blaðið - 15.12.2006, Síða 26

blaðið - 15.12.2006, Síða 26
26 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 blaöið r rusli og kókdósum Sennilega eru uppátæki manna í jólaundirbún- ingnum jafn mörg og mennirnir eru margir. í þaö minnsta eru þau fjölbreytt og margbreytileg frá einu landi til annars. Kókakólatré i Kína Jólin eru haldin hátíðleg víða um heim, þar á meðal í Chongqing í Kína þar sem þetta risastóra jólatré úr Coca Cola-dósum var reist á dögunum. Skeifunni 6 / Sfmi 568 7733 / Fax 568 7740 / epal@epal.is / www.epal.is Veitt i jólamatinn I Ungverjalandi tíðkast að veiða fisk í tjörnum sköm mu fyrir jól til að snæða meðan á jólahaldinu stendur. Þessi maður sá ástæðu til að kyssa vatnakarfa sem hann veiddi nærri Búdapest. Gjafmildur jólasveinn Afgreiðslukonurnar í verslunarmiðstöð í Makti-hverfi í Manila kunnu vel að meta góðgætið sem jólasveinn- inn gaf þeim. Undir búningnum leyndist þó lögreglumaður en tilgangurinn var sá að bæta j samskipti við afgreiðslufólk og almenning í jólamánuðinum. Grand Prix Verðlaunastóllinn sem var hannaður af Arne Jacobsen árið 1955. Nú fáanlegur í mjög takmörkuðu upplagi - og aðeins til 1. mars. f jólaskapi á suöurpólnum Þetta frumlega jólatré var reist fyrir framan nýbyggðar höfuðstöðvar bandaríska rannsóknarleiðangursins á suðurpólnum. Jólatréð er úr járni og öðrum afgöngum frá byggingu hússins. Umkringdur jólasveinum Þessi ungi piltur vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar jóla sveinar þyrþtust að honum í Manila.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.