blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 25

blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 25
blaóiö LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 ATVINNA 25 LIÐSMAÐUR ÓSKAST Liðsmaður óskast í Nítró, verslun N1 Bfldshöfða Helstu verkefni: Umsjón með vefsíðu Nítró Sjá um merkingar og uppstillingar í verslun Gagnasöfnun í vörulista Halda utan um tilboð og auglýsingar Önnur tilfallandi verkefni í versluninni Hæfniskröfur: Góð almenn tölvukunnátta Almenn þekking og áhugi á verslun og þjónustu s$ Samskiptafærni Þjónustulipurð Áhugi á mótorsporti er kostur Nánari upplýsingar um starfið veitir Haukur Þorsteinsson, verslunarstjóri Nítró í síma 440 1221. Áhugasamir sæki um á www.n1.is r N1 VERSLANIR - NÍTRÓ Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Rafvlrkjar Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á Þjónustudeild í Reykjavík. Um fjölbreitt starf er að ræða við nýlagnir, uppsetningu á tækjabúnaði tengdum eldsneytis-afgreiðslu, viðhaldi búnaðar og almenn rafvirkjastörf. Starfsvettvangur er allt landið, og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land þegar þannig háttar. Um framtíðarstörf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson 550 9940 Birgir Pétursson í síma 550-9957 Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is BÓKHALD - INNFLUTNINGUR Vaxandi fyrirtæki vantar traustan starfskraft í 50% starf sem fyrst. Um er að ræöa fjölbreytt starf sem viðkomandi hefur tækifæri til að móta. Helstu verkefni: Fjárhags- sölu- og birgðabókhald (unnið meö Stólpa) Innlend og erlend samskipti I Innflutningspappírar Símsvörun Hæfniskröfur: Menntun við hæfi I Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Haldgóð reynsla af bókhaldi Tölvukunnátta (MS Office, fjárhagsbókhald) Enskukunnátta (danska kostur) (boði er áhugavert starf, sveigjanlegur vinnutími, góð vinnuaðstaða og sanngjörn laun. Sendu umsókn með ferilskrá í tölvupósti til alorka@alorka.is fyrir 10. september. AL0RKA www.alorka.is Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli - Valhúsaskóli Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf Náttúrufræði Veg na forfalla vanfar kennara í náttúrufræöi á unglingastigi. Upplýsingar/umsókn: Baldur Pálsson, aostoðarskólastjóri. Sími 5959 250. baldur@seltjarnarnes.is Skólaskjól Starfsfólk óskasttil almennra starfa. Upplýsingar/umsókn: Rut Bjarna, forstöðumaður Skólaskjóls. Sími 5959 200 eða 822 9123, rutbj@seltjarnarnes.is Mötuneyti Aðstoð vantar í mötuneyti nemenda á elsta stigi (Valhúsaskóla). Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar/umsókn: Jóhannes Már Gunnarsson, matre'iðslumeistari. Sími 845 2490 Skólaliðar óskast til starfa. Upplýsingar/umsókn: Hafsteinn Jónsson, umsjónarmaður fasteigna. Sími 822 9T20. Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild-stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1.-6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7.-10. bekk. Skólaskjól er lengd viðvera fyrir nemendur í 1. til 4. bekk í Mýrarhúsaskóla. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags. SELTJARNARNESBÆR Skólaskrifstofa www.grunnskoli.is Lýsum eftir starfsmanni Lýsing er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á Islandi með öfluga starfsemi bæði á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði. Aðalstarfsemi Lýsingar hefur frá upphafi verið á sviði eignaleigu með fjármögnun á atvinnutækjum, atvinnuhúsnæði og bifreiðum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Allt starfsfólk Lýsingar leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf, skjóta og góða þjónustu og kappkostar að hafa hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi. 1 viðleitni sinni við að veita ávallt framúrskarandi þjónustu vinnur starfsfólk Lýsingar eftir þjónustustefnu fyrirtækisins sem tekur á öllum snertiflötum við viðskiptavini þess. Starfsmaður á Reikningshaldssvið: Við leitum af metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við samhentan hóp starfsmanna á Reikningshaldssviði okkar. Helstu verkefni: Færslur og afstemmingar. Mánaðarleg uppgjör. Útgáfa leigureikninga. Greiningar og árangursmat. Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærileg menntun. • Nákvæmni og geta til að vinna undir álagi. • Góð almenn tölvuþekking og góðir greiningarhæfileikar. • Reynsla af færslu bókhalds og tilheyrandi afstemmingum er kostur. • Hæfni f mannlegum samskiptum, skipulagshæfileikar, frumkvæði og þjónustulund. • Áhugi og metnaður í starfi. Nánari upplýsingar veitir Eygló Grímsdóttir skrifstofustjóri í síma 540 1524. Umsókn og ferilskrá sendist á netfangið eyglo@lysing.is en einnig er hægt að sækja um starfið á www.lysing.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. september nk. Lýsing - fjármögnun í takt við þínar þarfir LYSING LYSING.IS // 540 1500

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.