blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 1
248. tölublaö 2. árgangur ■ VIÐTAL Stefanía Katrín Karlsdóttir segir 12 mánaða biðlaun nauðsynleg ef fólk á að taka að sér starf bæjarstjóra | síða3 ■ JOLAMATUR Æ Rósa Guðbjartsdóttir borðar '■% kalkún á jólum og breytir ekki út af venjunni nú. í forrétt er laxarós - - sem hún gefur uppskrift að | s!ða4o -" I föstudagur 8. desember 2006 FRJALST, OHAÐ & I Ekkert leyfi er fyrir notkun Epoxy á Kárahnjúkum: Hræðast Kárahnjúkaeitrið Stór Pizza M/ 3 áleggstegundum, Stór af brauðstöngum og 2Lgos. 1.890 sótt 100% íslenskur ostur Mjódd • Dalbraut 1 • Hjarðarhaga 45 5 68 68 68 DÁLDIÐ FLOTTIR SKOR... ■ Notkun hugsanlega kærð ■ Starfsmenn óttast um öryggi sitt Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Málið er í rannsókn hjá okkur og mun hugsan- lega verða kært í kjölfarið," segir Lárus Bjarna- son, sýslumaður á Seyðisfirði, um notkun á Ep- oxy koltjöru á Kárahnjúkum. Hann segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir núverandi notkun þess. Leyfi var veitt fyrir notkun Epoxy á síðasta ári en það gildir ekki fyrir núverandi framkvæmdir segir Lárus. Lárus segir að beðið verði eftir svörum áður en ákvörðun verður tekin um næstu skref. „Sam- kvæmt meðalhófsreglunni geri ég ráð fyrir að vinna verði annað hvort stöðvuð eða málið fari í kæru,“ segir hann. Starfsmenn eru margir hverjir uggandi vegna málsins. „Hingað til höfum við sætt okkur við sífellt ryk og drullu í andrúmsloftinu en getum ekki sætt okkur við svona hættuleg efni,“ segir einn starfsmaður á Kárahnjúkum sem treysti sér ekki til að koma fram undir nafni vegna atvinnu- öryggis síns. Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður á Kára- hnjúkum, hefur orðið var við ótta meðal starfs- manna. Sjálfur hafði hann áhyggjur og leitaði því til staðarstjóra. „í fyrradag fékk ég þau svör að öryggi manna verði gulltryggt og vinnureglum framfylgt. Slík fullyrðing er nóg fyrir mig í bili.“ SJá einnig síðu 18 Borgarstjóri á hálum ís Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri var meðal þeirra sem brugöu sér á skautasvellið sem opnað var á Ingólfstorgi í Reykjavík. Hann reyndi fyrir sér í krullu undir árvökulum augum áhorfenda og mátti ekki miklu muna að hann missti fótanna á hálu svellinu. Skautasvellið á Ingólfstorgi verður opiö almenningi í jólamánuðinum og má gera ráð fyrir að margir eigi eftir aö renna sér þar á skautum. KOI l « °G KÚLTÚRINN » síða 30 Kvennastarf? Gerður Kristný segist hafa velt því fyrir sér hvort barnabóka- skrif séu orðin eins og hvert annað kvennastarf. „Það tekur enginn eftir því nema , hætt verði að sinna því.“ VEÐUR Bjartviðri Norðaustanátt, víða 8 til 13 m/s, en hvassara á annesjum austantil. Slydda eða él norðan- og austanlands, en annars bjart. Hiti 0 til 5 stig. ORÐLAUS Háleynileg uppskrift Ásgeir Kolbeins hleypir Orðlaus í eldhúsið hjá sér. Piparsveinninn afhjúpar háleynilega kjúklingaupp- skrift sem að hans sögn svíkur engan. >- síða46 fy/a/i2ru)/n^n) /nct5 //n/is/iu tva/i Ji/n/n/tu/at/a tifsu/i/uu/uUc HEREFORD S T E I K H Ú S Lougavcgur 53b • 101 Rcykjavík 5 1 1 3350 • www.hcrcfortl.is Verð 5.500 á mann, aðeins 4.900 á fimmtudögum og sunnudögum Marius Sverrisson treður upp ásamt undirieikara helgina 8.og 9.des. Alltaf Ijúfir píanótónar frá fimmtudegi til sunnudags Borðapantanir 511 3350. Hereford nautasteikurnar eru rómaðar, þú velur stærð, steikingu og meðlæti. Magnað!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.