blaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 35

blaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 35
Listapósturinn 8. tbl. • 12. árgangur • 7. september 2007 • 138. tbl. frá upphaf ListmunauppboS á Hótel Sögu , «& 4., _ - tÆ, ' v i Sl Kristján Davíðsson Næsta listmunauppboð Gallerís Foldar verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudagskvöldiS 9. september og hefst kl. 19. Boðin verÖa upp 140 verk af ýmsum toga, þar á meðal fjöldi verka gömlu meistaranna. Meöal annars má nefna verk eftir Þórarin B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Mugg, Ásgrím Jónsson, Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Þorvald Skúlason, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Karl Kvaran, Jóhann Briem og Svavar GuÖnason. Einnig veröa boöin upp verk eftir Dieter Roth og Andy Warhol. Þórarinn B. Þorláksson Þorvaldur Skúlason Andy Warhol Kristín Jónsdóttir Svavar Guðnason Magnús Kjartansson Sæmundur Valdimarsson Jón Stefánsson Ásgnmur Jónsson Muggur - Guðmundur Thorsteinsson Verkin eru sýnd í Galleríi Fold við Rauðarárstíg föstudag kl. 10 til 18, laugardag kl. 11 til 17 og sunnudag kl. 12 til 17. Þá er hægt að skoÖa uppboösskrána á vefsíöu Foldar, myndlist.is • Gallerí Fold • innrömmun viS Rauðarárstíg Fullkomnasta rammaverkstæði landsins Mikið úrval af rammalistum Listapósturinn • Útgefandi: Gallerí Fold, listmunasala • Rauðarárstíg 14, 105 Reykjavík • Sími: 551 0400 • fax: 551 0660 • Netfang: fold@myndlist.is • í Kringlunni, 103 Reykjavík • Sími: 568 0400 • Netfang: foldkringlan@myndlist.is • Heimasíða Gallerís Foldar og Listapóstsins er: www.myndlist.is • Ritstjóri: Tryggvi P. Friðriksson • Ábyrgðarmaður: Elínbjört Jónsdóttir • Umsjón heimasíðu: Jóhann Á. Hansen • Upplag: 95.000 prentuð eintök fylgja Blaðinu og 2400 rafræn eintök, send ókeypis til áskrifenda.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.