blaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 38
46 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 biaöiö Hvar koni hann fyrst frani? Hve mörguni sjálfshjálparbókum hefur hann komiö á toppinn? Hver setti liann á listann sinn yfir topp tíu áhugaveröustu menn? Hvaö heitir konan hans? Hvar býr hann? saiaGuv so^ •g uiqou siawm BJeqjea e xas 'Z qnjdo cfH ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÖTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú hefur tapaö tengslum við náttúruna og er það orsökin fyrir þvi sem miður fer hjá þér þessa dag- ana. Reyndu að komast út úr amstrinu og farðu upp í sveit í nokkra tíma. Dreptu á bílnum og njóttu kyrrðarinnar í náttúrunni meðal dýranna. ©Naut (20. april-20. maO Þú þarft að gera vel við þig í dag. Vertu dugleg/ur í vinnunni og launaðu þér erfiðið með vel útilátnum kvöldmat. Fáðu þér ekta stóra steik með góðri sósu og fallegu, bragðgóðu salati. Njóttu vel. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það er eitthvað sem vantar í lif þitt þessa dagana. Stundum er það þannig að maður fær ekki alltaf allt sem mann vantarsvo að þessu sinni verður þú að láta imyndunaraflið um að bjarga málunum. Reyndu að láta þig dreyma um það sem þig vantar, þér líður betur á eftir. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Maginn er að angra þig, annað hvort vegna slæms mataræðis eða vegna slæms lífsstíls. Farðu yfir það sem gæti verið ástæðan fyrir ástandinu og breyttu því. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú þarft svo sannarlega á frii að halda. En maður þarf að vinna fyrir safaríferðum eins og annarri neyslu svo þar til peningarnir hafa safnast saman verður þú að gera sem mest úr helgarfriunum. €\ Meyja y (23. ágúst-22. september) Þú hefur gefið mikið af þér undanfarið, helst til of mikið. Passaðu þig þó að gefa ekki það sem þú metur mest. Stattu föst/fastur á þínum skoðunum, aðrir veröa að virðaþær. ©Vog (23. september-23. október) Ekki missa þig í hinni eilífu baráttu við aukakílóin. Þrátt fyrirað lífið sé betra án þeirra má ekki gleyma að lífið verður að vera skemmtilegt lika. Ef þér llður betur ertu liklegri til að léttast ómeðvitað. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Eitrið leynist víða. Reyndar leynist það viðar en þú gerir þér grein fyrir. Reyndu að fylgjast með því sem þú tekur inn í llkama þinn og takmarka það slæma. Lífrænt ræktað er galdurinn þessa dagana. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Veiðieðlið erfarið að ná yfirhendinni hjá þér. Þegar það gerist er mikilvægt að gleyma því ekki að mað- ur veiðir ekki nema til nauðsynja eða skemmtunar. Um leið og þú ert farin/n að veiða til þess eins að veiða eru vandræði i uppsiglingu. Steingeit (22.desember-19.januar) Þú ættir að sækjast eftir fjallalofti um helgina, hreinu íslensku fjallalofti. Það erfátt betra en að fylla lungun af súrefni upp úr hádegi á laugardegi. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur verið óþarflega uppstökk/ur undanfarna daga. Farðu vel með þig á næstunni og þetta mun breytast, hreyfðu þig, sofðu nóg (það er auðveld- ara en þú heldur) og drekktu nóg af vatni. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Þú ert farin/n að slaka fullmikið á I átakinu sem þú talaðir svo fjálglega um eftir áramótin. Þótt þú mætir i líkamsræktina er það ekki nóg ef hugurinn er ekki með í för. Prófaðu að breyta til, fara í sund til dæmis. Mynd af tvíburaturnunum Þegar ég horfði á upprifjun á hryðjuverkunum í Bandaríkjunum á mánudaginn áttaði ég mig á því að menn dustuðu bara rykið af klisjunum. Allavega hér á íslandi. Það er meira eða minna búið að segja allt sem segja þarf um hryðjuverkin, það er að segja á þessum fimm árum sem hafa lið- ið síðan þau voru framin. Hins vegar fannst mér stórmerkilegt hversu margir trúa samsæriskenningum í sambandi við ellefta september. Tæplega fjörutíu prósent Banda- ríkjamanna telja að ríkisstjórn Bush hafi komið að hryðjuverkunum á einn eða annan hátt. Netið logar af póstum sem ganga manna á milli. Þar má minnast á frægan póst þar sem höfundurinn finnur út allar mögulegar leiðir til þess að fá töl- una íi út úr atburðinum. Einnig saka menn ríkis- stjórnina um að hafa sprengt turnana. Jafnvel á íslandi eru starfrækt samtök sem vinna gagngert í því að sanna þessar kenningar og dreifa þeim til viljugra. En hvað varð um geimverurnar? Ég man þegar ég var unglingur, þá ræddu menn fljúgandi furðu- hluti og rökstuddu vandlega og af alvöru tilvist þeirra. Sú umræða hefur meira eða minna horfið. Ef maður gúglar orðið UFO sem er skammstöfun fyrir fljúgandi furðurhluti, þá koma upp tæplega 48 milljón síður. Ekki slæmt það. Ef maður hins- vegar gúglar 9/11 þá koma upp rúmlega fimm hundruð milljón síður! í dag tekur enginn myndir af himninum, allir eru of uppteknir við að rannsaka ferli hrynjandi burðarbita. Valur Grettisson Veltii fyrir sér samsœriskenningum og dularfullu hvarfi geimskipanna Fjölmiðlar valur^'bladid.net Nýjasta andsvar fylgismanna fljúgandi furðu- hluta er hins vegar stórsniðugt. Það er myndbrot á Netinu sem sýnir turnana tvo rétt áður en þeir féllu. Ef vel er að gáð má sjá undarlegan svartan hlut þjóta framhjá yfir skjáinn. Og þetta er sem sagt mitt innlegg í þessa ann- ars þreyttu umræðu: Geimverur réðust á tvíbura- turnana! Sjónvarpið 16.20 íþróttakvöld 16.35 Mótorsport (e) 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmáisfréttir 18.00 Leitin Jakten pá Klist ermárken (2:3) 18.30 Upp í sveit (1:4) Stuttir fræðsluþættir um ís- lenskan landbúnaö. í þess- um fyrsta þætti er sagt frá nautgriparækt. Framleið- andi: Ljósaskipti. e. 18.40 Fyrsta barnið til tunglsins 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Geimskotið Rocket Man (6:6) Bresk þáttaröð um mann í velskum bæ sem á sér þann draum að smíða eldflaug og skjóta ösku kon- unnar sinnar út í geiminn. Meðal leikenda eru Roþson Green, John Rhys Halliwell, Charles Dale, Lucy Evans og Alison Newman 21.15 Launráð Alias V (94) Bandarísk spennuþáttaröð. Jennifer Garner eríaðal- hlutverkinu og leikur Sydn- ey Bristow, háskólastúlku sem hefurverið valin og þjálfuð til njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Meðal leikenda eru Jenni- fer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sjónvarpið 40 ára Sjón varpsmyndir og nýrri leikrit (10:21)888 22.30 MannameinBodies(9:10) Breskur myndaflokkur um líf og starf lækna á sjúkrahúsi í London. Meðal leikenda eru Max Beesley, Neve Mclntosh, Patrick Baladi, Keith Allen, Tamzin Malleson, Susan Lynch og Ingeborga Dapkunaite. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Aðþrengdar eiginkonur Desperate Housewives II (32:47) (e) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 f fínu formi 2005 09.35 Oprah (95:145) 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it Any- way? 11.35 Fresh Prince of Bel Air 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.40 Two and a Half Men (21:24) 15.05 Related (11:18) 16.00 Leðurblökumaðurinn 16.20 Codename: Kids Next Door 16.45 Ofurhundurinn 17.05 Fífí 17.15 Myrkfælnu draugarnir (13:90) (e) 17.30 EngieBenjy 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19.40 The Simpsons (5:22) 20.05 Jamie Oliver - með sínu nefi (4:26) 20.30 BIG LOVE (3:12) Bill er annt um öryggi stór- fjölskyldu sinnar og lætur setja nýtt öryggiskerfi í húsið. Um sama leyti fá þau nýja nágranna sem eiga eftir að láta að sér kveða. 2006. 21.20 Bones (21:22) 22.05 Inspector Linley Mysteries (2:8) Linley rannsóknarlögreglu- maður er harður í horn að taka og nýtur sérlegrar að- stoðar DC Harvey við rann- sókn á morðmálunum sem aðrir ráða ekki við. 2005. 22.50 Grey's Anatomy (11:36) 23.35 Shattered Glass Áhugaverð kvikmynd byggð á sannsögulegum atburðum um ungan bráð- efnilegan blaðamann sem var rekinn með skömm eftir að í Ijós kom að hann hafði skáldað fjölda greina sinna og viðtala. 2003. Bönnuð börnum. 01.05 Hustle (2:6) 02.00 Huff (12:13) HankAzaria leikur dr. Cra02.50 The Cats Meow 04.40 Bones (21:22) 05.20 Fréttir og ísland í dag (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Krókaleiðir í Kína (1/4)(e) 15.35 Krókaleiðir í Kína (1/4)(e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Gametíví 20.10 Everybody loves Raymond Ray Barone og hans grát- broslega og yndislega pirr- andi fjölskylda halda áfram að stytta okkur stundirnar á SkjáEinum. Robert er , alltaf jafn öfundsjúkur út í bróður sinn og foreldrarnir vægast sagt þreytandi, en þeir búa í næsta húsi og koma oftar í heimsókn en þeirra er óskað. 20.35 Everybody Hates Chris 21.00 Rock Star: Supernova - úrslitaþáttur íslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsæl- asta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveit- ina Supernova. 23.00 C.S.I: Miami Eiturlyfjakóngur er skotinn á höfðingjasetri sínu og sá sem er handtekinn á vett- vangi segist hafa verið að selja Delko dóp. 23.55 Jay Leno 00.40 America’s Next Top Mod- el VI - NÝTT! (e) 01.35 Beverly Hills 90210 (e) 02.20 Melrose Place (e) 03.05 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 14.00 Portsmouth - Wigan (e) 16.00 Sheffield Utd. - Black- burn (e) 18.00 Man. Utd. -Tottenham (e) 20.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” Man Utd, Arsenal, Chelsea, Tottenham, Newcastle og fleiri taka þátt og fær hver klúbbur einn þátt á ca. 6 vikna fresti. 21.00 West Ham - Aston Villa 23.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt" (e) 00.00 Dagskrárlok <=r±m sýn 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight I gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.30 The War at Home Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky sem á hverjum degi takast á við það vandasama hlut- verk að ala upp unglingana sína sem eru allt annað en auðveldir i umgengni. 21.00 Hell's Kitchen Sjónvarpskokkurinn Gord- on Ramsey er kominn aftur með aðra seríuna af Hell/s Kitchen. 22.00 Chappelle/s Show 22.30 X-Files 23.15 Insider 23.40 Ghost Whisperer (e) 00.25 Seinfeld 00.50 Entertainment Tonight(e) 07.00 ísland í bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 íþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 islandídag 19.40 Hérognú 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hérog nú Lifandi og skemmtilegar fréttir af fína og fræga fólk- inu. Þættinum svipar þann- ig til erlendra þátta á borð við E! og Entertainment Tonight, en Ragnheiður mun jöfnum höndum fjalla um innlendar og erlendar stjörnur, jafnt stórar sem smáar - en einkum þó þær allra skærustu hverju sinni. 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 03.10 Fréttavaktin 06.10 Hér og nú 07.00 Meistaradeild Evrópu 07.40 Meistaradeild Evrópu 08.20 Meistaradeild Evrópu 09.00 Meistaradeild Evrópu 16.20 Meistaradeildin - (e) 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 KB banka-mótaröðin í golfi 200 Allt það helsta í Flugfélags- fslandsmótinu í KB banka- mótaröðinni í golfi sem fram fór 2. september. 19.30 Meistaradeild Evrópu 20.15 Spænsku mörkin ítarleg umfjöllun um síð- ustu umferð í spænska boltanum. 20.45 Kraftasport 21.15 KF NÖRD (3:16) 22.00 Ameríski fótboltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar í ameríska fótbolt- anum. 22.30 Þegar Lineker hitti Maradona (e) 23.15 Meistaradeild Evrópu 23.55 Saga fótboltans 00.50 Recopa Bein útsending frá leik Sao Paulo og Boca Juniors. 06.00 Speed 08.00 Mighty Morphin Power Rangers 10.00 Clint Eastwood: Líf og ferill 12.00 50FirstDates 14.00 Mighty Morphin Power Rangers (e) 16.00 Clint Eastwood: Lif og ferill 18.00 50FirstDates 20.00 Speed 22.00 Comic Book Villian 00.00 Troy Sannkölluð stórmynd með hópi stórstjarna á borð við Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í helstu hlutverkum hetjanna í sjálfum Hóm- erskviðum sem söguþráð- urinn mikli er lauslega byggður á. 2004 02.40 Dagon Hrollvekjandi spennu- mynd byggð á smásögu eftir HP Lovecraft. 2001. 04.15 Comic Book Villia KF Nöid á Sýn klukkan 21.15 Fá búnaðinn afhentan Leikmenn KF Nörd, fótboltafélagsins sem skipað er viðvaningum á vellinum, hafa kvartað sáran yfir búninga- og skóleysi sem hrjáir þá og vilja meina að það aftri þeim frá að ná árangri í leikjum. Nú í þriðja þætti fá strákarnir afhentá glæsilega búninga og allan búnað sem nauðsynlegt er að vera með þegar þeir mæta andstæðingum sínum. Leiðin liggur á Akranes þar sem leikmenn KF Nörd munu þurfa að leysa hinar ýmsu þrautir og gera það svo sannarlega misvel. Skagamenn eru gest- risnir og taka vel á móti þeim og einn þeirra er þjóðþekktur knattspyrnumaður sem nördarnir þekkja að sjálfsögðu ekki. (lokin mætir KF Nörd helstu framtíðarstjörnum Skagamanna í sannkölluðum hörkuleik. Stöð 2 klukkan 20.30 Stórtæka ástarlífið Bill Hendrickson er annt um öryggi stórfjölskyldu sinnar og lætur setja nýtt öryggiskerfi i húsið. Um sama leyti fá þau nýja nágranna sem eiga eftir að láta að sér kveða. Þetta er þriðji þátturinn í þessari þræl mögnuðu seríu sem kallast á ensku Big Love um Bill og eiginkonurnar hans þrjár. Þær eru þrjár og þau eru mormónar. Bill reynir að halda fjárhagnum innan skikk- anlegra marka og gagnast eiginkonunum. Hann tekur viagra til að gagnast þeim og tekur tékka af einu útivinnandi eiginkonunni, Barb, til að borga fyrir skuldir þeirrar númer tvö, Nicki. Á meðan er Margene að koma sér í form eftir barneignir.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.