blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 1
KULDASKOR HERRASKORl Stæröir: 40-46 veröéaur. 4.995 kr. . 3.495kr- DOMUSKOR' rVIEÐ S,®^2 KULDAFÓÐRI 36"*2 Veröáóur &995*n- Verö nú: 4.195kr- 228. tölublaö 2. árgangur föstudagur 10. nóvember 2006 oppskórimiet VINLANDSLEIÐ 6 - S: 533 3109 ! OPIÐ: MÁN.-FÖS. 11 - 18. LAU. 10 - 16 ; Býr bátinn undir storminn Edvard Oliversson fór niður aö höfn í gær til að tryggja festarnar á bátnum sínum, henni Dísu, og búa hana undir óveðrið sem spáö er í dag. Hann stundar sjóinn á Dísu og veiöir þá í soðið. Hann fer þó ekki á sjó í dag enda búist viö brælu. Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun fyrir mestallt landið en búist er við að veörið verði í mestum ham á sunnanverðu landinu. FRETTAUTTEKT Lögga hótaði vitni Vitni segir aö þrýst hafi verið á sig til að breyta framburði í málverkafölsunarmálinu og Franklín Steiner var sleppt með fíkniefni eftir inngrip yfirmanns fíkniefnadeildar. »sídur 18-19 | VEÐUR » sída 2 I ORÐLAUS Logreglan hótaði vitni Vont veður Lægir síðdegis og élja- gangur en norðan 13 til 18 vestantil í kvöld og snjó- koma á Vestfjörðum. Hiti 3 til 8 stig, en kólnar talsvert. - siða 50 Frægð á næsta leiti Hafdís Huld byrjaði að syngja með GusGus þegar hún var að- eins 15 ára gömu.l og ferðaðist með þeim um allan heim í nokkur ár. Íi/i/fU)/nco) oíohuku iýctjfo jfun/n/t(c(iJoc /((jtt/i/tt/c(ofa Verð 5.500 á mann, aðeins 4.900 á fimmtudögum og sunnudögum /M30rÖclpcUltctllÍr 1 V/ 511 3350 Hereford nautasteikurnar eru rómaðar, þú velur stærð, steikingu og meðlæti. Magnað! v HEREFORD S T E I K H Ú S Laugavegur 53b • 101 Reykjavík 5 11 3350 • www.hcreford.is STERKAN TALSMANN JAFNAÐAR- STEFNUNNAR í 4. SÆTIÐ Lífskjör venjulegs fólks í öndvegi Frelsum lífeyrisþega úr fátæktargildru Einfaldara og réttlátara skattkerfi Friðum miðhálendið HELGI HTÖRVAR www.helgi.is ■ ORÐLAUS Valgeir stendur í piparsveina- eldhúsinu og segist ekki hafa mikinn matargerðarþroska I SlÐA 46 ■ VIÐTAL Guðmundur, söngvari Baggalúts, segir þá félaga ekki tekna alvarlega sem tónlistarmenn | SlÐA 36-37 Decode, móðurfélag íslenskrar erfðagreiningar: FRJÁLST, ÓHÁÐ & Ó Hafa tapað 35 milljörðum ■ Stefnt að handbæru fé til tveggja ára ■ Kostnaður við lyfjaþróun mikill Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Tap Decode, móðurfélags íslenskrar erfðagrein- ingar, undanfarin 10 ár eða frá stofnun fyrirtæk- isins er um 450 milljónir Bandaríkjadollara, sam- kvæmt upplýsingum frá félaginu. Það samsvarar um 35 milljörðum íslenskra króna. Er þá miðað við meðalgengi í nóvember hvert ár. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam tapið 62,2 milljónum dollara sem samsvarar 4,2 millj- örðum íslenskra króna sé tekið mið af meðal- gengi nú í nóvember. Tapið á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meira nú en í fyrra eða 4,6 milljarðar króna. í lok september síðastliðins var handbært fé fyrirtækisins tæpar 127 milljónir dollara eða tæpir 9 milljarðar íslenskra króna. Um síðast- liðin áramót nam handbært fé Decode tæpum 11 milljörðum króna. Valdimar Svavarsson, verðbréfamiðlari hjá VBS-Fjárfestingarbanka, segir að haldi fyrir- tækið áfram að tapa jafnhratt og að undanförnu geti allt handbært fé félagsins þrotið á einu og hálfu ári. Á símafundi Decode á Netinu í gær kom fram að stefnt yrði að því að í lok ársins hefði fyrirtækið handbært fé til tveggja ára. „Það er ekkert óeðlilegt að svona fyrirtæki hafi ekki handbært fé til lengri tíma en tveggja ára. Þetta eru auðvitað háar tölur en kostnaður- inn við lyfjaþróun er mikill. Þetta þýðir að fyrir- tækið þarf að ná sér í meira fé eða ná betri tökum á rekstri. Það er ekkert sem gefur til kynna að Decode sé frekar á vonarvöl en önnur fyrirtæki í þessum bransa en samt var allnokkur aukning á tapi milli ára. Þetta eitt sér hringir ekki öllum viðvörunarbjöllum,” bendir Valdimar á. „Féð sem menn hafa til svona reksturs eyðist fljótt. Efni og tæki eru dýr og launakostnaður starfsfólks mikill. Það er náttúrlega það sem þetta snýst um. Tekjurnar eru litlar sem engar fyrr en menn finna upp einhver söluvænleg lyf. Og þá skiptir miklu hversu mörg lyf eru í pípunum.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.