blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 SAMEINUÐU ÞJOÐIRNAR UTAN ÚR HEIMI Áhersla áfram á Afríku Ban Ki-Moon, Suður-Kóreumaðurinn sem tekur við embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna um áramótin, segir að málefni Afríku verði áfram í fyrirrúmi. Moon ætlar að tryggja að úrlausnarefni eins og kjarnavopna- áætlun Norður-Kóreu dagi ekki athygli frá neyð Afríku. Páfi vill bann viö gleðigöngu Vatíkanið hefur fordæmt fyrirhugaða gleði- göngu samkynhneigðra í Jerúsalem í ísrael í dag og segir hana móðgun við allt trúað fólk. Vatíkanið hvatti ísraelsk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að slík ganga fari fram. jiilVílillijlil Styrkur talibana kemur óvart Háttsettur bandarískur embættismaður segir að hernaðarstyrkur talibana í Afganistan hafi komið erlenda hernámsliðinu í opna skjöldu. Richard Boucher, sem hefur málefni Mið-Asíu á sinni könnu, segir að fé sem talibanar græða á fíkniefnaframleiðslu og stuðningur sem þeir fá frá Pakistönum sé lykillinn að styrkri stöðu þeirra í suðurhluta Afganistans. H blaöiö Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík: Þjófar í Svíþjóð: Sprengdu peningabíl Brynvarinn peningaflutninga- bill frá Securitas var sprengdur fyrir utan banka í smábæ í Smá- löndum í Svíþjóð í gærmorgun. Að sögn talsmanns lögreglu eiga að hafa heyrst tvær kraftmiklar sprengingar og var þak bílsins sundursprengt. Öryggisverðir flutningabílsins slösuðust ekki. Sást til tveggja grímuklæddra manna flýja af vettvangi í bláum fólksbíl sem fannst skömmu síðar skammt frá bænum. Vitni segist hafa séð mennina flytja allt sitt inn í annan bíl og keyra í burtu. Lögregla leitar enn ræningjanna, en ólíklegt er að þeir hafi náð með sér nokkrum peningum í ránstilrauninni. Kóróna hverrar byggingar fi Oflugar konur sækja að þingmönnunum Nokkrir í hættu ■ Allir slást viö alla ■ Aöeins þrír þingmenn alveg öruggir meö sæti sín Eftir Inglbjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Allir átta þingmenn Samfylkingar- innar í Reykjavíkurkjördæmunum eru í framboði í prófkjörinu nú um helgina. Auk þeirra sækjast sjö aðrir eftir þingsæti. Nokkrir þeirra eiga mjög góða möguleika á að komast á þing, að mati Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors í stjórnmálafræði. „Ég tel líklegt að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðins- son eigi að vera örugg og sennilega Jóhanna Sigurðardóttir líka. Jafn- framt hef ég á tilfinningunni að Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson standi nokkuð vel en sennilega geta allir þingmennirnir nema þau þrjú fyrst- nefndu verið í hættu. Eg útiloka ekki jið einn eða tveir þing- detti niður úr sætum,” segir Ólafur. Hann tekur það fram að þing- mennirnir sem fyrir eru hafi allir látið að sér kveða. „Það sker sig enginn úr fyrir að hafa dottið út eins og sumir þingmenn gera. En það er áberandi að meðal þeirra sem sækja á eru margar öflugar konur með mikla reynslu úr stjórn- málum. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borg- arstjóri, hlýtur að eiga möguleika á sæti. Valgerður Bjarnadóttir er einnig öflugur frambjóðandi þótt maður viti ekki um fylgi hennar og sömuleiðis Kristrún Heimisdóttir sem hefur líka verið áberandi í flokknum. Hún ætti áreiðanlega að hafa möguleika. Bryndís ísfold Hlöðversdóttir gæti ef til vill fengið eitthvert efstu sætanna en maður veit aldrei með ungt fólk.” Það eru helst ofan- greindar konur sem pró- fessorinn telur geta ógnað sitjandi þingmönnum en hann leggur þó áherslu á að fleiri öflugir frambjóðendur geti blandað sér í slaginn, eins og til dæmis Þórhildur Þorleifsdóttir og Ellert B. Schram. Ólafur kveðst ekki vita til þess að menn hafi skipað sér í fylkingar fyrir prófkjörið, heldur séu allir að síást við alla. Hann getur þess að í siðustu kosn- ingum hafi Samfylkingin verið með um 35 prósenta fylgi í Reykjavík en Sjálfstæðisflokkurinn 37. „Ef flokk- urinn fengi óbreytta tölu og endur- nýjun á að eiga sér stað verða ein- hverjir þingmenn undan að láta. En svo getur flokkurinn að visu bætt einhverju fylgi við sig. Það er ekki útilokað. FRAMBJÓÐENDUR í REYKJAVÍK: 1. sæti 2.-3. sæti 3.-5.sæti 4. sæti 4.-5.sæti 4.-6.sæti 5.sæti 5.-8.sa:ti B.sæti 6.-8.sæti Hvaoa sætl sem er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Jóhanna Siguröardóttir Össur Skarphéðinsson Valgeröur Bjarnadóttir Ágúst Ólafur Ágústsson ÁstaR. Jóhannesdóttir Helgi Hjörvar Steinunn Valdís Óskarsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir Möröur Árnason Kristrún Heimisdóttir Glúmur Baldvinsson Bryndís Isfoid Hlöðversdóttir Þórhildur Þorleifsdóttir Ellert B. Schram menn Sjálflímandi þakfiísar Auðveit að leggja goddi.is sími 544 5550 Við hvetjum ykkur til að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar á morgun og tryggjum að Guðrún verði áfram þingmaður okkar Reykvíkinga. Guðrún verður ásamt stuðningsfólki á veitingahúsinu Við Tjörnina frá 11-16 á kjördag. allir velkomnir að líta við, heitt á könnnunni og keyrsla á kjörstað ef þarf. sjá nánar á heimasíðu. GUÐRUN OGMUNDSDÓTTIR 4-5 SÆTIÐ CtUtíiA ckU* ^IC^ Kristín Sævarsdóttir sölustjóri Anton Galan sjávarlíffræðingur Torfi H. Tulinius prófessor Silja Aðalsteinsdóttir ritstjóri TM Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur Hrafnhildur Gunnarsdóttír kvikmyndagerðarmaður Siguröur Hjartarson verkfræðingur Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur og þýðandi Anni Haugen féiagsráðgjafi Hanna María Karlsdóttir ieikkona Árni Sigurðsson flugmaður Guðný Aradóttir einkaþjáifari Kristin Dýrfjörð lektor Ámundi Sigurðsson grafískur hönnuður Anna K. Kristjánsdóttir sjúkraþjáifari Felix Bergsson leikari Hulda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Ingólfur V. Gíslason féiagsfræðingur Þorvaldur Kristinsson þókmenntaritstjóri Friðrjk ÞórGuðmundsson biaðamaður Kristín A. Árnadóttir skrifstofustjóri borgarstjóra Halldór Gylfason leikari Sara Dögg Jónsdóttír kennari Súsanna Svavarsdóttir btaðamaður og rithöfundur Jódfs Hlöðversdóttír textílhönnuður Árni Kr. Einarsson framkvæmdastjórí Margét Frímannsdóttir þingmaður Birgir Pálsson töivunarfræðingur Ýr Þrastardóttir nemi og í stjórn UJ Reykjavík Arna Borgþórsdóttir Kolbeinn Stefánsson féiagsfræðingur Ásgeir Beinteinsson skólastjóri Anna Geirsdóttir iæknir Kristrún Þórhalla Þórisdóttir (Kidda rokk) Ina Björk Hannesdóttir Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingurogfyrrv. borgarfulltrúi Sigurborg Daðadóttir dýralæknir Kristján Baldursson iögfræðingur ölvir Gfslason þýðandi Þuríður Jóhannesdóttir lektor Steinunn Hjartardóttir deildarstjóri Sveinn Kjartansson matreiðsiumaður Guðbjörg Óttarsdóttir félagsráðgjafi Kristjana Mosfeldt llffræðingur WÆ-.. jáf JmL LL Nöfn stuðningsfólks. sjá nánará heimasíðu-. WWW.ðlthÍngÍ.ÍS/gO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.