-
urlið heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu 2006 er kynnt. Gunnar
stundaði nám við Listaháskólann
í Leipzig en hefur verið búsettur í
Berlín síðastliðinn áratug og unnið
þar að list sinni.
Sýningin á Café Karólínu stendur
til 2. júní 2006. Allir eru velkomnir
á
opnun laugardaginn 6. maí 2006,
klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýningin
„Mjúkar línur / Smooth lines“ eftir
foris Rademaker á Karólínu
Restaurant. Joris var útnefndur
Bæjarlistamaður
Akureyrar á sumardaginn fyrsta.
Eitt af verkum Sunnu Daggar Asgeirsdótt-
ur sem er til sýnis í Aurum t Bankastræti.
Pá-lína i
Aurum
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir sýnir graf-
íkverkin Pá-lína sem eru prentuð á
striga.
Sunna er vöruhönnuður og útskrif-
aðist frá Listaháskóla íslands 2005.
Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýn-
inga í myndlist og fatahönnun.
Sunna vinnur nú að fatalínu
fyrir Hagkaup sem fer í framleiðslu
innan skamms, ásamt því að vinna
í myndlistinni.
Verkin verða til sýnis í Aurum
Bankastræti 4, frá 2 -15 apríl, opið
er mán.-fös. 10-18 og lau. 11-16.
ókeypis til
UIXIIIII
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
1 u Frr»Tt»xi
Samvinnulífeyrissjóðurinn
Ársfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður á Nordica hóteli
í Reykjavík miðvikudaginn 10. maf kl. 17:00.
Á dagskrá eru venjuleg ársfundarstörf. Þá verður tillaga um að sameina
Samvinnulífeyrissjóðinn og Lífeyrissjóðinn Lífiðn rædd og borin undir atkvæði.
Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétt.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Samvinnulífeyrissjóðsins: www.sls.is
Upplýsingar um starfsemina 2005. Meginniðurstöður ársreiknings í milljónum króna
Samtryggingardeildir
Stigadeild Aldursháð deild
Séreignardeild
Efnahagsreikningur 31.12.2005 31.12.2004 31.12.2005 31.12.2004 31.12.2005 31.12.2004
Verðbréf með breytilegum tekjum 9.797 7.028 1.213 733 686 477
Verðbréf með föstum tekjum 11.797 10.699 1.461 1.115 826 651
Veðlán 1.886 2.223 234 232 132 141
Aðrar fjárfestingar 71 292 9 30 5 19
23.552 20.242 2.916 2.110 1.649 1.288
Kröfur 131 125 16 13 9 8
Annað 551 436 68 45 39 28
Skuldir -18 -11 -2 -1 -1 -1
Eignir samtals 24.215 20.792 2.998 2.167 1.696 1.323
Eignir sjóðsins eru ávaxtaðar sameiginlega en hér er þeim skipt á deildir í hlutfalli við hreina eign deildanna.
í árslok 2005 var hrein eign sjóðsins 28.909 milljónir króna en var 24.282 milljónir króna í árslok 2004.
Yfirlit um breytingar á hreinni eign 2005 2004 2005 2004 2005 2004
Iðgjöld 358 346 401 357 151 109
Lífeyrir -910 -862 -10 -9 -38 -34
Fjárfestingartekjur 3.961 3.564 456 340 266 219
Fjárfestingargjöld -30 -22 -7 -5 -3 -2
Rekstrarkostnaður -30 -23 -18 -14 -9 -7
Matsbreytingar 75 0 9 0 5 0
Hækkun á hreinni eign á árinu 3.423 3.003 831 668 373 284
Hrein eign frá fyrra ári 20.792 17.789 2.167 1.499 1.323 1.039
Hrein eign til greiðslu lífeyris 24.215 20.792 2.998 2.167 1.696 1.323
i£T
Samtals jókst hrein eign sjóðsins um 4.627 milljónir króna á árinu 2005 en um 3.955 milljónir króna á árinu 2004.
Heildariðgjöld ársins 2005 voru 910 milljónir króna en 812 milljónir króna árið 2004.
Lífeyrisskuldbindingar samkvæmt úttekt tryggingarfræðings
31.12.2005 31.12.2004 31.12.2005 31.12.2004
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 1.622 114 499 366
í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 7% 0,5% 19,7% 19,5%
Eignir umfram heildarskuldbindingar 635 -1.060 260 550
(hlutfalli af heildarskuldbindingum 2,2% -4,0% 2,7% 6,9%
Skipting lífeyris í samtryggingardeildum
2005 2004
Ellilífeyrir 72,8% 69,3%
Örorkulífeyrir 12,5% 15,8%
Makalífeyrir 14,2% 14,2%
Barnalífeyrir 0.5% 0,7%
= 100,0% 100,0%
2005 2004 2005
Hrein raunávöxtun (ársgrundvöllur) 14,2% 15,5%
Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 8,6% 6,1%
Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 8,5% 7,9%
Eignir (íslenskum krónum 88,2% 89,7%
Eignir í erlendum gjaldmiðlum 11,8% 10,3%
Fjöldi sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu 1,105 1.206 3.403
Meðalfjöldi lífeyrisþega 2.611 2.673 61
Kostnaður sem hlutfall af eignum 0,21% 0,20%
Greiðandi sjóðfélagar á árinu 2005 voru alls 4.508, þar af 4.100 ( séreignardeild.
3.254
78