blaðið - 06.05.2006, Síða 51

blaðið - 06.05.2006, Síða 51
blaöið LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 AFPREYING I 51 Quaid hœttir við lögsókn Leikarinn Randy Quaid hefur dregið tilbaka lögsókn gegn fram- leiðendum myndarinnar Brokeback Mountain þar sem hann var í hlut- verki hommahatara. Randy taldi að framleiðendur hefðu ekki borgað honum sem skyldi og var tilbúinn að fara í hart. Hann hefur nú dregið í land og sagt frá því að framleiðend- Hvað er að gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. Sunnudagur 13.00 - Leiklist Nemendaleikhús. Nú skyldi ég hlæja... Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 13.30 — Leiklist HAFIÐ BLÁA Austurbæjarbíó Miðasala á midi.is 14.00 - Leiklist MIKE ATTACK Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 14.00 - Leiklist Ronja Ræningjadóttir Borgarleikhúsið Miðasla á midi.is 15.00 — Leiklist Nemendaleikhús. Nú skyldi ég hlæja... Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leiklist Eldhús eftir máli Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is Randy Quaid telur sig vera illa svikinn urnir Focus Features hefðu fallist á að greiða honum meira. Talsmaður Focus, Adriene Bowles, segist þó ekki kannast við málið og segir enn- fremur að fyrirtækið hafi ekki hug- mynd um hvers vegna Randy hafi dregið lögsóknina tilbaka. Engir möguleikar á gróða Randy segir að framleiðendur mynd- arinnar hafi narrað sig og sagst hafa yfir takmörkuðu fjármagni að ráða. Framleiðendur hafi einnig gefið það í skyn að þetta væri mynd sem ætti engan möguleika á að græða neitt og listamennirnir yrðu þannig að gefa vinnu sína fyrir hugsjónina. Myndin kostaði 14 milljónir dollara í framleiðslu en halaði inn hvorki meira né minna en 160 millj- ónir dollara á heimsvísu. Focus Features græddu greinilega meira en þeir áttu von á og Randy Quaid er greinilega minna listrænn en hann átti von á. Allavega virðist hvorugur aðilinn vera tilbúinn að fórna sér fyrir listina. Auglýsendur, upplýsingar veita: Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net Magnús Gauti Hauksson • Sími 510 3723 • Gsm 691 2209 • maggi@vbl.is Mánudaginn 8. mai V;; rj; ' \ - '■ . n v blaöió Teg 2064 Mikið úrval af húsgögnum ««2111 úr eik og hnotu Teg 2101 IdÐHHCHg HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKCIRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMl 565 4100 Fæst í apótekum og fríhöfninni

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.