blaðið

Ulloq

blaðið - 15.12.2006, Qupperneq 59

blaðið - 15.12.2006, Qupperneq 59
blaðið FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 5 9 Óvæntur gestur gekk inn á miðbæjarknæpuna Dillon á miðvikudag þar sem hljómsveitin Benny ] Crespo’s Gang var ’ að stilla upp fyrir tónleika kvöldsins. Meðlimir sveitarinnar sáu ekki betur en að sjálfur Tom Cruise væri mættur á svæðið, en hann spurði kurteislega hvort tónleikar væru í gangi. Meðlimir sveitarinnar litu með undrun á nýgiftu stjörnuna úr Mission: Im- possible-myndunum og svöruðu neitandi. Hann þakkaði þá fyrir upplýsingarnar og gekk út. Allir sem inni voru horfðu gapandi á eftir honum en undruðust svo hversu smár leikarinn er, hann er ekki mikið hærri en 160 senti- metrar. Annars er Benny Crespo’s Gang á fullu þessa dagana að klára breiðskífuna sem sveitin hyggst gefa út á næsta ári í sam- starfi við Cod Music útgáfuna. Gengið spilar næst á jólatón- leikum útvarpsstöðvarinnar X-ið 977 en við bókun þeirra tónleika kom babb í bátinn. Trommari sveitarinnar, Bassi, var búinn að skipuleggja ferð austur á land þar sem hann hugðist slaka á ásamt fjölskyldu sinni sem telur meðal annars bráðmyndarlega nýfædda dóttur. Máni á X-inu tók ekki í mál að sveitin gæti ekki spilað og lofaði að splæsa í flug undir kappann, fram og til baka! Orðspor stúlknasveitarinnar Nylons hefur vaxið dag frá degi frá því að sveitin hóf innrás sína inn á breskan tónlistar- markað. Verið er að skoða möguleikann á tónleikaferð með stúlknasveitinni Sugababes sem er stærsta stúlknasveit Bretlands og með þeim stærri í heiminum. Nylon hefur þegar spilað með mörgum af vinsæl- ustu sveitum Bretlands eins og McFly og Girls Aloud. Tilnefningar til íslensku tónlist- arverðlaunanna vekja furðu margra. Sú ákvörðun að fækka fjölda tilnefninga í hverjum flokki úr fimm niður í þrjár þykir mjög furðuleg og tilnefn- ingarnar sjálfar eru af mörgum taldar út í hött. Lay Low er til að mynda tilnefnd (fjórum flokkum, sem hún á að flestra mati skilið, en hún er ekki tilnefnd sem bjart- asta vonin - þrátt fyrir að hafa aðeins starfað í tæpt ár og gefið út eina söluhæstu jólaplötuna. Þá vekur furðu að Ragnheiður Gröndal skuli ekki vera tilnefnd en hún þykir toppa sjálfa sig á plötunni Þjóðlög sem 12 tónar gáfu út fyrir skömmu. VfPlESTW Einn af öðrum tínast spennusagnaJho^i0ff^^*WjfE>m^íiríingarhúsi^ á aðventunni og skjóta áhlýðendum,$Mlki:b'fi^gu-;m/$'hfoíh>'ekiandi upplestri úr nýjum verkum sínunyt ' - ^^ ' V . \ . 12.12 Arnaldur Indriðason Kottungsbók Ingvar E. Sigurðsson les. 13.12 Ævar Örn Jósepsson Sá yðar sem syndlaus er 14.12 Stefán Máni Skipið 15.12 : Stella Blómkvist :: Morðið í Rockville. \ • Ólafía Hrönn Jónsdóttir les. 16.12 Bragi Ólafsson Sendiherrann 17.12 Einar Hjartarson Nehéz 18.12 Steinar Bragi j Hið stórfenglega j leyndarmál Heimsins 19.12 j Sigurjón Magnússon : Gaddavír 20.12 21.12 22.12 23.12 Árni Þórarinsson og Páll | : Bjarni Klemenz j Jökull Valsson j Yrsa Sigurðardóttir Kristinn Pálsson j j Fenrisúlfur Skuldadagar j Sér grefur gröf Farþeginn. Þjóðmenningarhúsið Hverfisgötu 15, sími: 545 1400 www.thjodmenning.is --- Sýningar - leiðsögn - veitingar - verslun ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Opið daglega frá kl. n tll 17 Óknyttalegt tilboð á blóðrauðri rauðrófusúpu eða súpu dagsins á veitingastofunni Matur og menning. Jólakort hússins, bækur og forvitnileg hollusta til sölu í versluninni. MEÐ EYRIRVARA UM FORFÖLL > t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.