blaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 44
44 FOSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2007 blaðið DAGSKRÁ Hvað veistu um Vincent D'Onofrio? 1. í hvaða Stanley Kubrick-mynd vakti hann fyrst athygli? 2. Hvaða fræga leikstjóra þykir hann vera mjög líkur? 3. í hvaða kvikmynd lék hann morðóða geimveru? Svör >|oe|g ui uaiM £ sa||3M uosjo Z }3>per |e;aiM ||nj i RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú ert tilbúin/n aö taka þessa áhættu, tilfinningalega og andlega. Jafnvel þótt þú vltir ekki nákvæmlega hvaö skal gera þá ættirðu að stökkva út í djúpu laugina. ©Naut (20.april-20.maQ Stundum verðurðu að viðurkenna að þú þarft á vin- um þínum að halda. Hresstu upp á félagslífið f stað- innfyrirað hanga heima. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Passaðu þig á þvi sem þú segir því fólk gæti tekið það alvarlega. Þú meinar ekkert illt en mættir hugsa áður en þú talar. Alveg ekta tilfinning Venjulega ætti maður að fagna því að vakna upp við að Luciano Pavarotti syngur Nessun Dorma í útvarpinu. En þegar lagið er flutt í til- efni þess að stórsöngvarinn er látinn þá sækir óneitanlega að manni nokkur hryggð. Pavarotti var gangandi gleðigjafi í list sinni. Þessi litríki persónuleiki og mikli tilfinningamaður gaf óspart af sér og uppskar mikið þakklæti að laun- um. Það er alltaf gaman að kynnast fólki sem er alveg ekta. Maður þarf ekkert að kynnast því persónulega heldur er alveg nóg að kynnast því í gegnum verkin. Það var alltaf smitandi tilfinn- ing í söng Pavarottis þannig að maður varð að leggja við hlustir. „Ég fæ gæsahúð þegar ég heyri Pavarotti syngja,“ sagði Heimir Karlsson í morg- Kolbrún Bergþórsdóttir saknar Pavarotti eins og flestir aðrir. FJÖLMIÐLAR kolbrun(ábladid.net 1 unþætti Bylgjunnar sama dag og Pavarotti dó. Þetta er tilfinning sem allir aðdáendur Pavarott- is þekkja. Alveg ekta tilfinning, framkölluð af stórkostlegum listamanni. Heimurinn þakkar fyrir sig og kveður Pavarotti með trega. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú þarft á hvíld að halda og algjöru dekri. Láttu það bara eftir þér, þú átt það svo sannarlega skilið. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Þú ert uppfull/uraf jákvæðri orku sem endist þér út dag- inn. Þetta er þvf góður tími til að kynnast nýju fólki eða skipuleggja stefnumót. Meyja J (23. ágúst-22. september) Þú átt í erfiðleikum með að halda einbeitingu í dag en það er lítið við því að gera. Ekki hafa áhyggjur, þú vinnur þetta upp á morgun. Vog (23. september-23. október) Þú getur auðveldlega fundiö lausnir á vanda sem aðrir hafa ekki áttað sig á. Ekki hreykja þér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Láttu lítið fyrir þér fara i vinnunni. Ef ætlunin var að biðja um launa- og/eða stöðuhækkun ættirðu að bíða með það í nokkra daga. Bogmaður (22. nóvember-21.desember) Þú ert komin/n langt og ættir ekki að óttast að fara enn lengra. Þú finnur fljótlega fyrir stuðningi og veist að þú ertað gerarétt Steingeit (22. desember-19. janúar) Aðstæður gætu verið villandi og þú ættir því að hafa all- an vara á. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það eru breytingar í aðsigi og þú getur loksins haldið áfram för þinni. Þér liður frábærlega og veist að þú ert að gerarétt ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Jafnvel þótt gtasið virðist grænna hinum megin skaltu hugsa þig vel um áöur en þú tekur ákvörðun. Tpþ SJÓNVARPIÐ 16.35 14-2 (e) í þættinum er fjallað um fótboltasumariö frá ýms- um hliðum. Rýnt verðurí leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð i spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gest- um. Lifandi umræöa um það sem er efst á baugi í fótboltanum á íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (22:28) 18.23 Strákurinn (1:6) (e) Þáttaröð um lítinn strák sem er að uppgötva heim- inn. 18.30 Ungar ofurhetjur (17:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Orðinaðengu Bandarísk gamanmynd frá 2001. Myndin fjallar um tvo vísindamenn sem finna upp tímavél en hún virkar ekki eins og við var búist. Leikstjóri er Neal Israel og meðal leikenda eru Mark Curry, Jan Broberg Felt, Matthew Grace og Tia Iwasaki. 21.30 Ævintýri Riddicks Bandarísk ævintýramynd frá 2004. Myndin er fram- hald myndarinnar Pitch Black og á að gerast fimm árum síðar. Riddick er eftirlýstur glæpamaður sem berst gegn illum öfl- um í sólkerfinu. Leikstjóri er David Twohy, en með aðalhlutverk fara Vin Dies- el, Colm Feore, Thandie Newton og Judi Dench. 23.25 Grænirfingur (e) Bresk bíómynd frá 2000 byggð á sannri sögu um fanga sem tekur þátt í garðyrkjukeppni. Leikstjóri - er Joel Hershman og með- al leikenda eru Clive Owen og Helen Mirren. 00.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 í finu formi 2005 08.25 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Wings Of Love (15:120) 10.15 Sisters (2:24) 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Sjálfstætt fólk (Björn Ingi/Ólafur F.) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (65:114) 13.55 Forboðin fegurð (66:114) 14.40 Lífsaugað(e) 15.20 Blue Collar 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautifu! 17.53 Nágrannar 18.18 fsland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 fsland i dag, iþróttirog veður 19.40 Friends (7:24) 20.05 Stelpurnar (3:10) 20.30 So You Think You Can Dance (23:23) Nú er komið að úrslita- stundinni. Hververður næsta dansstjarna Banda- ríkjanna? 22.00 The Lonely Guy Rómantísk gamanmynd með Steve Martin í aðal- hlutverki. Larry Hubbard erfeiminn náungi sem veit ekki hvað hann á að gera þegar hann kemur að kærustunni í rúminu með öðrum gaur. 23.30 Final Destination 3 Sjálfstætt framhald Final Destenation-myndanna sem slógu í gegn þegar þær komu út. Nú er það gagnfræðaskólastelpan Wendi sem fær óvænt hugboð þegar hún er á leið í rússíbana og nær að bjarga lífi félaga sinna. Dauoinn er þó ekki á því að gefast upp. 01.00 Club Dread 02.40 Undefeated 04.10 Blue Collar 04.35 Stelpurnar (3:10) 05.00 The Simpsons (17:22) 05.25 Fréttir og island í dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr.Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed (9:22) 21.00 The Biggest Loser (7:12) Nú kynnumst við tveimur trúlofuðum pörum sem fá tækifæri á að vinna sér inn draumabrúðkaup og hefja heilbrigðara líf. 22.00 Law & Order: Criminal Intent(7:22) Leikari leikaranna, Vincent D’Onofrio, hér í hlutverki lögreglustjórans Roberts Goren, kafar djúpt í leitinni að lausninni og hættir ekki fyrr en hann skilur orsök glæpsins. (þáttunum sam- einast hröð atburðarás, heillandi sögur, skemmti- legar persónur, ákafi, snilld og frábær leikur. 22.50 Backpackers (10:26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur ugp á. 23.20 C.S.I: New York (e) Maður finnst myrtur á Brooklyn-brúnni og eina vísbendingin sem rann- sóknardeildin hefur úr að vinna er bónorð sem hann hafði látið rita á háhýsi. Mac byrjar í leynilegu sam- bandi vio nýja samstarfs- konu sína, meinafræðing- inn, dr. Payton Driscoll. 00.10 House (e) 01.00 World’s Most Amazing Videos (e) 01.50 3 Lbs (e) 02.40 High School Reunion (e) 03.30 Da Vinci’s Inquest (e) 04.20 Vörutorg H SIRKUS 18.30 Fréttir 19.00 Hollyoaks (9:260) 19.30 Hollyoaks (10:260) 20.00 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smá- hundur og Stimpy erfeit- laginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævin- týrum sem eru ekki fyrir viðkvæma. 20.25 Kenny vs. Spenny Kenny og Spenny eru í eilífri samkeppni en hér fáum við að fylgjast með þeim félögum keppa í alls kynsfáránlegum þrautum til að komast að því hver er bestur. 20.50 Laguna Beach Skemmtilegur raunveru- leikaþáttur þar sem fylgst er með ríku og fallegu ung- lingunum í Laguna Beach. 21.20 Jake 2.0 (8:16) Jake Foley er bara venju- legurmaður þartil dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Nú er hann sterkari og sneggri en nokkur annar og leyniþjónusta Bandaríkj- anna ákveður að nýta sér krafta hans. 22.00 Bones (16:21) 22.45 Life on Mars 23.40 MTV Video Music Awards 2006 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV H STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Peter Pan 08.00 Airheads 10.00 Bewitched 12.00 Dumb and Dumberer 14.00 PeterPan 16.00 Airheads 18.00 Bewitched 20.00 Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd 22.00 The Matrix Revolutions 00.05 Dark Water 02.00 Picture Claire 04.00 The Matrix Revolutions <=n=/nSÝN 16.55 PGA Tour 2007 - Highlights 17.50 Það helsta í PGA- mótaröðinni Inside the PGATour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröð- inni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 18.15 Gillette World Sport 2007 (þróttir í lofti, láði og legi. Fjölóreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í árarað- ir við miklar vinsældir. 18.45 EM2008. (Spánn - l’sland) Utsending frá leik Spán- verja og (slendinga i undan- keppni EM sem fram fór í mars. 20.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni í þessari sterkustu knattspyrnudeild heims. 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Qwest Field) 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2006 22.50 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.40 Heimsmótaröðin í Póker 2006 SÝN 2 18.00 Premier League 2007/2008 (Aston Villa - Chelsea) 19.40 Premier League World (Heimur úrvalsdeildar- innar) 20.10 Premier League 2007/2008 (Reading - West Ham) 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highiights Upprisa Lásbergers Semur og leikstýrir Soul Code Samkvæmt heimildum kvikmyndaritsins Variety hefur kvikmyndafyrirtækið Reliant Pictures keypt kvikmyndaréttinn að sögunni Soul Code. Ef sú mynd verður kvikmynduð mun það marka viss tímamót því höfundur sögunnar, Steve Lisberger, hefur ekki komið nálægt kvikmyndagerð í meira en tuttugu ár. Lisberger gat sér gott orð árið 1982 þegar hann leikstýrði og samdi handritið fyrir kvik- myndina Tron sem hefur með árunum náð gríðarlegum vinsældum í hópi tæknisinn- aðra kvikmyndaáhugamanna. Þegar Tron kom fyrst fyrir almenningssjónir vakti hún mikla athygli fyrir framúrstefnulegar tæknibrellur og ótrúlegan söguþráð en myndin fjallaði um mann sem festist inni í tölvuheimi og þurfti hjálp vírusvarnar- forrits til að sleppa úr prísundinni. Myndin Soul Code mun, samkvæmt innanbúðarmanni hjá Reliant Pictures, verða langt á undan sínum samtíma líkt og Tron en myndin segir frá vísindakonu sem hefur þróað Ieið til að hala niður og flytja minni fólks á milli staða. Svo þegar hennar eigið minni er flutt yfir í líkama mun yngri konu verður fjandinn laus. Við fyrstu sýn hljómar söguþráðurinn eins og tæknivædd útgáfa af Freaky Friday en ef Lisberger fær að leikstýra myndinni, eins og allt virðist stefna í, er ljóst að hér er ansi áhugaverð mynd á ferðinni. Sirkus kl. 20.25 Stöð 2 kl. 23.30 Hámark heimskunnar Leikið á dauðann Kenny vs. Spenny-þættirnir eru óður til fáfræðinnar og heimskulegra keppna. Kenny og Spenny eru í eilífri samkeppni en hér fáum við að fylgjast með þeim félögum keppa í alls kyns fáránlegum þrautum til að komast að því hver er bestur. Það er óhætt að lofa fyrsta flokks fiflaskap í þessari léttgeggjuðu þáttaröð. Kvikmyndin Final Destination 3 er sjálf- stætt framhald Final Destination-mynd- anna sem slógu í gegn þegar þær komu út. Nú er það gagnfræðaskólastelpan Wendi sem fær óvænt hugboð þegar hún er á leið í rússíbana og nær að bjarga lífi félaga sinna. Dauðinn er þó ekki á því að gefast upp.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.