blaðið - 19.12.2006, Page 1

blaðið - 19.12.2006, Page 1
255. tölublað 2. árgangur þriðjudagur 19. desember 2006 HE ■ MENNTUN Vigfús Hallgrímsson fór með 230 notaðar tölvur úr hafnfirskum grunnskólum til Seychelles-eyja Í og gaf grunnskólabörnum þar | síða42 ■ KOLLA OG KÚLTURINN Saga Rögnu á Laugabóli verður likleg- ast mest selda ævisagan þessi jólin. Ragna hefur mátt þola meira en flestir um ævina I síða 36 Lítið framboð veldur því að rjúpan hefur aldrei verið dýrari: Fimm þúsund króna rjúpur ■ Veiðin hefur brugðist ■ Bannað að selja rjúpur ■ Svartir sauðir brjóta lög Eftir Höskuld Kára Schram hoskuldur@bladid.net Fólk sem örvæntir um að fá rjúpu í jólamatinn hefur greitt allt að fimm þúsund krónur fyrir stykkið. Algengt verð er þó um þrjú þúsund krónur á hverja óverkaða rjúpu að sögn viðmælenda Blaðs- ins sem þekkja vel til. Verðið hefur hækkað veru- lega síðustu ár því síðast þegar leyft var að selja rjúpur seldust þær á rúmar eitt þúsund krónur stykkið, verkaðar. 1 fyrra veiddust um 75 þúsund fuglar en talið er að heildarveiðin á nýliðnu veiðitímabili sé helm- ingi minni eða um 35 þúsund fuglar. Lítil veiði á ný- liðnu veiðitímabili hefur orðið tilþess að eftirspurn er mun meiri en framboð á rjúpum og breytir þá engu að bannað er að selja rjúpur. „Það eru alltaf einhverjir svartir sauðir sem selja rjúpur en það hefur dregið verulega úr því,“ segir Ragnar Gunn- laugsson, varaformaður Skotveiðifélags íslands, og bætir við: „Verðið virðist vera hátt hjá þeim sem eru að selja vegna þess að ekki var mikið skotið í ár. Menn komust ekki til veiða vegna veðurs.“ Sjá einnig síðu 4 Viðgerð í bleytutíð Vatnið sprautaðist þar sem borgarstarfsmenn voru við viögerðir á ræsi í Þingholtunum árla morguns. Þessa dagana er tíðarfarið heldur blautt og því best að öll ræsi og niðurföll virki sem skyldi. 0Pn'4US » síða 50 ■ VEÐUR Óttar og kisi Óttar M. Norðfjörö er þræll kattar síns. Þeir búa saman í Norður- mýrinni. Óttar gefur vegvísi að » íbúð sinni þessa vikuna. V Rigning Gengur í sunnan og suð- vestan 13-18 á morgun meö rigningu, en úrkomulítið á austantil. Hiti 5 til 12 stig. i JÓLAMATUR ... . ..» síður25-32 i 11 jólamat fylgir Blaöinu í dag icelandic FISH & CHIPS lcelandic fish & chips organic bistro VIÐ HÖFUM OPNAÐ Tryggvagötu 8 S. 511 11 18 Opið frá 11-21 Verið velkomin byggtogbúk TOPP 10 VINSÆLUSTU JÓLAGJAFIRNAR 1. Sirlus Ijósa- kúla IDA 2. Robomop gólfhreinsir 3. Tristar safa- pressa 4. Kitchen Aid Ultra power hrærivéla- jólatilboöið 5. EvaTrio pottar 6. George Foreman heilsugrill 7. Babyliss áléttujárn 8. Aida Hnífa- parasett 72 hlutir 9. Remington rakvél 10. Sirius sería Nina byggtogbúió SmáralindKr'n9568'940 554 7760 Jólabúðin þín * * aktu enga áhœttu! (y)/eldu K E A /(jólamatinn

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.