blaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 14.09.2006, Blaðsíða 19
NÚ SEGJUM VIÐ STOPP! .* .'ÍS.T?V*V ' 'V. • ; *v"*' ■\,'-jrr2i * •jraíTOfrXft; • •• '* ' Fjöldi alvarlegra umferðarslysa á árinu hefur vakið mikinn óhug meðal þjóðarinnar. Efnt verður til þjóðarátaks til að sporna við þessari óheillavænlegu þróun og hefst átakið formlega í dag með borgara- fundum víðs vegar um landið. Aðstandendur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum það sem af er þessu ári leggja málefninu lið. Á fundunum segja fórnarlömb umferöarslysa og aðstandendur þeirra frá reynslu sinni, fariö veröur yfir aðgerðaáætlun stjórnvalda í umferðarmálum og undir- skriftarsöfnuninni „Nú segjum við stopp" verður hrint úr vör. Við skorum á alla íslendinga að segja stopp. Sýnum samstöðu og fjöl- mennum á borgarafundi um bætta umferðarmenningu í dag kl. 17.15. Fundarstaðir: Reykjavík - Hallgrímskirkja ísafjörður - ísafjarðarkirkja Akureyri - Akureyrarkirkja Egilsstaðir - Salur Menntaskólans á Egilsstöðum Selfoss - Fjölbrautaskóli Suðurlands Reykjanesbær - stapinn VEGAGERÐIN ii UMFERÐAR K RÁÐ RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Umfe rðarstofa SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ LÖGREGLAN í REYKJAVÍK llbrautin blndindUfélag flkumannn

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.