blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 43

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 43
h FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 43 blaöiA m Knattspyrnustjórar veðja Fyrrum starfsmaður bresks veðbanka fullyrðir að knattspyrnustjórar í úrvals- deildinni hafi veðjað á leiki í deildinni, en það er bannað samkvæmt lögum enska knattspyrnusambandsins. Sambandið rannsakar nú málið en starfsmaður- inn fyrrverandi, Victor Chandler að nafni, segir dæmi þess að knattspyrnustjóri hafi veðjað fyrir alls tólf milljónir punda yfir eitt knattspyrnutimabil. ' luthafar í ensku úrvalsdeild- inni hafa skorað á Stevens . lávarð, sem rannsakar ólöglegar greiðslur í sambandi við samninga leikmanna, að til- kynna nöfn þeirra félaga sem eru ekki til rannsóknar. Ste- vens hefur fullyrt að átta úrvalsdeild- arfélög séu enn undir rannsókn í sambandi við 39 leik- manna- Argentínumaðurinn hjá West Ham, Carlos Tevez, skoraði tvö mörk í æfingaleik gegn Southampton í fyrrakvöld. Þetta eru fyrstu mörk Tevez fyrir félagið og spurning hvort hann fari að koma til greina í leikmannahóp aðalliðsins að nýju í kjölfar frammi- stöðunnar. Carlos Puyol, sam- herji Eiðs Smára hjá Barcelona, sendi bréf til spænskra fjölmiðla í gær þar sem hann þakkar almenn- ingi þann stuðning sem honum og fjölskyldu hans var sýndur í kjölfar andláts föður Puyols síðasta föstudag. Puyol lék ekki með Barcelona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við De- portivo uni síðustu helgi. B' ; reska dagblaðið The Sun hefur . eftir umboðs- " manni Rafaels Benitez, stjóra Li- verpool, að Benitez sé að íhuga tilboð um að taka við knatt- spyrnustjórn hjá ónefndu ítölsku félagsliði. Pi ’ incdinc Zidane ðist í gær vel igeta hugsað sér að taka að’sér þjálfun landsliðs Bangladesh f fram- tíðinni. Zidane hefur verið í opinberri heimsókn f landinu í boði Muhanunads Yunus, handhafa friðarverðlauna Nóbels, frá því á miðvikudag og ferðast víða á þeim tíma. Zidane kveðst afar hrifinn aflandi ogþjóð og upprifinn yfir áhuga hennar á knattspyrnu. Áætlað er að um 25 milljónir íbúa landsins hafi fylgst með sjón- varpsútsendingu frá því þegar Zidane sparkaði bolta með innlendum knattspyrnumönnum í vikunni. Stuart Pearce, stjóri Manchester City, sagðist í gær ætla að styrkja lið sitt um fjóra leik- menn þegar félagsskiptaglugginn opnast í janúar. Lið City hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er leiktíð og er í fjórtánda sæti úrvalsdeildar. Enskir fjölmiðlar telja að fram- herji og framliggjandi miðjumaður séu á forgangs- lista Pearce. aul lewell, stjóri Wigan, segist vera orðinn þreyttur á sífelldu væli í knattspyrnustjórum toppliðanna í ensku úrvalsdeild- inni þegar þeir tapa. „Þeir taka ósigri ekki með reisn heldur kenna ýmist grófum andstæðingum, lélegum dómurum eða lán- >i um ósigra na,” sagði Jewell. Steve Bruce kvartaði sáran yfir dómgæslu Howards Webb eftir leik Liverpool og Birming- ham í deildabikarnum á miðviku- dagskvöld og sagði öll vafaatriði hafa fallið Liverpool í vil. „Mér fannst öll ákvarðanataka dómar- ans vera léleg. Ég vil ekki segja meira því ég vil ekki vera sektaður, en úrvals- deildin er mjög góð í því,” sagði Bruce. FMMíinm er mmA Hummel handboltaskór sem sameina þægindi og stöðugleika. Kynningarverð næstu 5 daga !!! Aðeins 4.990 kr. 62% afsláttur Rétt verð 12.990,- * * * » * Hummel handboltaskórnir gefa þér fullkomin stöðugleika. Þeir eru með góða útöndun og hámarksdempun. 0E3^EEO ■ miðbœ HafnarJjarðar ort Gervigrasskór: venjulegt verð 3990 Tilboðsverð 1.490 62% afsláttur Stærðir: 28-34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.