blaðið - 14.09.2006, Page 33

blaðið - 14.09.2006, Page 33
blaðið FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 41 íslendingar á uppleið island stekkur upp um nítján sæti á styrkleikalista FIFA og stendur nú 87. sæti listans. íslenska liðið hefur ekki verið jafn ofarlega á listanum síðan í september 2004 þegar það var í 80. sæti. I sætunum fyrir ofan island eru Eþíópía, Moldóva og Gabon. Sem fyrr er Brasilía i efsta sæti, Frakkar færast upp í annað sæti úr því fjórða en heimsmeistarar ítala falla úr 2. sæti í það 5. Norður-írar klifra úr 72. sæti upp i það 58. þrátt fyrir tapið gegn islendingum um daginn en sigur þeirra á Spánverjum vegur þar eflaust þyngra. Rafael Benitez, stjóri Li- verpool, varði þá ákvörðun sína við fjölmiðla að hafa Gerrard, Crouch, Hyypia og Alonso á bekknum eftir að Liverpool gerði markalaust jafntefli við PSV í Eindho- vená þriðju- dag. Benitez sagði að enginn leikmaður liðsins væri með öruggt sæti í liðinu, ekki einu sinni Steven menn eru ekki hundrað prósent upplagðir fyrir leiki verður að hvíla þá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem það gerist og ekki það síðasta,” sagði Benitez sem hrósaði jafnframt Craig Bellamy og Dirk Kuyt fyrir ieiKnu Sí frammistöðu þeirra í leiknum. | teve McClaren, þjálfari enska ' landsliðsins, er staddur á ráðstefnu 72 landsliðsþjálfara í Berlín og viðurkenndi fyrir fjölmiðlum að hann hefði punktað niður það helsta á fyrirlestri Marcello Lippi sem hann sagðist bera mikla virð- ingu fyrir sem þjálfara. „Leikmenn vinna leiki en þjálfarar hafa áhrif með leikskipulagi og innáskiptingum. Lippi hefur sýnt og sannað að hann er jneistari í þessu tvennu,” sagði . McClaren. Vekur heimsathygli Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir er tilnefnd til Sjónlistarorðunnar 2006. Öll helstu hönnunartímarit heimsins hafa keppst við að fjatta um verk þessa nýja unga íslenska hönnuðar og ausa hann lofi. Éijf' m.z ír" mr* Cesc Fabregas hefur fram- lengt samning sinn við Arsenal til ársins 2014. Fabregas er aðeins 19 ára gamall og verður því 27 ára gamall þegar samningurinn rennur út. Það er því ljóst að Fabregas er inni í fram- tíðaráformum Arsenes Wenger sem hefur sagt um leikmanninn að hann sé einn af mikilvægustu mönnunum sem hann hafi hitt á ferlinum. José Mourinho gaf enn og aftur í skyn að evrópska knattspyrnu- sambandið hefði horn í síðu liðs síns eftir 2-0 sigur Chelsea á Werder Bremen á þriðjudagskvöld. Fjórir leikmenn Chelsea fengu að líta gula spjaldið í leiknum. „Terry og Lampard fá mjög sjaldan áminn- ingar í leikjum á Englandi, en í Evrópukeppn- inni er raðað á þá spjöldum. Ég segi ekki meiraþar sem ég hef sagt allt of mikið síðustu þrjú árin,” sagði Mourinho. Nýr Laundromat slær t gegn Friðrik Weisshappel og félagar opnuðu laundromat-stað í Österbi o-hverfi Kaui HÚS OG HÍBÝLI ER KOMIÐ ÚT! Stóra barnaherbergjablaðið R oy Keane segir að meiðslin sem hann hlaut fyrir níu árum eftir samstuð við Alf Inge Haaland hafi í raun bjargað ferli sínum. „1 þessa níu mánuði sem ég var frá áttaði ég mig á því að ég var að of- bjóða líkama mínum og hafði tekið heilsunni sem sjálf- sögðum hlut,” sagði Keane. Fyrirliða Middlesbrough, Ge- orge Boateng, hefur verið gert að taka sér 10 daga hvíld frá knattspyrnuiðkun af læknum félagsins. Boateng hlaut væg hné- meiðsl eftir tæklingu á Freddy Ljungberg í leik Boro og Arsenal um helgina og fékk í kjölfarið að líta sitt annað gula spjald í leiknum. Boateng lá eftir óvígur á og var því rekinn út af á sjúkra- börum. Boateng hlaut eins leiks bann og hefði því verið í banni i leik Middlesbrough og Bolton um helgina hvort eð var. Skýjaborg við sundiri blá Strandlína miðborgar Reykjavíkur hefur breyst töluvert á undanförnum árum og við blasir mun háreistari byggð en Reykvíkingar eiga að venjast í miðbænum. Skiptar skoðanir eru á meðal fagaðila um hvort þetta „andlit Reykjavíkur" sé velheppnað. 35SÍÐNA ' um«öuuN '&St fvlgTmeð' Lampar, loft-tíska og nýjar búðir (nýjasta tölublaði Húsa og híbýla er að finna allt milli himins og jarðar. Heist ber þar að nefna veglega umfjöllun um barnaherbergi en kikt er inn í herbergi tuttugu stórskemmtilegra og sniðugra íslenskra krakka. Bryndís Bolla, sem er þekkt fyrir hönnun sína á lömpum, opnar dyrnar að heimili sínu. I blaðinu er einnig fjallað um loft-ibúðir, sem eru oftast staðsettar í gömlu iðnaðarhúsnæði. Ármann Reynisson vinjettuhöfundur býr í Vogunum og er meðal frumkvöðla loft-tlskunnar. Þá er litið inn til hjóna sem keyptu sér illa farið hús I Gerðunum og gerðu það sjálf að glæsilegu einbýlishúsi. Kormákur Geirharðsson segir okkur frá löstum slnum og nýju fatabúðinni sem hann opnar á næstunni og farið er yfir það nýjasta og flottasta (búðum landsins. Hvaða blað ert þú að lesa? Kynntu þér frábær áskriftarkjör í síma 515 5555 eða sendu okkur póst á askrift@birtingur.is BIRTÍNGUR

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.