blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 42
PIPAR . SlA ot íþrótti ithrottir@bladid.net Hedman til Chelsea Chelsea hefur lengið hinn 33 ára gamla sænska markvörð, Magnus Hedman, til reynslu hjá félaginu. Hedman hefur ekki leikið síðan vorið 2005 með Glasgow Celtic en hefur ákveðið að taka hanskana af hillunni. Hinn sautján ára gamli Freddy Adu Adu hefur leikið þrjú tímabil med D.C. United i bandarisku atvinnumannadeildinni. Olafur ánægður með nýja samninginn við Ciudad Real: 42 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 "H'i blaöiö nya snyrtivorumar jja fljótirkari árangur ru þaó fullkomnasta ludýraumönnun á eru verði. vörumar eru fram- lar án natríum klóríðs er ekki einungis ilegt fyrir þig heldur gæludýrið þitt. GKG AÐALFUNDUR Aðalfundur Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar verður haldinn laugardaginn 25. nóvember n.k. í Smáranum, Kópavogi. Smárinn er félagsaðstaða Breiðabliks í Dalsmára 5 í Kópavogi. Fundurinn hefst klukkan 14:00. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum GKG: 1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir. 2. Fundargerð siðasta aðalfundar lesin. 3. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu starfsári. 4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis. 5. Tillaga um árgjöld og afgreiðsla fjárhagsáætlunar næsta árs. 6. Lagabreytingar. 7. Kosning formanns, stjórnar og varamanna í stjórn. 8. Kosning tveggja endurskoðenda. 9. Önnur mál. Atkvæðisrétt hafa fullgildir félagar. Fullgildir félagar teljast skuldlausir félagar 18 ára og eldri. Félagsmenn GKG eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn GKG ER AÐ JAFNA SIG EFTIR AXLARMEIÐSL ENGAR AULAHEIMSMEISTARAKEPPNIR í AUGSÝN „Ég reikna með að klára ferilinn úti. Spila með Ciudad í þessi þrjú ár og fara svo að gera eitthvað allt annað,” segir Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður spurður um hvort hann hafi ákveðið að klára feril sinn hjá spænska úrvalsdeildar- liðinu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í fyrradag. „Mér og fjölskyldunni líður vel hér í Ciudad og það var alltaf formsatriði fyrir mig að undirrita þennan samn- ing við liðið. Það eru sömu gæði á þessum samningi og voru, sem ég er mjög ánægður með. Ciudad er félag sem vill gera vel við sína menn og þeir treysta mér til að spila vel fyrir liðið í þrjú ár til viðbótar,” segir Ól- afur um samninginn og bætir við að hann yrði mjög ánægður nái hann að klára næstu þrjú ár í bolt- anum svo vel sé. KARATE Ólafur hefur átt við axlarmeiðsl að stríða frá því handboltatímabilið byrjaði á Spáni og er rétt byrjaður að spila á ný. Hann segist ekki hafa náð aftur sínum besta leik. Samt sem áður eru það gleðitíðindi fyrir íslenska landsliðið að Ólafur sé farinn að leika aftur, en menn höfðu áhyggjur af því að Ólafur myndi jafnvel missa af Heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi í byrjun næsta árs. Aðspurður um hvort hann hygðist leika með landsliðinu sagðist hann reikna með því, enda spennandi keppnir framundan. „Svo lengi sem ég verð ekki dragbíturálands- liðinu ætla ég að halda áfram að gefa kost á mér þar. Það eru engar aulaheimsmeist- arakeppnir í augsýn. Þetta eru allt flottar og spennandi keppnir fram- undan sem verður gaman að taka þátt í,” segir Ólafur að lokum. Ólafur Stefánsson Ólafur er ánægður með ákvöröun sína og fjöl- skyldunnar að klára handboltaferillinn með Ciudad Real. Ólafur hyggst gefa kost á sér í landsliðið svo lengi sem hann verður ekki dragbítur á liðinu. ISLANDSMEISTARAMOTIÐ í KUMITE ÍÞRÖTTAHÚSINU STRANDGÖTU Laugardaginn 11. nóvember ki. 11 Komið og sjáið bestu karatemenn landsins berjast um íslandsmeistaratitilinn! Aðgangur ókeypðs Ungstirnið Freddy Adu til Manchester Utd.: Má fara til Evrópu næsta sumar Ganverski Bandaríkjamaður- inn Freddy Adu er á leið til Manc- hester United seinna í mánuð- inum þar sem hann mun dvelja í tvær vikur við æfingar. Adu varð yngsti atvinnuíþróttamaðurinn í sögu Bandaríkjanna þegar hann skrifaði undir samning við D.C. United í Washington að- eins fjórtan ára gamall. Þótt Adu sé nú aðeins sautján ára gamall hafa stórlið í Evrópu fylgst grannt með leikmanninum í nokkur ár, þar á meðal Manchester United og Inter Milan. Adu er skuldbundinn banda- rísku atvinnumannadeildinni fram i júní á næsta ári þegar hann —nærátjánáraaldriog hefur lýst því yfir í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu að hann hafi fullan hug á því að komast að hjá stórliði Evrópu allra fyrst. « 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.