blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 27

blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 27
27 ATVINNA LAUGARDAGUR 25.ÁGÚST2007 blaöió ríkisskattstjóra Ríkisskattstjóri leitar að kraftmiklum og jákvæð- um einstaklingi til starfa við afgreiðslu viðskipta- vina í fyrirtækjaskrá. Starfið felst meðal annars í móttöku og yfirferð gagna, úrvinnslu og skrán- ingu, reikningagerð og símsvörun. ■ Starfið krefst lipurðar í samskiptum, nákvæmni ívinnu- brögðum og frumkvæðis. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum, reynslu af vinnu við tölvur og hafi lokið stúdentsprófi. Laun taka mið af kjara- samningi ríkisins við SFR. Umsækjandi þarf að geta hafið störfsem fyrst. ■ Umsóknir er hafi að geyma ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað er máli skiptir, sendist til ríkisskattstjóra á tölvupóstfangið umsoknir@rsk.is eða með bréfi til RSK, Laugavegi 166, 150 Reykjavík, merkt starfsmannastjóra, eigi síðar en 10. september 2007. * Upplýsingar um starfíð gefur Inga Hanna Guðmundsdóttir starfsmannastjóri RSKI síma 563 1202. Öllum umsóknum verðursvarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Upplýsingar um embættið má finna á vefsíðu þess www.rsk.is. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Aukavinna á kvöldin á Akureyri og í Reykjavík Miðlun ehf. leitar eftir kraftmiklu og jákvæðu fólki til úthringinga við gerð skoðanakannanna og í símasölu. Unnið er frá 18:00 til 22:00 á kvöldin og frá kl. 11:00 til 15:00 á laugardög- um og 17:00 til 21:00 á sunnudögum. Góð laun ■ boði Nánari upplýsingar veita Rósa I síma 580 8080 eða rosa@midlun.is (Reykjavík) og Andrea Waage í sfma 580 8080 eða aw@midlun.is (Akureyri) Viltu vinna meö ^ skemmtilegu fólki? Skeliungur hf. óskar eftir starfsfólki tíl afgreiðslu- og þjónustustarfa ó Shell og Select stöðvarnar ó höfuðborgarsvæðinu. Vaktsliórar - almenn aígreiðsla og þjónusta við viðskiptavini auk þess að hafa umsjón með vaktinni. Sveigjanleiki og jókvæðni eru lykilatriði. Afqreiðslufóik - afgreiðslustörf ó kassa ósamt öðrum tilfallandi störfum. Um er að ræða dag- eða næturvaktir. Lifandi starf þar sem þjónustulundin og brosið gegna stóru hlutverki. Næturstörf - afgreiðslustörf ó Select ó næturnar. Unnið í viku og frí í viku. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir 20 óra eða eldri. Unnið er ó vöktum og er um mismunandi vaktaskipulag að ræða. Nónari upplvsingar veitir Rebekka Ingvarsdóttir í síma 444 3000. Einnig er hægt að sækja um ó neimasíðu fyrirtækisins www.skeljungur.is eða senda upplýsingar ó ri@skeljungur.is. Made to move Barcelona - Costa Brava - Menorca - Medina del Campo -Valladolid V Helen Jónsson GSM 899 5863 www.helenjonsson.ws Til leigu íbúðir. og elnbýllshús ð Spánl

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.