blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 blaðió DAGSKRÁ Hvað veistu um Steve Buscemi? 1. Hvaða örlög hlýtur hann oftast í myndum Coen-bræðra? 2. Hvaða persónu lék hann I Reservoir Dogs? 3. (hvaða mynd lék hann með Nicholas Cage og John Cusack? Svör JIV-UOQ 'E >|U!d 'JW Z HBL| UB||n|B|BA>j B J/tep UUBH ' l RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú veist að þetta mun ganga upp því þú hafðir vit á því að ganga frá málum sem lágu fyrir. Þu mátt vera stolt/ur. ©Naut (20. apríl-20. maO Það gengur vel í vinnunni og þú lýkur hverju verk- efninu á fætur öðru. Þú ert hagsýn/n og tekur réttar ákvarðanir. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú ert opnari og leyfir fólki að kynnast þér betur. Fólki líkar vel við það sem það sér og þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Ég vill... ég vill... Átak er hafið gegn óöld í miðbænum sem er þarft framtak. Húsafriðunarsinnar berjast af kappi fyrir verndun gamalla húsa í miðbænum, sem er ekki síður þarft. Enginn nennir hins veg- ar lengur að berjast fyrir verndun tungunnar. I skólum landsins eru þó einstaka bráðþroska sex ára nemendur sem rétta upp hönd og benda kennara sínum á að hann eigi ekki að segja „ég vill“ og „mér langar“ heldur „ég vil“ og „mig langar". „Eg vill...“ heyrist í tíma og ótíma í kennslu- stofum, á vinnustöðum og í fjölmiðlum og er að verða eins konar þjóðarplága. Nú er kominn tími til að snúa þessari vondu þróun við og kenna fólki markvisst að segja „ég vil“. Þjóðar- átak í fjölmiðlum væri hið þarfasta verk. „Ég Kolbrún Bergþórsdóttir Vill kenna þjóðinni að segja ég vil. | FJÖLMIÐLAR kolbrun@bladid.net | vil“-vikuna mætti halda einu sinni á ári, eða jafnvel oftar. Þá mæta þjóðþekktir einstakling- ar á skjáinn, Björgólfur Guðmundsson, Kári Stefánsson og Vigdís Finnbogadóttir og fleiri, og brýna fyrir alþýðunni að hún eigi að segja „ég vil“ en ekki „ég vill. Ekki er víst að slíkt markvisst átak beri árangur strax en eftir tíu ár hlýtur „ég vil“ að hafa síast inn í fólk. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þér líöur vel í stórum hópi fólks og þar viltu helst vera. Það verður mun auðveldara í vinnunni næstu daga og þú ættir að nýta allan aukatíma vel. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Aukinni ábyrgð fylgir aukin áskorun. Ertu tilbúin/n i það? Kannski þú ættir að hugsa málið til að vera viss um næsta skref. CS Meyja ý (23. ágúst-22. september) Þú verður að reyna svolítið sem er ólíkt þér. Sem betur fer ertu einmitt í skapi fyrir eitthvað nýtt. Komdu fjöl- skyldunni á óvart. ©Vog (23. september-23. október) Sama hve erfitt það er þá er stundum nauðsynlegt að sleppa takinu. Eftir nokkra daga líður þér mun betur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú þarft að taka á þessu vandamáli, þó aðrir eigi þátt i því líka. Ekki væla yfir því að það sé ósanngjarnt því þetta lýsir miklu trausti á þér. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er ekki hægt að búast við því að hver dagur sé þrunginn spennu. Reyndu að finna orku til að takast á við hversdagslega hluti. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ert á góðum stað, tilfinningalega, og ert sérstaklega ánægð/ur með ákveðið atriði. Það er í góðu lagi að vera ánægðurmeð sig. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú kemst að meiru um ákveðinn einstakling en það sval- ar ekki forvitni þinni. Hvernig væri að prófa að tala við hann,svona til tilbreytingar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Líkamstjáning þín hjálpar þér þegar þú átt erfitt með að koma orðum að hiutunum. Passaðu þig samt á að þú sért að miðla réttum skilaboðum. SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (55:104) 08.05 Litil prinsessa (29:30) 08.16 Halli og risaeðlufatan (25:26) 08.27 Músahús Mikka (23:28) 08.50 Skordýr í Sólarlaut (19:26) 09.13 Leyniþátturinn (22:26) 09.26 Latibær (118:136) (Lazy Town) 09.50 HM í frjálsum íþróttum Úrslit í 5 kílómetra hlaupi kvenna, og stangarstökki karla. Keppni lýkur í tug- þraut og 4x100 metra boöhlaupi karla og kvenna. Úrslit í 1500 metra hjóla- stólaakstri karla og kvenna. 13.30 Kastljós (e) 14.00 14-2 (e) 14.30 Af ferðum túnfisksins (e) 15.20 Hvaðveistu? [ þessum þætti er fjallað um framtíð orkumála og vistvæna orku. 15.50 Landsleikur í körfubolta Bein útsending frá lands- leik íslands og Hollands í körfubolta kvenna. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (5:10) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Danskeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007) Bein útsending frá Dans- keppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Keppt er í sam- kvæmisdönsum og minnir fyrirkomulag keppninnar um margt á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Kynnir er Eva María Jóns- dóttir. 22.00 Lukkuriddarar (9:13) 22.25 Tristram Shandy Fylgst er með hópi kvik- myndagerðarmanna sem gera vafasama kvikmynd eftir bókinni Tristram Shandy. Kærasta aðalleikar- ans er mætt á svæðið ásamt nýfæddu barni þeirra. Hún vill kynlíf, en þau eru alltaf trufluð þegar hæst stendur. 00.00 Fargo (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 07.00 Refurinn Pablo 07.05 Fifi and the Flowertots 07.15 Blanche 07.25 Hlaupin 07.40 Kalli kanína og félagar 07.50 Kalli kanina og félagar 08.00 Kalli kanina og félagar 08.10 Dexter s Laboratory 08.35 Gingersegirfrá 09.00 Bratz 09.25 Tutenstein 09.50 A.T.O.M. 10.15 Two Brother 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.05 Bold and the Beautiful 14.30 So You Think You Can Dance (20:23) 15.15 Men In Trees (11:17) 16.00 Aliens of the Deep 16.55 Örlagadagurinn (13:31) 17.40 60minútur 18.30 Fréttir 19.00 fþróttir og veður 19.15 America'sGotTalent (14:15) Nú er síðasta tækifæri fyrir keppendurna til að sanna sig en það eru milljón doll- arar í húfi. 20.35 AmericasGotTalent (15:15) 21.20 Pieces of April April Burns var til stöðugra vandræða þegar hún var yngri og foreldrar hennar eru fyrir löngu búnir að gef- ast upp á henni. Hún ákveð- ur því að bjóða fjölskyldu sinni í mat á þakkargjörð- arhátíðinni en þá fer allt úrskeiðis. 22.45 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse Hörkuspennandi tryllir með Jean Reno í aðalhlutverki. Nieman lögregluforingi rannsakar röð dularfullra morða sem virðast tengjast hættulegum sértrúarsöfn- uði. 00.25 Darkwolf 01.55 Lord of the Rings: The Two Towers 04.50 Aliens ofthe Deep 05.40 Fréttir (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 10.15 Vörutorg 11.15 Dr. Phil(e) 14.15 World’s Most Amazing Videos (e) 15.05 Family Guy (e) 15.35 Madonna: Tm Going to Tell You a Secret (e) 17.35 Friday Night Lights (e) 18.30 7th Heaven 19.20 Robin Hood (e) 20.10 World's Most Amazing Videos (23:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur há- dramatísk. 21.00 Stargate SG-1 (17:22) Afar vandaðir þættir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnun- arleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu „stjörnuhlið sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. Þetta er vísindaskáldskapur af bestu gerð og slíkir þættir eiga stóran áhorfendahóp. 21.50 High School Reunion Það gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran, slúð- urskjóðan, balldrottningin, tíkin, feimna stelpan, bekkj- artrúðurinn, íþróttakappinn, hrekkjalómurinn, lúðinn, kvennabósinn og einfarinn koma saman á ný. 22.40 Da Vinci’s Inquest (5:8) 23.30 Sleeper Cell (e) Darwyn snýr aftur heim og hittir föður sinn sem hann hefur ekki talað við lengi. Hann kemst líka að því að Farik hefur sent kjarnorku- vopn til Los Angeles og reynir að hindra að sending- in komist alla leið. 00.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.10 3 Lbs (e) 02.00 The Black Donnellys (e) 02.50 Backpackers (e) 03.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist H SIRKUS 14.30 Hollyoaks (1:260) 14.50 Hollyoaks (2:260) 15.10 Hollyoaks (3:260) 15.30 Hollyoaks (4:260) 15.50 Hollyoaks (5:260) 16.30 Skifulistinn 17.15 Smallville (7:22) (e) 18.00 Bestu Strákarnir (19:50) (e) 18.30 Fréttir 19.00 Talk Show With Spike Feresten (1:22) (e) 19.30 The George Lopez Show (5:22) (e) 19.55 Joan of Arcadia (21:22) (Jóhanna af Arkadiu) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Tánings- stelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. 20.40 Skins (1:9) 21.30 The Man From Elysian Fields (e) Aðalhlutverk: Andy Garc- ia, Mick Jagger, Julianna Margulies. 23.15 Jake 2.0 (7:16) (e) Jake Foley er bara venjuleg- ur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðu- legu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Er hann nú sterkari og sneggri en nokkur annar og ákveður leyniþjónusta Bandaríkj- anna að nýta sér krafta hans. 00.00 Joan of Arcadia (21:22) (e) 00.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV VI STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 You Got Served 08.00 he Terminal 10.05 Triumph of Love 12.00 Just My Luck 14.00 YouGotServed 16.00 TheTerminal 18.05 Triumph of Love 20.00 Just My Luck 22.00 The Generals Daughter (Dóttir hershöfðingjans) 00.00 Den of Lions 02.00 Van Wilder 04.00 The General's Daughter SÝN 09.10 PGATour2007- Highlights (Barclays Classic) 10.05 Það helsta í PGA- mótaröðinni 10.30 UEFA Super Cup 2007 (AC Milan - Sevilla) 12.30 Undankeppni Champions League (Liverpool - Toulouse) 14.10 Kraftasport - 2007 (Hálandaleikarnir) 14.45 Þýski handboltinn 15.25 Champions of the World (Brazil) 16.20 Kaupþingsmótaröðin 2007 Svipmyndir frá (slandsmót- inu í holukeppni sem fram fer á Urriðavelli en þar fór ís- landsmótið i höggleik fram í fyrra. Ríkjandi Islands- meistarar í holukeppni eru Örn Ævar Hjartarson GS og Anna Lísa Jóhannsdóttir GR. 17.20 Spænski boitinn (La liga report) 17.50 Spænski boltinn 19.50 Spænski boitinn (Zaragoza - Racing) 21.50 De La Hoya / Mayweather 24/7 (4:4) Upphitunarþáttur fyrir bar- daga Oscar De La Hoya og Floyd Mayweather sem fram fór þann 5. maí. 22.15 Box (Oscar De La Hoya- Floyd Mayweather) 23.50 Box (Miguel Gotto - Zab Judah) SÝN 2 08.40 Premier League World 09.10 PL Classic Matches 10.10 Season Highlights 11.10 Premier League Preview 11.40 Coca-Cola Championship 13.40 PremierLeague 2007/2008 (Liverpool - Derby) 16.00 PremierLeague 2007/2008 (Man. Utd. - Sunderland) 18.10 442 19.30 4 42 20.50 4 4 2 22.10 4 42 Stöö 2 klukkan 22.45 Skjár einn klukkan 21.00 Heimsendir í nánd Magnað stjörnuhlið Leikarinn Jean Reno er í aðalhlutverki í Crimson Rivers 2: Angels of the Apoc- alypse sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. Mynd- in er hörkuspennandi franskur tryllir. Nieman lögregluforingi rannsakar röð dularfullra morða sem virðast tengjast hættulegum sértrúarsöfnuði. Með aðal- hlutverk fara Christopher Lee, Jean Reno og Benoit Magimel. Stargate SG-i eru afar vandaðir þættir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnunarleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu „stjörnuhlið sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. Þetta er vísindaskáldskapur af bestu gerð og slíkir þættir eiga stóran áhorfendahóp. Þættirnir eru byggðir á vinsælli samnefndri kvikmynd. Oliver Stone Gerir mynd um fjöldamorð Hinn umdeildi leikstjóri Oliver Stone hefur innan tíðar tökur á myndinni Pinkville sem mun verða fjórða mynd leikstjórans um Víetnamstríðið. Það er kvikmyndaritið Variety sem greinir frá þessu. Myndin fjallar um My Lai-fjöldamorðið sem var framið í Ví- etnam þegar hópur af bandarískum hermönnum slátraði um 500 íbúum þorpsins My Lai, sem að meirihluta voru konur, börn og gamalmenni. Það er enginn annar en Bruce Willis sem fer með að- alhlutverkið en hann kemur til með að leika William R. Peers sem stjórnaði rannsókn hersins á athæfi hermannanna. Þetta fjölda- morð vakti mikla reiði heimsbyggðarinnar á sínum tíma og flestir bandarísku hermannanna voru dregnir fyrir herrétt. Leikarinn Channing Tatum mun einnig fara með stórt hlutverk í myndinni en hann mun leika þyrluflugmanninn Hugh Thomp- son sem kom eftirlifandi íbúum My Lai til bjargar og kærði síð- an atvikið til bandarískra yfirvalda. Að fenginni reynslu af Oliver Stone er næsta víst að Pinkville muni hneyksla marga en Stone hefur oft farið sínar eigin leiðir þegar kemur að framleiðslu bíómynda.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.