blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 54

blaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2006 Hvenær fæddist hún? í hvaöa þáttaröð leikur hún? Hver er maöurinn hennar? Hve oft hefur hún verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna? blaöiö uinuujs xas ueiuiaz lajUBQ *g 30Bjg $ iHM z 896Usn6B'Sl L ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þitt eigið ímyndunarafl er eina takmarkið svo þú skalt láta þig dreyma eins stóra drauma og mögu- legt er. Settu alla sjálfsgagnrýni til hliðar og leyfðu huganum aö reika. Eina orðið sem bannað er að hugsaer ómögulegt. ©Naut (20.april-20.mai) Leiktu þér með sköpunargáfu þína og þú uppgötv- ar að einstaklingseðli þitt er mun meira áberandi en þú bjóst við. Þú færð mikið út úr því að búa til nýjar reglur þegar þú sérð að þær eru mun betri en þær gömlu. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Það er kominn tími til að sleppa fram af sér beisl- inu og stökkva upp á von og óvon. Vilji þinn til að skilja allt eftir og eltast við eina ákvörðun hefur meiri ávinning i för með sér en þú heföir getað ímyndað þér. ©Krabbi (22. júni-22. júlO Fyrst þú hefur sett ákveðin mörk þá ættirðu að æfa þig i að halda þér við þau mörk. Þetta mun ekki bara gera þig hamingjusamari heldur verðurðu til- búin/n að gefa meira af þér og það verður virkilega hjartnæmt. ® Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er alltaf gaman með hressum týpum eins og þér, hvort sem það er verið að skipuleggja veislu eða veislan er í gangi. Það má segja að starf þitt sé partídýr, því meira sem er i gangi í kringum þig því meiri orku finnurðu fyrir. © Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ert eiginlega ómótstæðileg/ur þessa dagana og þú ættir því að reyna að koma á samböndum um allar trissur. Stefnumót, atvinnuviðtöl, samfé- lagsverkefni... i raun öll félagsleg samskipti sem eru til. ®Vog (23. september-23. október) Sumir telja að sambönd skipti meira máli en sköp- un en þú kannt að vera skapandi í samböndum. Fólk sem þú kannt sérstaklega vel við er alltaf nákvæmlega persónan sem þú þarft að þekkja á ákveðnum tímapunkti. Sporðdreki (24. olrtóber-21. nóvember) Með þvi að telja að allt sé annað hvort svart eía hvítt útiiokarðu skapandi orku í lifi þínu. Það er engin ástæða til þess að allt þurfi að vera svo öfga- kennt, frekar ættirðu að læra samkennd. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Nokkrir þurfandi einstaklingar munu hunsa kröfu þina um að fá að vera í friði og heimta athygli frá þér. Segðu þeim með hörku í röddinni að nú sé ekki rétti timinn fyrir leiki. Þú hefur nóg á þinni könnu. Steingeit (22. desember-19. janúar) Einn af mest heillandi eiginleikum þínum er að þótt þig langi til að gefast upp er eitthvað innra með þér sem hvetur þig áfram. Einhver gefur þér spark i rassinn og þú finnur að með smá hvatningu er sköpunargáfan farin á flug. ©Vatnsberi (20. janúar-18. februar) Leyfðu þér að dreyma og láttu það eftir þér að láta draumana rætast. Spurðu um launahækkunina eða bjóddu sæta samstarfsmanninum út. Það er ansi margt sem þú ert fær um að gera án þess að þora það. © Fiskar (19.febniar-20.mars) Það eru annasamir timar framundan og þú kvíðir örlítið fyrir annríkinu. Ekki hafa áhyggjur, það gerir bara illt verra. Reyndu að njóta aðventunnar í stað þess að hafa alltof mikið að gera, enn og aftur. Hinn fullkomni dauðdagi Ríkissjónvarpið sýndi síðastliðið miðviku- dagskvöíd sérlega skemmtilega heimildarmynd um kvikmyndir og hvað það er sem verður til þess að þær heppnist eða misheppnist. Niður- staðan varð sú að enginn vissi neitt um slíkt fyrirfram. Mér finnst það ágæt niðurstaða og hún er alveg í samræmi við líf- ið sjálft. Sannleikurinn er auð- vitað sá að maður veit ekkert fyrirfram. Stundum kynnist maður nýju fólki og það reynist vera þvílíkt vel heppnaðir einstaklingar að maður verður alveg gapandi hissa og skilur ekkert hvernig maður fór að því að lifa án þess að þekkja það. Og stund- Sjónvarpið 07.55 EM i sundi Bein útsending frá EM í sundi í 25 metra braut í Helsinki 10.30 Hlé 16.25 EM i sundi 17.00 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 17.10 EMísundi 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir Disney's Little Einsteins (13:28) 18.25 Ungar ofurhetjur Teen Titans I (6:26) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 19.00 Fréttir og iþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Úútfyllt ávísun Óútfyllt ávísun (Blank Check) er bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Preston Waters er tólf ára strákur og er hundleiður á bræðrum sínum og nísk- unni íforeldrum sínum. 21.45 Lagarottur (What Rats Won’t Do) er bresk bíómynd frá 1998. Kate Beckenham er lög- fræðingur í London og er að fara að gifta sig. Hún tekur að sér mál sem hún bindur miklar vonir við en stjörnulögmaðurinn Jack Sullivan sem mætir henni þar hefur aldrei beðið lægri hlut í dómsal. 23.10 Hollywood-endir Bandarisk gamanmynd frá 2002. Kvikmyndaleik- stjórinn Val Waxman var hátt skrifaður á áttunda og níunda áratug síðustu aldar en má muna sinn fífil fegri og fæst nú aðallega við að leikstýra sjónvarpsauglýs- ingum. En loksins fær hann aftur tilboð um að leikstýra bíómynd og er ráðinn til að leikstýra fyrrverandi eigin- konu sinni. En þegar hann kemur í myndverio er hann sleginn blindu. Hann og vinir hans reyna að halda því leyndu fyrir framleið- endunum hvernig komið er fyrir honum þvi að hætt er við að Waxman yrði rekinn ef upp kæmist að hann leik- stýrði myndinni blindandi. Leikstjóri erWoody Allen og í aðalhlutverkum eru auk hans Téa Leoni, Treat Williams, George Hamilton og Debra Messing. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok um sér maður kvikmynd sem verður hluti af lífi manns. Ég hef unun af góðum kvikmyndum. Þegar ég er orðin gömul kerling ætla ég að eyða tíma mín- um í sófanum og borða og verða mjög, mjög feit og horfa á kvik- myndir allan daginn. Ég ætla ekkert að skipta mér af umheim- inum enda er hann alltof gjarn á að valda manni vonbrigðum. Svo einn daginn dey ég í sófan- um mínum, fjörgömul og spikfeit, horfandi á Casa- blanca í hundraðasta sinn. Eftirlifandi vinir munu ekki fara að sakna mín fyrr en eftir tvo mánuði. Þá brýst einhver inn og finnur mig. Kolbrún Bergþórsdóttir Skriíar um dásemdír kvikmyndanna. Fjölmiðlar kolbrun^bladid.net I fjölmiðlum mun verða rætt fjálglega um það hvers konar þjóðfélag það sé sem leyfi gamalli konu að deyja án þess að nokkur sakni hennar vikum saman. Enginn mun átta sig á því að ég dó á þann hátt sem ég vildi, og þar að auki ham- ingjusöm. 06.58 island i bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 island í bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentina 13.50 Valentína 14.35 Jamie Oliver - með sínu nefi (9:26) 15.00 Extreme Makeover: Home Edition (20:25) 15.50 Hestaklúbburinn 16.13 Nýja vonda nornin 16.38 Kringlukast 17.03 Simpsons 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 íþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 islandídag 20.05 Freddie (10:22) 20.30 X-FACTOR Tólf atriði komast í úrslit og munu dómararnir skipta þátttakendum jafnt á milli sín og aðstoða þá við að komast alla leið. Kynnir er Halla Vilhjámsdóttir. Hver verður næsta poppstjarna íslands? Hver er með x- faktorinn? Fylgist með frá upphafi. 21.25 Balls of Steel (4:6) Ferskir og fjörlegir breskir skemmtiþættir í anda bandarisku þáttanna Jackass og íslensku Strák- anna þarsem allt gengur út á fífldirfskuna. 22.05 The Siege Herlögum er komið á í NewYork þegar múslímar ráðast á borgina í kjölfar handtöku eins helsta leið- toga þeirra, Ahmeds bin Talal. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Dante s Peak (Tindur Dantes) Þessi ágæta spennumynd gerist í friðsælum smábæ sem stendur við rætur óvirks eldfjalls í norður- hluta bandarísku Fossa- fjallanna 01.45 Miss Lettie and Me Falleg jólasaga með Mary Tyler Moore og Burt Reyn- olds í aðalhlutverkum. Ungri stúlku tekst með já- kvæðni og sönnu jólaskapi að sameina fjölskyldu sína sem hefur verið sundruð í mörg ár. 03.15 island í bitið (e) 04.50 Fréttir og fsland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 08.00 08.50 15.00 15.30 16.20 17.05 18.00 19.00 19.30 20.10 20.35 21.00 21.55 22.50 23.20 00.10 00.40 01.35 02.30 03.15 04.10 05.40 6 til sjö (e) Rachael Ray (e) Sigtið (e) The King of Queens (e) Queer Eyefor the Straight Guy (e) Beverly Hills 90210 Rachael Ray 6 til sjö Everybody Loves Raymond (e) Toppskífan Trailer Park Boys Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Ashley 18 ára á 24 ára kærasta, Matty, sem er tískuhönn- uður. Foreldrar hennar eru ekki sátt við kappann og koma henni á tvö blind stefnumót. The Biggest Loser Bandarísk raunveruleik- asería þarsem fitubollur berjast við bumbuna. Kojak Sköllótta löggan með rauða sleikipinnann er mætt aftur. Nú er það Ving Rhames sem leikur Kojak í nýrri þáttaröð en eins og margir muna þá lék Telly Savalas lögguna frægu í vinsælum þáttum á áttunda áratug síðustu aldar. Kojak er hörkutól í lögreglunni í New York sem rannsakar ógðefellda glæpi. Hann býr yfir mikilli reynslu og er ekkert lamb að leika ser við þegar yfirheyrslur eru annars vegar. Everybody Loves Raymond Bandarísk gamansería. Masters of Horror Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Hroll- vekja kvöldsins kallast Fair Haired Child. Göldrótt par rænir unglingsstúlku til að fórna í skiptum fyrir dóttir þeirra sem dó löngu áður. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM. Sigtið (e) islensk gamansería um vonlausasta sjónvarps- mann landsins, Frímann Gunnarsson. C.S.I: Miami (e) Close to Home (e) Beverly Hills 90210 (e) C.S.I: New York (e) Tvöfaldur Jay Leno (e) Óstöðvandi tónlist Sirkus 18.00 EntertainmentTonight 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 island i dag 20.00 Wildfire (e) 20.45 The Hills (e) Lauren úr Laguna Beach- þáttunum erflutt til L.A. og eráleiðinni ískóla.Með skólanum hefur hún ráðið sig í vinnu hjá hinu vinsæla tímariti Teen Vogue. í þessari þáttaröð fáum við að fylgjast með Lauren í hinu daglega lífi þar sem hún reynir að sameina skólann, vinnuna og vinina. 21.15 Till Death Do Us Part: Carmen (e) Það virðist vera sem nýjasta æðið hjá hjónum í Hollywood sé að gera raunveruleikaþætti þar sem hjónakornin opinbera ást sína og gera í því að sýna áhorfendum hversu hamingjusöm þau eru. 21.45 HelgiRafn - útgáfutónleikar Sirkus sýnir upptöku frá útgáfutónleikum Helga Rafns sem fram fóru í Borg- arleikhúsinu 22.nóvember síðastliðinn. 22.45 Sirkus Rvk (e) Áspeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. 23.15 South Park (e) 23.45 Chappelle’s Show (e) 00.15 Pepper Dennis (e) 01.00 X-Files (e) 01.45 The Player (e) 02.30 Entertainment Tonight 03.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðið mitt (frá 07.12) 14.00 Man. City - Watford (frá 4. des) 16.00 Roma - Atalanta (frá 2. des) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt (e) 19.30 Newcastle - Reading (frá 6. des) 21.30 Upphitun (e) 22.00 West Ham - Wigan (frá 6. des) 00.00 Upphitun (e) 00.30 Dagskrárlok 11.30 Evrópumótaröðin (Dunhill Championship) Bein útsending frá Evrópu- mótaröðinni í golfi. 18.00 Race of Champions - 2005 Highlights Fremstu ökuþórar heims mættu hver öðrum í Race of Champions. 18.55 Gillette Sportpakkinn 19.25 Spænski boltinn - upphitun 19.50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20.20 World Supercross GP 2005-06 (Rogers Centre) I Supercrossi er um að ræða keppni á vélhjólum þar sem kappaksturinn fer fram við erfiðar aðstæður, til dæmiságrasi, sandi eða möl svo dæmi sé nefnt. 21.15 KF Nörd (15:15) (KF Nörd) Síðasti þátturinn um Knattspyrnufélagið Nörd þar sem Nördarnir fá að spreyta sig gegn Islands- meisturum FH frammi fyrir 7 þúsund áhorfendum á Laugardalsvellinum. 22.00 Heimsmótaröðin i Póker (San Jose's Bay 101 Shoot- ing Star Tournament) Snjöllustu pókerspilarar veraldar koma saman á heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammi- stöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. 23.30 Pro bull riding (Billings, MT - The NILE Invitational) 00.25 NBA deildin (Sacramento - Miami) 06.05 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 Liar Liar Hvítir mávar The Five Senses Connie and Carla Liar Liar Hvitir mávar The Five Senses Connie and Carla Ripley’s Game 13th Floor Stranglega bönnuð börnum. Blood Work Stranglega bönnuð börnum. Ripley’s Game Sígrænt eðaltré í haesta gæðaflokki frá skátunum prýöir nú þúsundir íslenskra heimila. t*’ 10 ára ábyrgð i*- 12 stserðir, 90 - 500 cm í* Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga t»- Truflar ekki stofublómin SkátamÍðstöðÍBi [HlimiyoDte 13 ^3 H. Eldtraust ífc Þarf ekki að vökva n íslenskar leiðbeiningar ie. Traustur söluaðili H- Skynsamleg fjárfesting Bandalag íslenskra skóta X-Faktor á Stöð 2 kl. 20.30 Tólf hópar keppa Stærsti sjónvarpsviðburður í sögu Stöðvar 2. X-Faktor er einstök sönghæfi- leikakeppni þar sem keppendur eru á öllum aldrí, allt frá 16 ára og upp úr. Einstaklingar og hópar taka þátt í keppninni og reyna að sannfæra dómar- ana Einar Bárðarson, Ellý og Pál Óskar um að þeir eigi erindi í sjálfa úrslita- keppnina sem fram fer í Smáralindinni. Tólf atriði komast í úrslit og munu dómararnir skipta þátttakendum jafnt á milli sín og aðstoða þá við að komast alla leið. Kynnir er Halla Vilhjámsdóttir. Hver verður næsta poppstjarna islands? Hver er með x-faktorinn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.