blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 21

blaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 21
ATVINNUBLAÐIÐ F-PROT Antivirus ***i2fc HASKOLI ISLANDS NEMENDASKRÁ Nemendaskrá Háskólans leitar að starfs- manni í fullt starf. Nemendaskrá tilheyrir akademískri stjórn- sýslu Háskólans og er í samvinnu við allar deildir hans. Hlutverk Nemendaskrár er að haldaskráyfirnemendurognámsframvindu þeirra. Þarerujafnframtveittarupplýsingar og þjónusta til nemenda. Starfsmanninum er m.a. ætlað að sinna skráningu, afgreiðslu og skjalavörslu inn- heimtu skráningagjalda auk bókhaldi því tengt. Menntunar- og hæfniskröfur: Góð tölvuþekking er nauðsynleg ásamt góðri færni í íslensku og kunnáttu í ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli. Háskóla- próf er æskilegt. Nákvæmni, lipurð í mann- legum samskiptum og ríkulegur þjónustu- vilji eru mikilvægir eiginleikar ( þessu starfi. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Við ráðningar í störf við Háskóla (slands er tekið mið af jafnréttisáaetlun skólans Háskóli Islands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 Tölvuveirubani Umsóknir ásamt starfsferilsskrám sendist á: jobs@frisk.is Umsóknarfrestur er til 10. september 2007. Friðrik Skúlason ehf. leitar að áhugasömum starfskrafti til aö vinna við tölvuveirurannsóknir. Viðkomandi einstaklingur mun starfa í veirurannsóknadeild fyrirtækisins, sem sér um að greina og búa til "bóluefni" fyrir tölvuveirur og annan óæskilegan og óvelkominn hugbúnað. Hæfniskröfur: • Reynsla af forritun mikilvæg. Reynsla af skriftumálum og/eða smalamáli (assembly) er kostur en ekki skilyrði. • Háskólamenntun æskileg, þá einkum með grunn í stærðfræði og/eða tölvunarfræði. • Góð enskukunnátta skilyrði, jafnt í rituðu sem töluðu máli þar sem unnið er i fjölþjóðlegu starfsumhverfi. Friörik Skúlason chf. (FRISK Softwarc) cr alþjóðlegt öryggis- og þckkingarfyrirtæki scm sérhæfir sig á sviöi veiruvarna. Fyrirtækið framlciöir m.a. F-PROT Antivirus (Lykla-Pctur) og cr i samstarfi viö fyrirtæki um allan heim. Fyrirtækið starfar aö mestu leyti á erlendum mörkuöum og cr i dag eitt af frcmstu vciruvarnar-fyrirtækjum heims. Hjá fyrirtækinu starfa um fjörtíu manns. Þverholti 18 • 105 Reykjavik • Sími: 540 7400 • Bréfsimi: 540 7401 • www.frisk.i * (0 E LL FRIÐRIK Skúlason ehf F-PROT Antivirus 1 Linux forritari (seruer side applications) Umsóknir ásamt starfsferilsskrám sendist á: jobs@frisk.is Umsóknarfrestur er til 10. september 2007. Friðrik Skúlason ehf. leitar að forritara sem er vanur Linux/UNIX umhverfi. Viðkomandi mun starfa innan teymis UNIX forritara við þróun og viðhald veiruvarnarhugbúnaðarins F-Prot Antivirus for UNIX. Hugbúnaðurinn inniheldur veiruskanna og ýmis önnur tól til uppfærslu og tengingu við póstþjóna (m.a. Sendmail, Postfix og Qmail). Hæfniskröfur: • Haldgóö reynsla af forritun fyrir Linux/UNIX eða háskólapróf í tölvunarfræði/verkfræði. • Kunnátta á C forritun fyrir Linux og önnur UNIX kerfi ásamt Perl. • Þekking á Python, Apache vefþjóninum og SQL er kostur. • Góð enskukunnátta ásamt jákvæðni, samviskusemi og færni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Friörik Skúlason chf. (FRISK Software) cr alþjóölcgt öryggis- og þckkingarfyrirtæki scm sérhæfir sig á sviði veiruvarna. Fyrirtækiö framleiöir m.a. F-PROT Antivirus (Lykla-Pétur) og er i samstarfi viö fyrirtæki um allan hcim. Fyrirtækið starfar aö mcstu lcyti á erlendum mörkuöum og cr í dag eitt af frcmstu vciruvarnar-fyrirtækjum hcims. Hjá fyrirtækinu starfa um fjörtíu manns. r Kreíl'a^i^weWv} FRIÐRIK Skúlason ehf Þverhoit: 18 • 105, Reykjavík • Sími: 540 7400 • Bréfsimi: 540 7401 apOQBOODOI DDQDDDODDDDD _ DDDDDDDDDDDalUIM 000000ÖÖ0L300 ÖQDDODDQDODD DDDDDDDDDDDD prentmet aV HRAOÞJÓNUSTA ► Með skilningi á þörfum fólks, alúð oggóðum vörum vex hagur Brimborgar hratt. Á aðeins fjórum árum hefur fyrirtækið þrefaidast að stærð og stefnir það á að verða vinsælasta bílaumboð landsins þar sem traust og öryggi í viðskiptum er haft að leiðarljósi. í Reykjavík og á Akureyri starfa um 190 manns við að veita viðskiptavinum Brimborgar faglega ráðgjöf og þjónustu fyrir Ford, Volvo, Citroen, Lincoln, Daihatsu, Mazda, Volvo vörubíla, Volvo vinnuvélar, Volvo Penta bátavélar, Volvo strætisvagna og Volvo rútur. Hiab bílkrana, Pirelli og Nokian hjólbarða. Brimborg leitar að einstaklingi sem hefur metnað til að láta hæfileika sína njóta sín í stórum hóni táhærra fagmanna sem starfa undir fána Brimborgar. ópiMbæi M ■y'nt STARFSFOLK OSKAST TIL FRAMTIOARSTARFA Hjá Prentmeti, Lynghálsi 1 í Reykjavík, eru eftirfarandi störf laus til umsóknar: Bílstjóri Vinnutími frá 8:30-16:30 og alltaf einhver yfirvinna í boði. Starfið er aðallega fólgið í útkeyrslu með prentverk á stórum Renault sendibíl. Við óskum eftir aðila með meirapróf sem er jákvæður, drífandi, metnaðarfullur, stundvís og veitir góða þjónustu. Vélamaöur í umbúðadeild Vinnutíminn er frá 8.00-16:00. Starfið er aðallega fólgið í innstillingu og keyrslu límingarvélar. Góð laun og þjálfun í boði fyrir réttan aðila. Verkamaður/kona í umbúðadeild Vinnutíminn er frá 8:00-16:00. Starfið er aðallega fólgið í aðstoð við vélar í umbúðadeild. Atvinnuumsókn er á heimasíðunni www.prentmet.is Umsóknarfrestur er til föstudagsins 14. september n.k. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 8560604. Prentmet býður upp á hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vet saman í framteiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Bifvélavirkjar og/eða nemar í bifvélavirkjun óskast til starfa á folksbifreiðaverkstæði Við leitum að bifvélavirkjum á glæsileg verkstæði okkar að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík Stutt lýsing á starfi • Bilanagreining á fólksbifreiðum • Viðgerðir á fólksbifreiðum Hæfniskröfur • Menntun: Bifvélavirki eða nemi, nokkuð langt kominn í námi • Reynsla af viðgerðum á fólksbifreiðum • Grunnþekking í tölvum • Góð enskukunnátta • Gilt bílpróf Nánari upplýsingar Vinnutími erfrá 8:00 -17:15 mánudaga til fimmtudaga og frá 8:00 -16:15 föstudaga. Skelltu þér á netið www.brimborg.is og sæktu um starfið. Frekari upplýsingar veitir starfsmannasvið Brimborgar ísímum 515-7088/7188. Umsóknarfrestur er til 10. september 2007. Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is. Núna. brimborg Ömggur staður til ad veru á í.t« j Fólksbifreiðaverkstæði Brimborgar uppfylla allar þær kröfur sem gerðar eru til nútíma verkstæöa. Verkstæðin eru búin nýjustu tækjum til bilanagreininga og viðgerða. Glæsilegar sturtu og búningaaðstöður. Mötuneytin eru hrein og snyrtileg. Mikilvægi stöðugrar símenntunar vefst ekki fyrir okkur til að viðhalda- og auka tækniþekkingu. Og siðast en ekki síst starfar hjá Brimborg glettið og skemmtilegt starfsfólk sem býryfir mikilvægri þekkingu og er tilbúið til að miðla til þín. iij afegsiÍE hcitroEn uncoln daihatsu 0maaa penta OHIflB @ Brimborg Reykjavík: Bfldshöfða 6 - 8, slmi 515 7000 I www.brimborg.is I brimborg@brimborg.is Auglýsingasíminn er 510 3728

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.