blaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 12

blaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 blaðiö UTAN ÚR HEIMI H-KÓREA Q Féllust ekki á tvíhliða viðræður Að sögn embættismanna í Suður-Kóreu bauð Christopher Hill, erindreki Bandaríkjamanna í Suð- austur-Asíu, Norður-Kóreumönnum upp á tvíhliða viðræður fyrir hönd stjórnvalda í Washington en því var hafnað. Ekkert lát á ofbeldi Á níunda tug hafa fallið í irak síðustu tvo daga. Fjöldi sprengjuárása hefur átt sér stað í Bagdad og um 65 illa farin lík hafa fundist í höfuðborginni og annars staðar í landinu. Sprittdrykkja eykst Vegna áfengisátaks stjórnvalda í Rússlandi hefur fjöldi þeirra sem hefur látist eða veikst alvarlega eftir að hafa drukkið sótthreinsun- arefni aukist mikið að undanförnu. Stjórnvöld skáru upp herör gegn illa löguðu bruggi sem varð dýrara í framhaldi af því. Heimilislausir og fátækir hafa því sótt meira í sótthreinsunarefni og spritt en áður. Pelasuða: Hættulegt hreinlæti Allt að 30 heimilisbrunar verða á „Það er alveg ónauðsynlegt í dag og tútturnar til þess að gæta fyllsta ári hverju vegna þess að fólk gleymir að sjóða pelana áður en þeir eru hreinlætis. Menn voru líkar hræddir potti á eldavél meðan verið er að notaðir,“ segir Herdís Storgaard, for- við einhver aukaefni í plastinu sem sjóða pela. Forstöðumaður Sjóvár stöðumaður Sjóvár Forvarnarhúss. gætu verið skaðleg fyrir börnin. I dag Forvarnarhúss segir tjón vegna þess- Hún segir að um gamalt húsráð sé að gilda allt aðrar reglur um framleiðslu ara bruna oft skipta milljónum en að ræða sem ekki eigi lengur við í dag. á þessum búnaði og því ekki nauðsyn- engan hafi sakað hingað til. „Fólki var sagt að sjóða pelana, snuðin legt að notast við suðu lengur." Pelasuða veldur heimilisbruna Ekki nauðsynlegt að sjóða þá THE BODYSHOP FRABÆR, NYR FARÐI uj ?§ Ik I tííg í tilefni af því aö verslanir Body Shop á íslandi kynna um þessar mundir nýja línu föröunarvara, alls um 200 frábærar vörutegundir, fá allir þeir sem versla hvaöa vörur sem er fyrir samtals 4990 kr. eöa meira glæsilegan kaupauka. Um er að ræða fallega snyrtitösku sem inniheldur dagkreni I/ með E-vítamíni (15ml), háglansandi varameðferð, litbrigði 04 f (Red Gleam, 6ml), svartan "Super-Volume" -augnháralit (2,5ml) S’ og Kamilluaugníarðahreinsi (60ml). v Tilboð þetta gildir meðan birgðir endast. Komdu því sem _ _ fyrst og kynntu þér úrval hvers kyns snyrtivara í verslunum Body Shop. KRINGLUNNI, SMÁRALIND, AKUREYRI BODY j ^ SHOP/ Mannanafnanefnd: Tristana má en Magnus ekki Mannanafnanefnd hefur á tveimur síðustu fundum sínum samþykkt fimm nöfn í manna- nafnaská en hafnað einu. Kvenmannsnöfnin Asía og Tristana voru samþykkt þar sem þau taka eignarfallsbeygingu. Sömu sögu er að segja af karl- mannsnöfnunum Rikharður með i-i og Eberg auk þess sem millinafnið Gilsfjörð var samþykkt. Einu nafni var hafnað, það var nafninu Magnus með u-i. Mið-Austurlönd: Senda á þriðja þúsund sjóliða Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 2.400 manna lið til Mið-Austurlanda til að taka þátt verkefni fjölþjóðaher- liðsins sem tryggir vopnahlés- samkomulagið milli fsraels og Líbanons. Hermennirnir eru sjóliðar og munu þýsk herskip gæta hafsvæðisins kringum Líbanon til þess að koma í veg fyrir að skæruliðum Hizballah í Líb- anonberistvopn. Angela Mérkel, kanslari Þýska- lands, sagði að ákvörðun stjórn- valda um að senda herskip til Miðjarðarhafsins væri söguleg. Kanslarinn sagði að ákvörðunin hefði verið tekin vegna „sér- stakrar skyldu Þjóðverja til þess að tryggja tilverurétt ísraels” og til þess að tryggja stöðugleika á svæðinu. Acidophilus wvuw.nowfoods.com GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Magi og melting APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.