blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 50

blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 blaöiö fe. Ný Smashing Pumpkins-lög á Netinu % Talið er að fjögur ný Smashing Pumpkins-lög hafi lekið á tJetið. Sveitin vinnur nú að endurkomu sinni en lögin, sem kallast The Baker -7 Demos, er hægt að finna vítt og breitt um Netið. Hörðustu aðdáendur sveitarinnar efast þó og segja lögin ekkert lík sveitinni. m „Ég þarf ekki dóp, lífið er nú þegar nógu sorglegt.“ Eddie Vedder tónlist Lay Low er steinhissa á tilnefningunum til íslensku tónlistarverðlaunanna aksviðs... ævintýri Melankolisk angurværð Hljómsveitirnar Royal Fortune og Shadow Parade koma fram í Stúd- entakjallaranum í kvöld. Húsið verð- ur opnað klukkan 21 og er frítt inn. Royal Fortune hefur verið dugleg við spilamennsku undanfarið en sveitina leiðir hinn dagfarsprúði Þráinn Þórhallsson. Meðlimir sveit- arinnar sækja áhrif sín í ýmsar áttir en tónlist sinni lýsa þeir sem angur- værri jaðartónlist. Royal Fortune stefnir á að taka upp plötu í vetur og segir Skúli Arason, trommuleikari sveitarinnar, að efni sé til í tvær til þrjár plötur, enda séu hljómsveitar- meðlimir bókstaflega að springa úr hugmyndum. Shadow Parade gaf ný- verið út plötuna Dubious Intentions. Sveitin spilar melankólískan indí- rokkbræðing sem hefur vegnað vel á útvarpsstöðvum landsins. Nýjasta lag þeirra, Blood Red Moon, fór hátt á vinsældarlista XFM eins og fyrri lög þeirra. BlaliðKylsói Dásamlegt Hljómsveitinni Reykjavtkl hefur verið boðið á tónlistarráð- stefnuna Midem í Frakk- landi. Ráðstefnan er sú stærsta sinnar tegundar í heimi og mikill heiður fyrir hljómsveitir að fá boð. Fram kom í þessum þætti Blaðsins fyrir skömmu að Lay Low hefði einnig verið boðið sem þýðir að íslendingar eiga tvo fulltrúa á þessari merkilegu ráðstefnu. sen Jk' Hljómsveitin Lada Sport sendi nýlega frá sér jólalagið A Night In Christmastown. Lagið er að finna á vefsíðunni rokk.is og á myspace-síðu þeirra drengja: www.my- space.com/ladasport. Af sveit- inni er annars að frétta að hún er á leiðinni í hljóðver að taka upp breiðskífu í janúar. Axel Árnason, betur þekktur sem Flex, mun taka upp plötuna en útgáfudagur er ekki á hreinu. Hljómsveitin Mínus dvelur um þessar mundir í Los Angeles við upptökur á nýrri breiðskífu. Skífunnar er beðið með mikilli eftir- væntingu, enda þótti þeirra síðasta, Halldór Laxness, með þeim betri. Ýmsir hafa velt fyrir sér hvernig ferð þeirra Mínusdrengja er fjármögnuð og vilja gárungar innan tónlistarbransans meina að Smekkleysa borgi brúsann þar sem fyrirframgreiðsla, sem Sony-útgáfan skaffaði eim, sé uppurin. „Það er mjög vandræðalegt að vera tilnefnd til svona margra verðlauna og svo fær maður kannski ekki neitt,“ segir Lovisa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, en hún hlaut fjórar tilnefn- ingar til íslensku tónlistarverðlaun- anna 2006. „Ég er að spá i að flýja bara til út- landa og senda einhvern fyrir mig. Þetta kemur mjög mikið á óvart, ég verð að segja það.“ Lay Low hlaut flestar tilnefningar, en á eftir henni koma Baggalútur og Pétur Ben með þrjár tilnefningar hvor í flokknum fjölbreytt tónlist. „Þetta er búið að vera dásamlegt æv- intýri, eins og í kvikmynd,“ segir Lo- vísa um árið sem er að líða. „Það eina sem ég bjóst kannski við að vera til- nefnd til er nýliði ársins, en sá flokk- ur er ekki einu sinni til.“ Lovisa segir mjög fyndið að vera tilnefnd meðal fólks sem hefur verið i bransanum í áraraðir, en hún kom eins og storm- sveipur fram á sjónarsviðið fyrr á þessu ári. „Þetta er mjög skemmti- legt, mikill heiður.“ Lovísa er tilefnd í flokkunum rokk og jaðar -hljómplata ársins, lag árs- ins, plötuumslag ársins og söngkona ársins. Síðastnefndi flokkurinn kem- ur Lovísu mest á óvart en þar er hún ásamt ekki ómerkari söngkonum en Andreu Gylfa og Regínu Ösk. „Ég lít eiginlega ekki á mig sem einhverja gasalega söngkonu,“ segir Lovísa og hlær. „Ég er hóstandi á tónleikum atli@bladid.net og alltaf rám. Þær eru svo frábærar söngkonur. Mér finnst bara heiður að fá að vera þarna meðal þeirra. Ég er ekki í sama flokk og þessar konur, ég er búin að flissa í allan dag yfir þessu.“ Lay Low er tilnefnd í fjórum flokkum: ■ Rokk & jaðar - hljómplata ársins Reykjavíkl: Glacial Landscapes, Rel- igion, Opression & Alcohol Pétur Ben: Wine for my Weakness Lay Low: Please Don't Hate IVIe ■ Söngkona ársins Regína Ósk Andrea Gylfadóttir Lay Low ■ Lag ársins Baggalútur og Björgvin Halldórsson: Allt fyrir mig Lay Low: Please Don't Hate Me Ghostigital: Not Clean ■ Plötuumslag ársins Lay Low: Please Don't Hate Me Ampop: Sail to the Moon Toggi: Puppy Royal Fortune Sveitin er að springa úr hugmyndum. Ævintýri Júlíu halda áfram I þessu framhaldi af metsölubókinni Er ég bara flat- brjósta nunna? Þetta er málið, stelpur! Hrollvekjandi spennusaga fyrir unglinga. Allir venjulegir, Ijótir, fara i skuröaðgerö til að fá útlit súpermódels, en ... 1. bókin af þremur. Kvikmynd á leiðinni eftir framleiðendur Eragon. Tindur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.