blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 14
blaöið 14 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 HVAÐ MANSTU? 1. Hver er framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar? 2. Hvenær lést Gústaf II Adolf Svíakonungur? 3. Hver er ráðskona karlahóps Femínistafélagsins? 4. Hvað er chimichurri? 5. Undir hvaða nafni er James Newell Osterberg yngri betur þekktur? GENGIGJALDMIÐLA Svör: 03 'O o í 2 03 — I- i_ = e*5 d g E 3 cvi S E> ® -* 1 C/3 <D cö i5 < E . . rft 4- - QJ t— CVI t— <C Tj- v) E irS KAUP ■ Bandarikjadalur 67,92 ggj Sterlingspund 129,53 £2 Dönskkróna 11,63 92 Norsk króna 10,54 52 Sænsk króna 9,51 ■ Evra 86,76 SALA 68.24 130,15 11,70 10,60 9,56 87.24 EaSél SMÁAUGLÝSINGAR GEFA/MGGJA blaöiöM SUAAUGLYSfNGARWBLADíD NET 20% afsláttur af gluggatjaldahreinsun í nóvember Gædahreinsun Þekking Gód þjónusta Auglýsingasíminn er 510 3744 Mosfellingar ósáttir við lokun útibús íslandspósts: Háaleitisbraut 58-60 • Sími 553 1380 Álfabakka 12 • Sími 557 2400 www.bjorg.is Rr’l heilsa Bk.1 /i -hsföv Þ*d gott LIÐ-AKTÍN GXTRA Glucovamine & Chondroítin 60 töflur Heldur liðunum liðugum! I heilsa -hafðu þaö gott Kína: Einn hundur á heimili Borgaryfirvöld í Peking hyggj- ast setja lög um að aðeins megi vera einn hundur á hverju heim- ili. Eignarhald á fleiri hundum leiðir til lögsóknar. Löggjöfin er sett til þess að berjast gegn hundaæði en aukin tíðni sjúkdómsins er rakin til vinsælda hundahalds meðal borgarbúa. Hundaæði er einn algengasti smitsjúkdómurinn í Kína og samkvæmt ríkisfjöl- miðlinum Xinhua létust 318 Kínverjar úr sjúkdómnum í september. Borgaryfirvöld hafa einnig bannað íbúum að viðra hunda sína á fjölförnum opin- berum stöðum . Borgarferð til að sækja póstinn ■ Verið að leita hentugu húsnæði ■ Mosfellingar þurfa að sækja í Grafarvog Eftir Atla Isleifsson atlii@bladid.net ,Lokun útibúsins er náttúrlega mjög slæm fyrir Mosfellinga og skerðir þjónustu við okkur,“ segir Ragn- heiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Það má vera að þetta skipti minna máli fyrir fullfrískt fólk, en þetta er slæmt fyrir fyrirtækin og þá sem eldri eru. Maður finnur það á eigin skinni hvað þetta er bagalegt. Við þurfum að sækja í annað sveitarfélag til að koma ein- hverju í póst og það er einfaldlega ekki ásættanlegt fyrir 7.500 manna sveitarfélag." Islandspóstur lokaði útibúi sinu í Mosfellsbæ sem var til húsa í verslun Nóatúns við Þverholt í byrjun nóv- embermánaðar. Ibúar Mosfells- bæjar þurfa nú að leggja leið sína í Maður fínnur það á eigin skinni hvað þetta erbagalegt Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjar- stjóri Mosfellsbæjar útibú Islandspósts við Hverafold i Grafarvogshverfi í Reykjavík til að sækja þjónustuna. Aðspurð um hvort hún viti sjálf um hentugt framtíðarhúsnæði fyrir Islandspóst segir Ragnheiður að Smáragarður sé að reisa stórt og mikið hús í bænum. „Ég veit ekki hvort allt þar sé upptekið, en mér skilst á þeim fslandspóstsmönnum að þeir hafi hentugt húsnæði í huga. Ég bíð bara eftir því að þeir flytji inn í það og það líti dagsins ljós.“ Árni Árnason, forstöðumaður markaðs- og kynningarmála Is- landspósts, segir pósthúsleysið í Mosfellsbæ vera timabundið meðan lausnar sé leitað. „Við erum að leita að húsnæði þessa dagana og því fyrr sem það tekst því betra fyrir alla. Ég reikna með að það verði mjög bráðlega, því menn eru sveittir að leita að húsnæði. Við vonuðumst til að það myndi aldrei koma til þess að loka póst- húsinu, en því miður höfðum við ekki fundið aðra aðstöðu þegar við misstum aðstöðuna í Nóatúni." Að sögn Árna harmar Islands- póstur óþægindin sem þetta hefur í för með sér fyrir íbúa Mosfells- bæjar. „Við vonum að sjálfsögðu að þetta ástand vari í sem skemmstan tíma. Þetta er til óþæginda bæði fyrir okkur og viðskiptavini okkar og því leggjum við enn harðar að okkur við að finna hentugt framtíðarhúsnæði.“ Mosfellsbær EFNALAUG ÞVOnAHÚS Leiðin á pósthúsið Mosfellingai þurfa ad fara langa leið til að sækja þjónustu þósthúss. Grafarvogur SVFaldír 1*1 FT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.