blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 1
Flott í förðun Fyrsta æfingin Bára Magnúsdóttir var ung að árum þegar hún byrjaði að kenna ballett en hún rifjar upp fyrstu æfinguna sína ásamt fjórum öðrumviðmæl- endum Blaðsins. Æ ^ Dansað undir djassi j Samúel J. Samúelsson er gest- J gjafi lokakvölds Jazzhátíðar í Reykjavík og hann segir að þar verði afró-fönkdjass £gk á heimsmælikvarða sem \pllgk fólk verði að mæta á og dansameð. Kristjana Rúnarsdóttir kynnti sér nýja línu frá Lancóme á dögunum og keppti þar að auki í förð- unarkeppni þarsem hún hafnaði í einu af l efstu sætunum. J FÓLK»46 ORÐLAUSJi SPJALLIÐJ 164. tölublað 3. árgangur Laugardagur 1. september 2007 Strika undir fortíðina /r Er að skrif a annan kaf la // „Ég er meðvituð um fortíðina en hver er tilgangurinn með því að velta sér upp úr henni daginn út og inn? Hún er kafli sem er búinn. Ég er að skrifa annan kafla í dag sem er miklu meira spennnandi og ^ O '3/1 dásamlegri," segir Linda Pétursdóttir í viðtali. : J Gjöld í engu samhengi við kostnað ■ Sjúklingar sem dvelja skemur en 24 stundir á spítala fá reikning H Þeir sem leggjast inn borga ekkert Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@bladid.net Gjaldtaka í heilbrigðiskerfinu er ekki í neinu samræmi við kostnað við þjónustuna sem veitt er og fólki er mismunað eftir því hvaða sjúkdóm það er með og hvers konar meðferð það þarf. Skýrasta dæmið um þetta er að sjúklingur, sem er lagður inn á sjúkrahús yfir nótt vegna aðgerðar greiðir ekkert fyrir þjónustuna, en sjúklingur sem fer strax heim eftir sams konar aðgerð getur fengið sendan reikning eftir á. í úttekt Blaðsins í dag er m.a. sagt frá tveimur vinkonum, sem þur ftu að fara í legskröpunaraðgerð á kvenna- deild LSH á sama tíma. Hjá annarri gekk aðgerðin vel og hún fór heim samdægurs. Hin þurfti að dvelja á spítalanum yfir nótt. Hún fór heim daginn eftir án þess að greiða krónu, en sú sem fór heim samdægurs fékk nokkrum dögum síðar sendan reikn- ing frá sjúkrahúsinu. Fram að því að hún opnaði umslagið hafði enginn starfsmaður heilbrigðiskerfisins gert henni grein fyrir því að rukkað yrði fyrir aðgerðina. Sigrún Guðjónsdóttir, deildar- Dánartíðni í um- f erð há hér á landi Fleiri deyja í umferðinni hér en í ná- grannalöndunum miðað við fjölda látinna á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sextán látast að — jafnaði hér en 6,i í Noregi. 4 ÓLÍK GJALDTAKA ► Krabbameinssjúklingur sem þarf geislameðferð greiðir ekkert fyrir komu á spítaia. Sjúklingur sem þarf lyfjameðferð við krabba- meini greiðir fyrir hverja komu. ► Sá sem veikist í október getur þurft að greiða meira en sá sem veikist í janúar af því að gildistími afsláttar- korta er almanaksárið. stjóri innheimtudeildar Landspít- ala-háskólasjúkrahúss, staðfestir að tilfelli sem þessi geti komið upp. „Það er engin reglugerð sem segir að innheimta megi fyrir aðgerðir ef sjúklingur er lagður inn. Ef hann dvelur skemur en 24 klukkustundir á sjúkrahúsi gildir hins vegar annað.“ Sigurður Böðvarsson, krabba- meinslæknir og formaður Læknafé- lags Reykjavíkur, segir hvergi skil- greint fyrir hvaða sjúkratryggingar fólk greiði með sköttunum, og þar með hvaða þjónustu fólk eigi rétt á. KOMUGJALDAFRUMSKÓGUR»14 Hömlumar heima- tilbúinn vandi Lögin sem hamla þvi að hægt sé að setja upp arðvænleg heimaslát- urhús á íslandi eru alíslensk og því ætti að vera hægur vandi ^ að breyta þeim. O Betri heilsa fyrir um 120 KP. Á DÁG Fitness ort Tilboðsverð 17900 Gildir út 31.12.07 v/IV I C E L A N D S P A & F I T N É S S Kvæntir latir við húsverk Kvæntir karlmenn vinna færri heimilisstörf en kærastar í sam- búð. Þetta er niðurstaða nýrrar bandarískrar rannsóknar sem náði til 17 þúsund manna í 28 löndum. Vísindamenn- irnir segja meginniðurstöðu rannsóknarinnar vera þá að hjónabandið breyti verkaskipt- ingunni innan heimilisins, jafn- vel hjá pörum þar sem litið er á karla og konur sem jafningja. „Rannsóknir okkar benda til þess að pör í mörgum löndum verði fyrir áhrifum af svip- uðum þáttum þegar ákveðið er hvernig skuli deila heimilis- störfunum sín á milli.“ aí NEYTENDAVAKTIN Verð á lyftidufti Verslun Krónur Bónus 261 Fjarðarkaup 263 Spar Bæjarlind 293 Þin verslun Seljabraut 304 Hagkaup 345 Samkaup-Strax 356 Verð á Royal lyftidufti, 420 g dós Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA m USD SALA 63,79 % 0,23 ▲ X j GBP 128,62 0,38 ▲ 5S DKK 11,67 0,20 ▲ • JPY 0,55 0,26 ▲ H EUR 86,98 0,23 ▲ GENGISVÍSITALA 117,88 0,25 ▲ ÚRVALSVÍSITALA 8.294 1,18 ▲ VEÐRIÐ í DAG VEÐUR»2 Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 i meira úrval stillanlegum heilsurúmum og heilsudýnum. Sjúkraþjáfari er í versluninni áfimmtudögum frá kl. 16 -18. Sérþjálfað starfsfólk aðstoðar við val á réttu rúmi. OpiÖ vlrka daga: 10-18 og laugardaga 11-16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.