blaðið - 14.09.2006, Síða 11

blaðið - 14.09.2006, Síða 11
Tæknidagar 2006 Áhugaverð og glæsileg sýning helguð fjarskiptum og upplýsingatækni í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá lagningu sæsímastrengs til íslands og símalínu frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Fjöldi merkra sýnenda: Síminn, Og Vodafone, Microsoft, Orkuveita Reykjavíkur, Flugmálastjórn, Nýherji.Hnit, Rafhönnun, Stiki, Vista, CCP, Háskóli íslands og Háskólinn f Reykjavík. Margir athyglisverðir fyrirlestrar um nútíð og framtíö fjarskipta- og upplýsingatækninnar. Síminn HÁSKÓLINN I REYKJAVlK Æ „ „JT-rys **YKJ*&- Dagskrá Tæknidaga 2006: TæknitræDlngalðlag (tlands Fimmtudagur 14. september Fundarstjóri: Jón Arnarson, Tæknistjóri Nortek ehfog varaformaður TFÍ 14:00 Setning - Sturla Böðvarsson, Samgönguráöherra 14:30 Flugmálastjórn - Arnór B. Krlstlnsson, „Nýjungar hjá Flugmálastjórn" 15:00 Hnit - Kristinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samsýnar, „Kort og rauntímakerfi“ 15:30 Háskólinn í Reykjavík - Hannes Högni Vilhjálmsson, „Notkun félagslegra vitvera í tungumálakennslu“ 16:00 Rafhönnun - Magnús Hauksson, „Munu örmerki auðkenna allar vörur og menn í framtíðinni?“ 16:30 Stiki - Ragnheiður K. Guðmundsdóttir, „Uppiýsingaöryggi" Ucmsoft EJSCD KRafhönnun FLUGMÁIASTJÓRN ISIANDS SAMSYN r HuOQarskipti ohf. 'f&rStiki <B> NÝHERJI Föstudagur 15. seþtember . Fundarstjóri: Björn Karlsson, Brunamáiastjóri og varaformaður VFÍ 14:00 Vista - Andrés Þórarinsson/Hallur Birgisson, „Aðgengilegar umhverfismælingar“ 14:30 Microsoft - Gísli Ólafsson og John Westerdahl, „Windows Vista “ 15:00 CCP - Halldór Fannar Guðjónsson, „Grafíkin í EVE“ 15:30 Háskóli íslands - Ebba Þóra Hvannberg, „Aðgengi blindra að stærðfræði með hjálp tölvu“ 16:00 Orkuveita Reykjavíkur - Guðmann Bragi Birgisson, „Ljósleiðaravæðing heimilanna - lausn til framtíðar“ 16:30 Nýherji - Þorvaldur Einarsson, „Stafræn veröld - framtíðarsýn á stýringar fyrir heimili og fyrirtæki“ 17:00 Síminn - Sæmundur Þorsteinsson, „WiMAX - Háhraðafjarskipti fyrir dreifbýli“ Laugardagur 16. september i ' Fundarstjóri: Ólafur Pétur Pálsson, dósent við Verkfræðideild HÍ 10:30 CCP - Halldór Fannar Guðjónsson, „Grafíkin í EVE“ 11:00 Orkuveita Reykjavíkur - Georg Aspelund Þorkelsson, „Ljósleiðaravæðing heimilanna - lausn til framtíðar“ 11:30 Vista - Andrés Þórarlnsson/Hallur Birgisson, „Aðgengilegar umhverfismælingar“ 12:00 Nýherji - Halldór Jón Garðarsson, „Stafrænar myndavélar: Hvað ber að hafa í huga“ 12:30 Stiki - Svavar Ingl Hermannsson, „Þráðlaus net - ekki er allt sem sýnist“ Fundarstjóri: Bergþór Þormóðsson, formaður TFÍ 13:30 Háskóli íslands - Steinn Guðmundsson, „Greining á Alzheimersjúkdómnum með heilaritum“ 14:00 Microsoft - Guðmundur Aðalsteinsson og John Westerdahl, „Windows Vista“ 14:30 Sfminn - Sæmundur Þorsteinsson, „ WiMAX - Háhraðafjarskipti fyrir dreifbýli“ 15:00 Rafhönnun - Magnús Hauksson, „Munu örmerki auðkenna allar vörur og menn í framtíðinni?“ 15:30 Hnit - Kristinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samsýnar, „Kort og rauntímakerfi“ 16:00 Flugmálastjórn - Amór B. Kristlnsson, „Nýjungar hjá Flugmálastjórn“ 16:30 Háskólinn í Reykjavík - Björn Þór Jónsson, „Leitið og þér munuð finna ... myndir?“ 17:00 Tæknidögum slitið - Steinar Frlðgelrsson, formaður VFÍ s Allir velkomnir - ókeypis aðgangur fimmtudag 14. sept. kl. 14 -18, föstudag 15. sept. kl. 13 -18 og laugardag 16. sept. kl. 10 -17. Nánar á www.vfi.ls og www.tfl.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.