blaðið

Ulloq

blaðið - 15.12.2006, Qupperneq 4

blaðið - 15.12.2006, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 blaöiö Glóð í reykofni Hringt var í slökkviliðið vegna reyks í iðnaðar- húsnæði við Fossháls í Reykjavík í fyrrakvöld. I Ijós kom að glóð var í reykofni sem ekki átti að vera í gangi. Sama kvöld var logaði eldur í bif- reið við Skútuvog og við Nýbýlaveg í Kópavogi. BOLUNGARVIK Tvær gangaleiðir ákjósanlegar Þrjár gangaleiðir milli (safjarðar og Bolungarvíkur upp- fylla skilyrði samkvæmt skýrslu Vegagerðarinnar. Þetta eru Hnífsdalsleið, Skarfaskersleið og Tungudalsleið. Bæjarráð Bolungarvíkur telur að Skarfaskersleið og Tungudalsleið séu álitlegustu kostirnir. Kveiktu í blaðabunka Lögreglan á Akureyri hefur upplýst íkveikju við Drekagil á Akureyri seint í nóvember. (Ijós kom að þrír piltar á aldrinum tólf til fjórtán ára kveiktu í. Einn þeirra játaði íkveikju í blaða- bunka í gangi hússins. Máli þeirra var vísað til barnaverndaryf- irvalda en þeir eru ósakhæfir vegna aldurs. E EIMSKIP Sjá næsta afgreiðslustað á www.eimskip.is SMAAUGLYSiNGAR blaðiðs SMAAUGLYSINGAR@BUOID.NET Nafnbreyting hjá KB banka í Kaupþing: Gömlu nöfnin meira spes ■ Herferð milli jóla og nýárs ■ Hefur valdið ruglingi ■ Kostnaður ekki Ijós ' KB banki Nafni bankans verður breytt á næstunni í Kaupþing og herferð feri I gang milli jóla og nýárs. Und- irbúningurinn hefur staöið [ yfir um nokkurt skeiö. Blatll/lngó Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Ákvörðun um þessa breytingu var tekin fyrr á þessu ári og undirbún- ingur hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Breytingin er sú að KB banka- heitið hverfur, en Kaupþing kemur í staðinn. Kynningarefni bankans verður breytt til samræmis,“ segir Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka. Stjórnendur bankans hafa ákveðið að breyta nafni bankans úr KB banka yfir í Kaupþing. Á milli jóla og nýárs mun bankinn ráð- ast í kynningarherferð til þess að kynna nafnbreytinguna fyrir lands- mönnum. Starfsmönnum hefur þegar verið tilkynnt hið nýja nafn bankans. Ingólfur segir kostnað- inn við herferðina ekki endanlega liggja fyrir en gera má ráð fyrir að hann verði á bilinu hundrað til tvö hundruð miljónir. „Markaðsdeild bankans mun vinna kynningarefni vegna þessarar nafnbreytingar í samvinnu við auglýsingastofu bank- ans. Þessi mál eru í vinnslu og því lítið meira hægt að segja um þau að svo stöddu,“ segir Ingólfur. Minna spes Guðmundur Oddur Magnús- son, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla íslands, er ekki sannfærður um að nafnbreyting íslenskra stórfyrirtækja sé réttur leikur. Hann telur umfangið við breytinguna vera gífurlegt í ljósi stærðar fyrirtækisins. „Afleiðing útrásarinnar hefur verið sú að mönnum finnst eðlilegt að breyta nöfnunum í samræmi við tísku- strauma erlendis. Raunverulega eru allir samtímastraumar að fara í hina áttina þar sem sérstaðan þykir merkileg,“ segir Guðmundur Oddur. Nú verður til dæmis tekið aftur upp nafn Eimskipafélags Islands. Mín tilfinning er sú að í framtíðinni verði meiri eftirspurn eftir hinu sérstæða en að þurfa að haga sér eins og alþjóðlegu stórfyr- irtækin. Ég held að það verði meira spes að heita áfram sínum uppruna- legu sérstæðu íslensku nöfnum.“ Ruglingur víða Aðspurður segir Ingólfur nafn- brey tinguna lið i langtímaáformum bankans um að hann starfi sem víðast undir sama heitinu, Kaup- þing. Hann geri það víðast hvar er- lendis þar sem hann starfar. „Að nokkru leyti hefur undirbúning- urinn haldist I hendur við endur- nýjun á útibúum okkar sem hefur farið fram og mun halda áfram Ákvörðun um ■ þessa breytíngu var tekin fyrr á lúi iL þessu árl Ingólfur Helgason, forstjórl KB banka / framtiðinni verðl meiri eftír- spum eftír hlnu sérstæða Guðmundur Oddur Magnússon.prófessor í grafískri hönnun næstu misserin,“ segir Ingólfur. „Auk þess hefur þetta á stundum valdið nokkrum ruglingi og mis- ræmi hefur verið í frásögnum af bankanum, og heitunum stundum ruglað saman.“ úmsmnHúsio LE2KFÖNG FYRIR ALLA ALOÖRSHÓPA. OPIB ALLA 0AGA TIL JÓLA. U + % ^ 4ie W t Tómstundahúsið • Nethyl 2 * S. 587 0600 * www.tomstundahusid.is Stungumaður á Húsavík í gæsluvarðhaldi: Morðtilraunin í rannsókn Húsið brunnið Árás á mKHsbu a konu og mann í byrjun nóv- t ^f.ÖQREOLwttsffifl rjr lögreglan Rfflftnin ember er rannsakað sem morðtilraun. É ' ................--.....” Morðtilraun á Húsavík í nóvember er enn til rannsóknar hjá lögregl- unni. Maðurinn sem er grunaður um ódæðið er í gæsluvarðhaldi. Maður- inn hefur játað hluta af brotinu. Sam- kvæmt lögreglunni er málið á loka- stigum rannsóknar. Verið er að hnýta síðustu endana að sögn varðstjóra. Árásin átti sér stað i byrjun nóv- ember. Kallað var á slökkvilið vegna eldsvoða á Húsavík. Slökkvilið kom á vettvang ásamt lögreglu. Þá sáu þeir meðvitundarlausa konu í anddyri hússins. Lögregla og slökkvilið drógu hana út en hún brenndist nokkuð illa á baki og andliti. Að auki hafði hún verið stungin með hníf. Á meðan þeir huguðu að konunni réðst maður að þeim vopnaður eggvopni. Með snar- ræði sneri lögreglan manninn niður. I ljós kom að annar maður, sem hafði setið með þeim fyrr um kvöldið, hafði einnig hlotið stungusár. Konan var send til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hlúð var að manninum á Heilsugæslu Húsavíkur. Hinn grunaði árásarmaður var umsvifalaust hnepptur í gæsluvarð- hald í kjölfarið. Ekki er vitað hvers vegna hann stakk konuna og mann- inn. Ljóst er að þau höfðu setið heima hjá manninum sem var stunginn og drukkið áfengi. Málið verður sent ákæruvaldi sem tekur ákvörðun um hvort árásarmað- urinn verði ákærður. S T E I K H Ú S Laujiavegur 53b • 101 Reykjavilc 5 11 3350 • www.hercfbrcf.r>T CjjafaBréf a 3-fereforcCSteíkfiús erfrabær jóCagjöf fyrírpd sem eíga aCCtfrd fótanucCatœkjum tií vpocCa. (jefðu notaCega CvöCcCstuncCá 3-CereforcC í jóCagjöf Borðapantanir HEREFORD Sparaðu pér sjtorín! 511 3350 jHríngdu tímanCega í oCCur, joantaðu og greícCcCu og víð sencCumfiér gjafabréfín í póstí. 3bereford nautasteikurnar eru romaðar,pu veCur stærð, steíkingu og meðCœti. Magnaðl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.