blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 22

blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 22
22 ATVINNA LAUGARDAGUR 1.SEPTEMBER 2007 blaöiö # Góð laun í boði! Óskum eftir starfskrafti til almennrar afgreiðstu í Kjaruat ilorðurbrún. Uinnutími er 9-17. Ilánari upplysingar ueitir Guðmundur uerslunarstjóri í síma 822-7028 €» I 11 \ Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. ) Afgreiðsludeild Vegna aukinna umsvifa óskar Sláturfélag Suðurlands eftir að ráða starfsfólk í afgreiðsludeild fyrirtækisins á Fosshálsi í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 7:00 til 15:30 virka daga. Við leitum að stundvísum, samviskusömum og duglegum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt. Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykavík. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is Nánari upplýsingar gefur Bjarni Stefánsson, starfsmannastjóri í síma 575-6000 Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins Góð laun í boði fyrir duglegt fólk - Laun árangurstengd Blaðið óskar eftir duglegum, metnaöarfullum og kraftmiklum sölumönnum til starfa á auglýsingadeild Blaðsins sem fyrst. Við leitum að fóiki með frumkvæði, ódrepandi áhuga, vilja og getu til að vinna í krefjandi og erilsömu umhverfi og hressleikann aö leiðarijósi. Umsóknir sendist á steini@bladid.net Bg-IM ) KaffííÁr \e\tar að öflvgvkv\ líðskv\öw\vkv> í 90TT sTarfslíð Kaffitár hefur meó frumkvæði og forystu lagt sitt af mörkum til fjölbreytileikans í kaffilífi þjóðarinnar. Megin áhersla Kaffitárs er að gera vel við bændur sem og viðskiptavini sína - og gera alltaf betur. Grundvöllur þess er vitanlega ástrióa okkar að finna og framleiða hið allra besta úrvalskaffi og leyfa öðrum aó njóta þess. Kaffibarþjónar: Starfið/starfssvið: Óskum eftir starfsfólki til starfa á kaffihús okkar í Reykjavík og á nýtt kaffihús okkar i Flugstöð Leifs Eiríkssonar. I boði eru heilsdagsstörf, stöður vaktstjóra og helgarstörf. Starfið felst í framreiðslu á kaffidrykkjum, veitingum og sölu á úrvalskaffi og kaffivörum. Hæfniskröfur: Við leitum að áhugasömum og þjónustuljúfum einstaklingum með metnað og frumkvæði. Kaffitár leggur sig fram við aó þjálfa og fræða starfsfólk sitt þannig að hver og einn sé svo vel að verki farinn að öruggt sé aó bestu eiginleikar kaffisins komist til skila. Skriflegum umsóknum má skila með tölvupósti á lilja@kaffitar.is eða á kaffihús Kaffitárs. Umsóknareyðublöð liggja frammi á kaffihúsum Kaffitárs. Kaffitár ehf., stofnsett árið 1990, rekur kaffibrennslu og kaffihús i aðalstöðvum sinum i Njarðvik. Aukþess má finna kaffibúðir/ kaffihús í Bankastræti, Krínglunni; Lágmúla, i Þjóðminjasafninu i Reykjavik, Listasafni íslands og i Leifsstöð. Kaffitár er reyklaus vinnustaður án vinveitinga. www.kaffitar.is IV \\T Y/\n -leggur heiminn að vörum þér ___________________________________ Starfsmaður í framlínu Við hjá Atlantsolíu leitum að kröftugum, stundvísum og nákvæmum aðila til að efla framlinu okkar. I starfinu felst: móttaka viðskiptavina skráning Dælulykla önnur tilfallandi verkefni Starfið gæti hentað einstaklingi sem er að Ijúka námi úr framhaldsskóla. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fyrirtækið Atlantsolía var stofnað á vormánuðum 2002 og hóf að selja bensín til almennings 8. janúar 2004. Fyrirtækið rekur 10 bensínstöðvar ásamt því að veita verktökum og skipaútgerðum eldsneytisþjón- ustu. Hjá fyrirtækinu starfa 20 manns. Atlantsolía hefur verið í fararbroddi með nýjungar hér á landi með innleiðingu Dælulykla. Atlantsolía er reyklaus vinnustaður. Umsjón með starfinu hefur Hugi Hreiðarsson. Umsóknir sendist fyrir föstudagurinn 7. sept. á netfangið: hugi@atlantsolia.is ATLANTSOLIA Atlantsolía - Lónsbraut 2 - 220 Hafnarfjörður - Sími 591 3100 * www.atlantsolia.is Atvinnuauglýsingin þín í rúmlega 100.000 eintökum um land allt

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.