blaðið - 14.09.2006, Side 6
ARGUS / 06-0472
6 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006
blaöiö
INNLENT
LÖGREGLAN
Magni gegn glæpum
Óvenjurólegt var hjá umdæmum lög-
reglu á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt
miðvikudags. Einn varðstjórinn hafði á
orði að sennilega mætti þakka Magna í
Rock Star fyrir rólega nótt.
KEFLAVÍK
Okufantur á ofsahraða
Tveir menn voru kærðir fyrir hraðakstur í
umdæmi lögreglunnar í Reykjanesbæ á
miðvikudaginn en sá sem ók hraðar mæld-
ist á 144 kílómetra hraða. Hinn ökumaður-
inn mældist á 131 kílómetra hraða.
DÓMSMÁL
Ofgreitt á reikning
Tæplega fimmtugur maður hefur verið dæmdur til þess að endur-
greiða Landsbankanum 94 þúsund krónur vegna þess að ofgreitt var
inn á reikninginn hans árið 2002. Mistök gjaldkera urðu til þess að í
stað þess að 27 þúsund krónur væru lagðar inn á reikninginn þá var
lagt inn 121 þúsund. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu.
Microsoft I í Microsoft
q HOutlook Lrir* PowerPoint
Microsoft
Word
Microsoft
Excel
Microsoft
ÍAccess ‘t______| FrontPage
Adot ‘Photoshop Lotus. notes
tíhvuhAm.is
Fíkniefnaglæpur:
Þrír dæmdir
fyrir smygl
Þrír tæplega tvítugir piltar
voru í gær dæmdir fyrir að
smygla rúmlega
fjögur hundruð
grömmum af
fíkniefnum
til landsins í
janúar síðast-
liðnum. Sásem
hlaut þyngstan
dóm fékk 3
þriggja ára fang-
elsisvist. Hinir tveir hlutu annars
vegar 18 mánaða fangelsi og hins
vegar tvö ár. Gæsluvarðhald
dregst frá afplánun þeirra.
WWW.TOLVUNAM.IS • S(MI: 552-2011 • TOLVUNAM«TOLVUNAM.IS
jazz- og ballettvörur
í miklu úrvali
r
Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu reikning á spron.is
sprun
Hjálpaði eins og hægt var Bæjarstjóri
Fljótsdalshéraðs segist hafa stutt eins mikið
við íbúa sveitarfélagsins og hægt var innan
ramma laganna. Sjálfur er hann ekki sáttur
Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs:
Virðum orð
ráðherrans
■ Ekki hægt að taka persónulega afstöðu
■ íbúarnir sváfu á verðinum
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Við gátum ekki unnið gegn úrskurði
iðnaðarráðherra og því var fram-
kvæmdaleyfi fyrir línustæðunum
veitt. Ráðherra hafði veitt eignar-
námsheimild á þessu stigi og það
ferli var ekkert hægt að stöðva,“ segir
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjar-
stjóri Fljótsdalshéraðs, um lagningu
raflínustæða frá virkjunum á Austur-
landi sem harðvítugar deilur standa
um og fara fyrir dómstóla í haust.
„Við óskuðum eftir því að dregið
Gátum ekki
unnið gegn
úrskurði iðnað-
arráðherra.
Eirikur Björn
Björgvinsson
bæjarstjóri
Fljotsdalshéraös
FLJÓTSDALSHÉRAÐ
■ Áriö 2004 sameinuðust sveitarfélögin
Austur-Héraö, Norður-Hérað og Fellahrepp-
ur. Hið sameinaöa sveitarfélag hlaut nafnið
Fljótsdalshérað.
Geta farið fyrir dómstóla
Aðspurður telur Eiríkur Björn sveit-
arfélagið hafa gert allt sem hægt var
og leggur jafnframt á það áherslu að
íbúarnir sjálfir hafi haft ítrekuð tæki-
færi til að skila inn athugasemdum.
„Þetta fór í fjögur skipulagsferli og í
öllum þessum ferlum geta íbúar gert
athugasemdir. Við erum stjórnvald
og getum ekki tekið á hlutunum per-
sónulega,” segir Eiríkur Björn. „Eftir
athugasemdir var línan færð lítillega
frá því sem upphaflega stóð til. Ef
íbúarnir eru ósáttir með bætur þá er
eðlilegt að málið fari sína leið fyrir
dómstóla.”
yrði úr línuáhrifunum en ráðherra úr-
skurðaði gegn þessu. Landsvirkjun,
nú Landsnet, hefur ekki komið enn
með skýringar á þvi hvernig staðið
verði að mótvægisaðgerðum við
línustæðin,” segir Eiríkur Björn. „Úr-
skurður ráðherra er hið æðsta lög-
formlega ferli og við teljum okkur
hafa teygt okkur eins langt og hægt
var innan ramma laganna.”
Urðu aftekjum
Eiríkur Björn segir óskynsamlegt
hversu lítið Austur-Hérað kom að
samningaborðinumeð Landsvirkjun
áður en til framkvæmda kom.
„Eftir að sveitarfélögin sameinuð-
ust kemur í ljós að mun skynsam-
legra hefði verið að Austur-Hérað
hefði komið mun meira að málinu í
upphafi,” segir Eiríkur Björn.
Stelsjúkur ellilífeyrisþegi:
Berin reyndust
á endanum súr
Þýskur dómstóll í • bm| Hinn 63 ára gamli elli-
bænum Sondershausen JajHjjH lífeyrisþegi var nýlega
hefur dæmt ellilífeyris- 4dæmdur fyrir að stela vín-
þega í fjögurra mánaða berjum þegar hann var
fangelsi fyrir að hafa marg- staðinnaðverkiviðaðstela
ítrekað stolið vínberjum og r ^HgE , tveim pokum af rúsínum
rúsínum af ávaxtasölum <sem kostuðu um fjögur
gegnum tíðina. Þrátt fyrir hundruð krónur. { dómsal
að dómurinn þyki harður ' J9HH^^ sagði ellilítéyrisþeginn að
segir dómarinn Christian hann hefði verið gripinn
Kropp að menn geti ekki óstjórnlegri löngun til þess
endalaust fengið skilorðsbundna að narta i eitthvað sætt og því tekið
dóma fyrir smáþjófnað. rúsínurnar ófrjálsri hendi.