blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 blaöið r rusli og kókdósum Sennilega eru uppátæki manna í jólaundirbún- ingnum jafn mörg og mennirnir eru margir. í þaö minnsta eru þau fjölbreytt og margbreytileg frá einu landi til annars. Kókakólatré i Kína Jólin eru haldin hátíðleg víða um heim, þar á meðal í Chongqing í Kína þar sem þetta risastóra jólatré úr Coca Cola-dósum var reist á dögunum. Skeifunni 6 / Sfmi 568 7733 / Fax 568 7740 / epal@epal.is / www.epal.is Veitt i jólamatinn I Ungverjalandi tíðkast að veiða fisk í tjörnum sköm mu fyrir jól til að snæða meðan á jólahaldinu stendur. Þessi maður sá ástæðu til að kyssa vatnakarfa sem hann veiddi nærri Búdapest. Gjafmildur jólasveinn Afgreiðslukonurnar í verslunarmiðstöð í Makti-hverfi í Manila kunnu vel að meta góðgætið sem jólasveinn- inn gaf þeim. Undir búningnum leyndist þó lögreglumaður en tilgangurinn var sá að bæta j samskipti við afgreiðslufólk og almenning í jólamánuðinum. Grand Prix Verðlaunastóllinn sem var hannaður af Arne Jacobsen árið 1955. Nú fáanlegur í mjög takmörkuðu upplagi - og aðeins til 1. mars. f jólaskapi á suöurpólnum Þetta frumlega jólatré var reist fyrir framan nýbyggðar höfuðstöðvar bandaríska rannsóknarleiðangursins á suðurpólnum. Jólatréð er úr járni og öðrum afgöngum frá byggingu hússins. Umkringdur jólasveinum Þessi ungi piltur vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar jóla sveinar þyrþtust að honum í Manila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.