blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 44

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 blaðió , >w smáskífur af plötunni, Tomoko og Ski Jumper, sem eru mikið spiluð um þessar mundir í Englandi. Hafdís hefur einnig gert undursamlega útgáfu af poppslagara Velvet Underground, Who Loves The Sun, sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir. Hafdís segir í viðtali við Blaðið að hún hafi ekki búist við þeirri velgengni sem hún fagnar nú og að hún hafi haft í mörgu að snúast við kynningu plötunnar. „Mað- ur þorir ekki að vona að hlutirnir gangi svona vel,” segir hún. Hafdís segist hafa breyst mikið frá ungdómsárum sínum með GusGus. „Ég er löngu búin að koma upp um mig að ég er ekki svöl,” segir hún og bætir við að hún sé einstaklega væm- in og elski bleikt, glimmer, sæta jafi stráka og súkkulaði. Fyrsta sólóplata Hafdísar Huldar, Dirty Paper Cup, er komin út á íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 tóna. Hafdís Huld kom mjög ung fram á sjónarsvið- ið þegar hún söng með GusGus og vakti gríðarlega athygli. Hún sagði skilið við fjöllistahópinn og eftir að hafa hitt um- boðsmann Sigur Rósar, John Best, fluttist hún til London til að reyna frekar fyrir sér í tónlist. Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótt eftir að komið var til London og segir Haf- dís að hún hafi tekið út mikinn þroska þau 5 ár sem platan hefur verið í vinnslu. ,1 sumum lögunum er greinilegt að ég er enn krakki,” segir hún. Platan hefur slegið í gegn og fengið góða dóma en tvö lög hafa komið út sem Kjólar í vetur ?Fallegir, litríkir, hlýir og þægilegir kjólar henta vel fyrir vetrarveðrið; einlitir eða mynstraðir við breitt belti og stígvél fyrir snjóinn eða við legg- ings og hælaskó þegar betur viðrar. Klúbbur , i: 1 1 | Kvöldvaka í Iðu í dag, 10. nóvemberi milli kl. 18.00 og 19.00 Stuðningsfólki Samfylkingarinnar og öðrum bókaormum er boðiðtil kvöldvöku í Iðu við Lækjargötu í dag. Þargefsttækifæri til að hlýða á upplestur úr nýútkomnum bókum, hitta mann og annan og spjalla um stöðu mála á síðustu metrum prófkjörsbaráttunnar. Oddgeir Eysteinsson les ú r Konungsbók Arnaldar Indriðasonar, Jón Karl Helgason les úr þýðingu sinni, Brestir í Brooklyn, eftir Paul Austerog hin óviðjafnanlega Guðrún Helgadóttirflytur okkur kafla úr nýjustu bók sinni, Öðruvísi sögu. SteinunnValdís 4« Orðlaus mælir með... #4 þúsundkallínum Þremuráeinum Indí-pönk-rokk- hljómsveitin The Take spilar í Kaffi Hljómalind í kvöld klukkan átta ásamt tveimur öðrum. IVIiðaverðið er ekki nema átta hundruð. Aldrei að vita nema hljómsveitirnar slái í gegni. Kvikmyndinni Börn Sjaldan hefur íslensk mynd náð áhorfandanum eins vel og Börn. Fljótt gleymist að myndin er svarthvít, en leikstjórinn Ragn- ár Bragason fetar þar í fótspor Stevens Spielbergs sem valdi svarthvitu leiðina í átakamynd- inni Schindler’s list. HAFSTEINN ÞÓR GUÐJÓNSS0N 1. Hvað heitlr höfuðborg Belgíu? Ég ólst upp í Bandaríkjunum og við lærðum svo lítið um Evrópu. Held samt að það sé Brussel. 2. Hver skrifaði Heimsljós? Ég hef ekki hugmynd. Islensk bók? 3. Hvers konar dýr er Guffi í Andrés Önd? Æ, er hann ekki bara einhver freakish sam- suða frá Disney. 4. Hvað heitir Sauðárkrókur á ensku? Fyrir mér hljómar þetta bara eins og crocodile. ALEXANDRA ÓSK JÓNSDÓTTIR 1. Hvað heitir höfuðborg Belgíu? Ég veit það ekki. 2. Hver skrifaði Heimsljós? Ég veit það ekki. 3. Hvers konar dýr er Guffi i Andrés Önd? Æ, ég veit það ekki. 4. Hvað heitir Sauðárkrókur á ensku? Veit það ekki heldur. 5. Hvenærvar heimsstyrjöldin síðari? Æ, veit það ekki heldur. EYJÓLFUR FANNAR JAKOBSSON 1. Hvað heitir höfuðborg Beigiu? Brussel. 2. Hver skrifaði Heimsljós? Arnaldur Indriða. 3. Hvers konar dýr er Guffi í Andrés Önd? Hundur. 4. Hvað heitir Sauðárkrókur á ensku? Southkroke. 5. Hvenær var heimsstyrjöldin siðari? 1939-1945. GUÐMUNDUR HAFLIÐASON 1. Hvað heitir höfuðborg Belgiu? Góð spurning. Ég segi pass. 2. Hver skrifaði Heimsljós? Pass. 3. Hvers konar dýr er Guffi í Andrés Önd? Hvers konar dýr, ég myndi likja honum við sverðkött. 4. Hvað heitir Sauðárkrókur á ensku? Veit það ekki. 5. Hvenær var heimsstyrjöldin siðari? Mig minnir að hún hafi hafist 1941 og endað 1955. SILVf A ÓLAFSDÓTTIR 1. Hvað heitir höfuðborg Belgiu? Ég hef ekki hugmynd. 2. Hver skrifaði Heimsljós? Ég veit það ekki. 3. Hvers konar dýrer Guffi i Andrés Önd? Hann er hundur. 4. Hvað heitir Sauðárkrókur á ensku? Bara Sauðárkrókur 5. Hvenær var heimsstyrjöldin síðari? Æ, ég man það ckki. Ætli hún hafi ekki byrjað bara 1882. Sfr61-6E6fS JnwJegnes'tr Jnpunn’E sseuxeg jppnBH'Z iassnjg'1 :joas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.