blaðið - 01.12.2006, Side 52

blaðið - 01.12.2006, Side 52
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1 Slagur risanna Tim Duncan hafði betur íþessari rimmu við Carlos Boozer en Utah-maður- inn stóð uppi sem sigurvegari. Það verður ekkert _, af því að Shaun ^ Wright-Phillips /T.1 snúi aftur til Manc- hester City ef marka má fréttir The Sun. Mennirnir sem halda þéttingsfast um budduna hjá litla liðinu í Manchester eru víst búnir að segja Stuart Pearce, stjóra liðsins, að klúbburinn hafi ekki efni á að kaupa litla mann- inn sem gerði svo stóra hluti hjá félaginu áður en hann fór frá Chelsea. Talað er um að Chelsea sé reiðubúið að selja hann fyrir um þriðjung þeirrar upphæðar sem félagið greiddi Manchester City fyrir hann en það reynist þeim ljósbláu of mikið. Carlos Tevez er ekki á því að gefast upp þó á móti blási í byrjun ferils hans hjá West Ham. Hann segist staðráðinn í að berjast fyrir sæti í liðinu og afsanna þannig allt það slæma sem hefur verið sagt um hann. Þessi mikli markahrókur hefur enn ekki skorað fyrir West Ham og upphafið á ferli hans hjá klúbbnum því með verri byrj- unum á veru sóknarmanns hjá nýju liði. Það ætti að koma i ljós á næstu vikum og mánuðum hvort hann verður áfram hjá íslenska enska úrvalsdeild- arliðinueðahvort A Eggert Magnússon jtif og félagar þurfi að sjá eftir honum annað. ftí v 'iMíésa ■ Skora mikið ■ Bestir í fráköstum ■ Dallas í ham Lið Utah Jazz lagði San Antonio Spurs að velli í viðureign liðanna í fyrri nótt og tryggði sér þar með efsta sætið í NBA-deildinni í nokkra daga í viðbót hið minnsta. Senni- lega hefði þurft að segja mönnum þetta tvisvar áður en tímabilið hófst og þeir samt ekki trúað því. Þetta er þó staðan í NBA þar sem liðið hefur komið allra liða mest á óvart. Þegar Utah lagði San Antonio að velli með 83 stigum gegn 75 sneru þeir við tveggja leikja taphrinu sem rekja mátti til meiðsla Andrei Kiri- lenko. Með hann innanborðs lokaði Utah fyrir sókn San Antonio og fagn- aði sigri. Utah saknaði hins vegar Manu Ginobili og tapaði þriðja leik sínum af síðustu fjórum sem liðið hefur leikið. 13 fráköst í leik og er sá leikmaður sem forráðamenn og stuðningsmenn Utah töldu sig vera að fá. Góð sókn og sterkir frákastarar hafa verið lykillinn að velgengni Utah í upphafi. Liðið er í fjórða sæti yfir þau sem skora flest stig. Leikmenn liðsins grípa jafnframt flest fráköst allra liða í deildinni og gefa andstæðingum sínum færi á fæstum fráköstum. Don Nelson var næstum farinn að fagna 1.200. sigri sínum í NBA-deild- inni í körfubolta í fyrrinótt þegar Golden State Warri- ors mættu Indiana Pacers. Stephen Jackson eyðilagði hins vegar hátíðarhöldin með því að skora þriggja stiga körfu sekúndu fyrir leikslok. Bayern Miinchen hefðu ef til vill gert best í því að selja Owen Hargrea- ves til Manchester United þegar þeim stóð það til boða síðasta sumar. Nýjustu fréttir frá Þýskalandi herma að bati enska miðjumannsins gangi ekki sem skyldi og svo ^igjkunni að fara að hann spili engan WM fótbolta í vetur. Ep Útlitið dökknar því enn hjá leik- manninum ' & i \ sem lék mjög vel á síðasta M tétá keims- \ W meist- Leikmenn Dallas fagna Timabilið byrjaöi illa fyrir Dallas en síðan hef- Dallas sjóðheitir Menn vissu ekki hvað þeir áttu að halda um lið Dallas Mavericks í upp- hafi tímabilsins. Liðið sem keppti til úrslita um meistaratitilinn í NBA síðasta vor byrjaði á því að tapa fyrstu fjórum leikjum sínum. Fá ef nokkur lið sem komist hafa í úrslit deildarinnar hafa byrjað jafn illa. Avery Johnson, hinn lágvaxni þjálfari liðsins, fór þó ekld á taugum heldur bætti leik sinna manna. Eftir þessa fjóra tapleiki í upphafi tíma- bils hefur liðið unnið ellefu leiki í röð og er heitasta lið deildarinnar. Það lið sem hefur unnið næst flesta leiki í röð er lið Detroit Pistons sem hefur unnið sex leiki í röð en byrj- uðu líkt og Dallas illa. Skammarriðillinn Gæðum heimsins er misskipt og gæðaliðum er misskipt milli riðla í NBA-deildinni. Hvergi eru fleiri sterk lið en í suðvesturriðlinum þar sem þrjú af sex bestu liðum deildar- innar spila. San Antonio og Dallas hafa unnið ellefu leiki og Houston tíu. Aðeins eitt lið, Memphis, hefur tapað fleiri leikjum en það hefur sigrað. Þessu er öfugt farið í Atlantshafs- riðlinum sem sker sig úr sem áber- andi lakasti riðillinn í NBA í upp- hafi tímabils. New Jersey er besta lið riðilsins. eiei bað bá skilerein- 3 ur liöiö unnið ellefu leiki í röð. ingu yfirhöfuð skilið. Liðið hefur þó aðeins unnið sex leiki en tapað níu. Önnur lið riðilsins eru enn lakari. Suðausturriðillinn er líka slakur. Þar skarar þó eitt lið fram úr, ekki meistarar Miami Heat, heldur Orlando Magic sem hefur byrjað mjög vel. Slær í gegn Deron Williams, sem berst hér við Michael Finley, hefur slegið í gegn í byrjun vetrar. Gömlu góðu dagarnir Engir leikmenn í gegnum tíðina hafa hafið nafn Utah Jazz jafn hátt og John Stockton, einn besti leik- stjórnandi í sögu deildarinnar, og Karl Malone, einn besti aflframherji i sögu deildarinnar. Eftir að þeir kvöddu tóku nokkur erfið ár við en nú virðist Utah vera að toppa á ný, miklu fyrr en nokkurn hefði grunað. Eins og áður eru það leikstjórn- andi og aflframherji sem vekja mesta athygli. Utah valdi Deron Williams í nýliðavalinu 2005 til að stýra leik liðsins. Hann stóð í skugg- anum af Chris Paul hjá New Orleans Hornets á sínu fyrsta tímabili en nú hefur Williams stolið sviðsljósinu Hinn maðurinn sem hefur vakið athygli er Carlos Boozer. Maðurinn sem hafði ekkert gert nema tóma vit- leysu síðan Utah stal honum frá Cle- veland Cavaliers eftir að stjórnendur þeirra síðarnefndu töldu Boozer hafa lofað því að vera áfram hjá félaginu. Nú fer hann á kostum með 21 stie oe Atlantshafsriðill New Jersey Boston Philadelphia New York Toronto Norðvesturriðill Utah Denver Minnesota Portland Seattle Miðriðill Detroit Cleveland Indlana Chicago Milwaukee Kyrrahafsriðill LA Lakers Sacramento Phoenix Golden State LA Clippers Suðausturriðill Orlando Atlanta Mlami Washington Charlotte Suðvesturriðill Dallas San Antonio Houston New Orleans Memphis Tveir leikir fóru fram í nótt og voru úrslit þeirra ekki Ijós þegar Blaðið fór í prentun. Það voru leikir Detrolt og Miami annars vegar og Utah og Lakers hins vegar. Til i að spila frítt Steve Claridge hefur boðist til að spila fritt i von um aö ná að spila þús- undasta leikinn á ferlinum. Claridge hefur leikið 999 leiki á ferlinum með fjölda liða. Nú virðast stjórar liða litil not hafa fyrir hann þvi honum hefur gengið erfiðlega að finna iið til að leika þúsundasta leikinn með. Iadid.net VESTURDEILDIN

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.