blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 54

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 blaðið Hversu gamall er leikarinn? Til hversu margra Óskarsverðlauna hefur hann unnið? Fyrir leik i hvaða mynd hlaut hann verðlaun sem besti aðalleikari? Hversu oft hefur hann verið tilnefndur? Með hvaða leikstjóra hefur hann oftast unnið? 0S8SJ0DS uiijgim s UllJUUjS X3S 'V (1861) l|U8 BuiBoa C BJiiuaAi z £9 'L ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú hefur ekki verið nægilega dugleg/ur að sinna sköpunarþörf þinni. Dragðu fram sköpunina i eðli þínu með því að sinna listum. Finndu út hvað hent- ar þér best og svo skaltu sinna því. Ekki leyfa þér að bíða eftir því að sköpunartilfinningin líður hjá. ©Naut (20. april-20. mai) Þegar þú vilt þá geturðu verið einstaklega heill- andi einstaklingur og þér tekst það án þess að vera áberandi. Fólk veit því alls ekki hverju það á von á og þú færð heilmikið af hrósi í dag. ©Tvíburar (21. maí-21. júni) Ef þú ert á leið að kaupa eitthvað skaltu fara varlega. Skoðaðu allt gaumgæfilega áður en þú fjárfestir og ekki taka neinar fljótfærnisákvarðanir. Varaðu þig á því að eftir að búið er að kaupa grip- inn er lítið hægt að gera. Inneignanótur hér og þar flækja lífið og rýra bankareikninginn. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Það er of langt um liðið síðan þú leyfðir sköpuninni að ráða för. Það skilja ekki allir hvatir þínar en það gerir þú sem er alveg nóg. Fagnaðu sköpunargáfu þinna í einrúmi á einstakan hátt. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Möguleikar sem þú hélst að væru horfnir eru að bjóðast þér aftur, einmitt þegar þú áttir síst von á því. Þú fyllist af orku og ert til f hvað sem er en pass- aðu þig á dramatíkinni sem leynist undir niðri. Meyja / (23. ágúst-22. september) Ætlar þú að trúa þessu án þess að kanna staðreynd- ir? Þú þarft að bíða þar til þú færð sannanir og hver veit nema niðurstaða þín verði allt önnur en hún er í dag. Vertu þolinmóð/ur og sannleikurinn kemur í Ijós. Það er ekki sjaldan sem sögusagnir reynast ekki réttar. Vog (23. september-23. október) Finndu skapandi leið til að tjá ást þín til þeirra sem skipta mestu máli (þínu lífi. Eeiðin sjálf skiptir ekki máli svo lengi sem skilaboðin komast til skila, hvort heldur sem er með faðmlagi, uppvaski, blómum eöa Ijóði. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Taktu ábyrgð á tilfinningum þinum því það reynist þér betur. Þú gætir jafnvel uppgötvað að þú hefur meiri stjóm á lifi þínu en þú hélst. Viðurkenndu tilfinningar þinar i dag svo þú bregðist ekki illa við síðar. Bogmaður (22. nóvember-21 . desember) Það er kominn timi til að losa sig undan gömlum kröfum og aðstæðum sem valda vandræðum. Það getur verið erfitt að sleppa hendi af fortíðinni en það er einstaklega gefandi og lærdómsríkt þegar frá liður. Fortiðin er aðeins minning. Hún kemur ekkitilbaka. Steingeit (22. desember-19. janúar) Gæfa þín breytist til hins betra þegar þú áttar þig á hve mikla stjórn þú hefur á lifi þínu. Þú skalt því leita eftir því góða í tífinu og raða í kringum þig góð- umhlutumsem þú áttskilið. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Hugulsemi þin hjálpar öðrum í erfiðleikum slnum en það er alltaf betra að gera góðverk nafnlaust. Það er engin tilfinning betri en að hjálpa öðrum, sérstaklega þeim sem þurfa mest á því að halda. Hégómagirni getur ekki fallið undir góðverk. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Lífið uppfyllir venjulega þær væntingar sem gerðar eru til þess. Ef þú býst við að þetta verði sárt þá verð- ur það sárt. Ef þú hins vegar væntir ætið þess allra besta þá gætirðu jafnvel bara fengið það alira besta. • Það sem máli skiptir er að vita hvað þú vilt og leyfa þéraðnjótaþess. Þvílíkt kjaftæði Nú þegar prófkjörsbarátta flokkanna er í al- gleymingi eru sjónvarps- og útvarpsþættir, dag- blöðin, héraðsfréttablöð og svo framvegis uppfull af gylliboðum frá alls kyns fólki sem lof- ar að ef þú greiðir því atkvæði skuli það gera svakalega vel við þig. Eins mikið og mér leiðast les- endagreinarnar frá þessu fólki leiðast mér auglýsingarnar jafnvel meira. í mínum augum erþetta allt eins. Allir frambjóðendurnir, hver einn og einasti, virðist bera hag minn fyrir brjósti sér, er til- búinn að vinna fyrir mig og mína fjölskyldu og standa vörð um mig sem einstakling. Þá er þeim að sjálfsögðu annt um menntun mína og atvinnu- tækifæri, vilja hjálpa lífeyrisþegum og ætla að lokum að lækka skatta og gjöld heimilanna. Er það bara ég eða hljóma þessi gylli- boð falskari en tennurnar í elli- lífeyrisþegunum sem þetta fólk vill „koma til móts við“? Miðað við loforðin frá þessu ágæta fólki verð- ur næsta kjörtímabil fAtli Fannar Bjarkason ...er leiður á gylliboðum próíkjörsfmmbjóðenda Fjölmiðlar atli@iblaclld.net æðislegt fyrir alla. Algjör gullöld. Hvort sem þú ert fjölskyldumaður, barn eða öryrki þá er öruggt að einhver frambjóðendanna mun „skilja þarfir þínar“ og „leggja sig fram við að bæta lífskjör þín“. Þvílíkt kjaftæði. Sjónvarpið Sirkus sr=n~i Sýn 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (9:18) (Disney's Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (3:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Babel (Babel) Frönsk/kanadísk ævintýra- mynd frá 1999. Frá örófi alda hafa Babelar gætt jarðarinnar en nú þurfa þeir hjálp mannfólksins til að bjarga heiminum. Leik- stjóri er Gérard Pullicino og meðal leikenda eru Mitc- hell David Rothpan, Maria de Medeiros og Tchéky Karyo. 21.45 ROKKSTJARNAN (Rock Star) Bandarísk bíómynd frá 2001. Söngvara í hljóm- sveit sem flytur lög eftir aðra listamenn býðst að ganga í uppáhaldshljóm- sveitina sína. Leikstjóri er Stephen Herek og meðal leikenda eru Mark Wa- hlberg ojg Jennifer Aniston. 23.30 15 MÍNUTUR (E) (15 Minutes) Bandarísk spennumynd frá 2001. Lögreglan í New York á í höggi við tvo aust- urevrópska glæpamenn sem taka kvikmyndir af ódæðum sínum og reyna að koma þeim að hjá sjónvarpsstöö. Leikstjóri er John Herzfeld og meðal leikenda eru Robert De Niro, Edward Burns, Kelsey Grammer, Avery Brooks, Charlize Theron, Kim Cattr- ail og Melina Kanakaredes. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 25.25 Útvarpsfréttir í dagskrár lok 06.58 Island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 I fínu formi 2005 09.35 Oprah (119:145) 10.20 island í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours (Nágrannar) 13.05 Valentína 13.50 Valentína 14.35 Extreme Makeover: Home Edition (17:25) (Hús í andlitslyftingu) 16.05 Skrimslaspilið 16.25 Nýja vonda nornin 16.45 Engie Benjy (Véla-Villi) 16.55 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17.45 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 isiand í dag 20.05 The Simpsons (21:22) (Simpson-fjölskyldan) 20.30 Freddie (8:22) (Dollars And No Sense) 20.55 Cheaper by the Dozen (Tólf í pakka) Aðalhlutverk: Steve Martin, Bonnie Hunt, Piper Perabo. Leikstjóri: Shawn Levy. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.35 Balls of Steel (1:6) (Fífldirfska) 23.15 The Hulk (Jötnunninn ógurlegi) Leikstjóri: Ang Lee. 2003. Bönnuð börnum. 01.30 The Ladykillers (Dömubanarnir) Aðalhlutverk: Tom Hanks, Leikstjóri: Joel Coen, Et- han Coen. 2004. Bönnuð börnum. 03.10 The Simpsons (e) 03.35 island í bítið e 04.55 Fréttir og island í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir. 15.30 Queer Eye for the Stra ight Guy (e) Fimm samkynhneigðar tískulöggur breyta lúða- legum gaurum í flotta fýra. 16.20 Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingasería. 17.05 RachaelRay Rachael Ray fær til sin góða gesti 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson. 19.00 Everybody Loves Raym ond (e) Bandarísk gamansería. 19.30 Gegndrepa (e) Ný, íslensk þáttaröð þar sem þarist er með vatn að vopni. 20.10 Surface Dramatískir ævintýraþættir. 21.00 The Biggest Loser Fitubollur berjast við bumbuna. 21.55 Law & Order: Criminal Intent Bandarískir þættir um störf Stórmálasveitar New York- borgar og leit hennar að glæpamönnum. 22.45 Everybody Loves Raym ond Bandarísk gamansería. 23.15 Masters of Horror Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Sigtið (e) islensk gamansería um vonlausasta sjónvarps- mann landsins, Frímann Gunnarsson. 00.35 C.S.I: Miami (e) Bandarísk sakamálaseria. 01.35 Close to Home - Ný þátta röð (e) Bandarísk sakamálasería. 02.35 C.S.I: New York (e) Bandarísk sakamálaseria. 03.25 Beverly Hills 90210 (e) 04.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.40 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment Tonight (e) ET fjallar um það sem er að gerast í skemmtana- bransanum. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 19.30 TheHills(e) 20.00 Wildfire Hin 18 ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri í lífinu. 21.00 Scissor Sisters - Live from London Sirkus sýnir frá tónleikum Scissor Sisters sem fram fóru á Trafalgar Square í London þann 16. septemþ- er síðastliðinn. 22.00 8th and Ocean (e) Fylgst er með ungum krökk- um sem þrá ekkert heitar en að verða fyrirsætur. 22.30 The Newlyweds (e) Fylgstu með byrjuninni á endanum hjá þessum stjörnum. 23.00 South Park (e) 8 serían. 23.30 Chappelle/s Show (e) Grínþættir. 00.00 Sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snú- inn aftur. 00.30 Pepper Dennis - NÝTT (1:13) (e) 01.15 X-Files (e) 02.00 Hell's Kitchen (e) 02.45 Entertainment Tonight (e) 03.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 14.00 Tottenham - Chelsea (frá 05. nóv) 16.00 West Ham - Arsenal (frá 05. nóv) 18.00 Upphitun 18.30 Liðiðmitt(e) 19.30 Liverpool - Reading (frá 04. nóv) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Enski boltinn 00.00 Dagskrárlok 18.05 iþróttahetjur Iþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. 18.30 US PGA í nærmynd (USPGA 2006 - Inside the PGATour) Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um banda- rísku mótaröðina í golfi. 18.55 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) Þáttur sem sýndur hefur verið í fjöldamörg ár við miklar vinsældir. 19.25 Spænski boltinn - upp hitun (La Liga Report) 19.50 X-Games 2006 - þáttur 1 (X-Games 2006 - þáttur 1) 20.45 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21.15 KFNörd (11:15) (KF Nörd) 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (Gold Strike World Poker Open) 23.30 Pro bull riding (Kansas City, MO - Ca- bela's Classic) 01.00 NBA 2005/2006 - Regular Season (New Jersey - Miami) 06.00 Envy 08.00 Kangeroo Jack 10.00 Hackers 12.00 Owning Mahowny 14.00 Kangeroo Jack 16.00 Hackers 18.00 Owning Mahowny 20.00 Envy 22.00 ToKillaKingB. 00.00 Independence Day (e) B. 02.20 The North Hollywood Shoot-Out 04.00 To Kill a King B. 15 mínútur á RÚV kl. 23.30 Glæpir í sjónvarpi 15 mínútur er bandarísk spennu- mynd frá 2001. I henni eiga tveir harðjaxlar í lögreglunni í New York í höggi við tvo austurevr ópska glæpa menn, Oleg og Emil, sem komnir eru til borgarinnar að sækja verkalaunin fyrir síðasta iilvirki sitt. Oleg stelur kvikmyndavél og fer að taka kvikmyndir af því sem þeir Emil taka sér fyrir hendur, ódæðum þeirra jafnt sem öðru. Þeir átta sig svo á því að bandarískir fjölmiðlar geta látið kaldrifjaða morðingja líta út eins og fórnarlömb og í framhaldi af því reyna þeir að koma kvikmyndum sínum að hjá sjónvarpsstöð. Leikstjóri er John Herzfeld og meðal leikenda eru Ro- bert De Niro, Edward Burns, Kelsey Grammer, Avery Brooks, Charlize Theron, Kim Cattrall og Melina Kanakaredes. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Rokkstjarnan á RÚV kl. 21.45 Frægur á einni nóttu Rokkstjarnan (Rock Star) er bandarísk bíómynd frá 2001. Chris býr heima hjá foreldrum sínum og vinnur við að gera við Ijósritunarvélar. En hann er líka söngvari í hljóm- sveit sem flytur aðallega lög þungarokkaranna í Steel Dragon og dýrkar Bobby Beers, framvörð þeirrar sveitar. Chris er því eðlilega niðurbrotinn þegar félagar hans í bandinu reka hann en það hýrnar aftur yfir honum þegar hann fær óvænt símtal. Honum býðst nefnilega að ganga í uppáhaldshljómsveitina sína og leysa af hólmi sjálfan Bobby Beers. Sögupersónan Chris Cole þykir bera nokkurn svip af Tim „Ripper” Owens sem gekk til liðs við rokkarana í Judas Priest eftir að hafa flutt lög þeirra með annarri hljóm- sveit við góðan orðstír. Leikstjóri er Stephen Herek og meðal leikenda eru Mark Wahlberg og Jennifer Aniston.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.