blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 53

blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 53
blaðiö LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 53 DAGSKRÁ 7 Dauðinn getur ekki stoppað sanna ást. Það eina sem hann getur gert er að tefja hana um stund. Westley - The Princess Bride RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Róbert Bangsi (6:26) 08.11 Bubbi byggir (32:39) 08.22 Pósturinn Páll (19:26) 08.37 Friðþjófur forvitni 09.00 Disneystundin 09.01 Herkúles (30:56) 09.23 Sigildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur (2:21) 09.53 Arthur (125:125) 10.18 Ævintýri H.C. Andersen 10.45 Útogsuður(e) 11.15 HM i fótbolta kvenna 13.00 Lokamót Alþjóðafrjáls íþróttasambandsins 15.00 Katherine Jenkins (e) 16.00 Danmerkurleiðangurinn (Danmarksekspeditionen - Myten der ikke ville do) 16.30 Beðið eftir hjartslætti (e) 17.20 Mótorsport (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (18:32) (e) 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöid með Evu Mariu 20.20 Höfuð ættarinnar (1:3) (Die Patriarchin) 21.50 Sunnudagsbíó - Hafið fylgist með (Umi wa miteita) 23.45 Leikir kvöldsins Sýnt úr leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni. 00.00 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 00.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR \\ STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 14.10 Heima hjá Jamie Oliver 14.35 Tiskulöggurnar (2:6) 15.35 Til Death (5:22) 16.00 Extreme Makeover 16.55 Weddings from Hell 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.05 Örlagadagurinn (17:31) 19.40 Monk (10:16) 20.25 Næturvaktin Glænýr, íslenskur gaman- þáttur með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. 20.55 TheTudors (5:10) Hinrik tekst á við vandræði bæði í pólitík og í einkalíf- inu en svo virðist sem allir séu að snúa við honum baki. 21.50 The 4400 (11:13) Dularfullt mannshvarf þvingar hin 4400 til að vinna með NTAC við lausn málsins. 2006. 22.35 Agatha Christie - Nemesis (Óvinur) 00.10 Saving Grace (2:13) 00.55 Ghostboat (1:2) 02.05 Ghostboat (2:2) 03.10 Matchstick Men 05.05 Örlagadagurinn (17:31) 05.40 Fréttir (e) 06125 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi © SKJÁREINN 07.45 Vörutorg 08.45 MotoGP (E) (Motegi - Japan) 13.15 Dr. Phil(e) 14.00 Sport Kids Moms & Dads 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 Blow Out III (e) 17.00 30 Rock (e) 17.30 Family Guy (e) 18.00 Andy Barker, P.l. (e) Endurskoðandi flytur inn á skrifstofu sem áður var í eigu einkaspæjara og fyrir tilviljun fer hann að fá inn á borð til sín mál til rannsóknar sem ætluð voru einkaspæjaranum. 18.30 7th Heaven 19.15 Survivor(e) 20.10 Sport Kids Moms & Dads Bandarísk raunveruleikas- ería þar sem fylgst er með fimm fjölskyldum sem telja að íþróttir séu ekki bara leikur. 21.00 Law & Order: SVU (13:22) Átta ára gamalli stúlku er rænt á leiðinni heim úr skóla. DNA-rannsókn á blóði úr stúlkunni leiðir í Ijós að hún þjáist einnig af hvítblæði. 21.50 3 Lbs (7:8) 22.40 The Black Donnellys (e) 23.30 C.S.I: New York (e) 00.20 Raines (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist H SIRKUS 14.30 Hollyoaks (16:260) 14.55 Hollyoaks (17:260) 15.20 Hollyoaks (18:260) 15.45 Hollyoaks (19:260) 16.10 Hollyoaks (20:260) 16.35 Hollywood Uncensored 17.15 Most Shocking 18.00 The George Lopez Show 18.30 Fréttir 19.00 Bestu Strákarnir (22:50) 19.25 Arrested Development 19.50 The Will (3:6) 20.30 Windfall (1:13) (e) 21.15 Jake 2.0 (10:16) (e) 22.00 Tekinn 2 (2:14) 22.30 Stelpurnar (5:10) 22.55 Smallville (10:22) (e) 23.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV m STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 World Traveler 08.00 To Walk with Lions 10.00 Catch that Kid 12.00 Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd 14.00 World Traveler 16.00 To Walk with Lions 18.00 Catch that Kid 20.00 Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd 22.00 Footsteps 00.00 Sniper 3 02.00 Alfie 04.00 Footsteps ‘zx=m SÝN 08.40 Spænski boltinn 10.20 Spænski boltinn 12.00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 12.30 Meistaradeild Evrópu (e) 14.15 Meistaradeildin - meistaramörk Farið yfir allt það helsta í leikjum kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu. 14.55 Þýski handboltinn (Flensburg - Kiel) 16.15 NFL Gameday 16.45 Landsbankadeildin 2007 (FH - Valur) 19.00 Spænski boltinn 21.00 Landsbankamörkin 2007 21.30 NFL 00.00 Landsbankadeildin 2007 (FH - Valur) SÝN 2 09.10 Arsenal - Derby 10.50 44 2 12.10 Newcastle - West Ham 14.40 Man. Utd. - Chelsea 17.15 Bolton - Tottenham 18.55 Aston Villa - Everton 20.35 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum spark- spekingum, og saman skoða þeir leikji dagsins. 22.00 Newcastle - West Ham 23.40 Man. Utd. - Chelsea HVAÐ SEGJA • • STJORNURNAR? Þrátt fyrirað svo virðist sem fólkið í kringum þig sé latt upp til hópa þarftu samt á hjálp að halda. Þetta verður tímabundið. ©Naut (20. april-20. maí) Samstarfsfélagi þinn gantast og reynir að fá viðbrögð frá þér. Ekki láta gabbast og reyndu að hunsa þessa hegðun. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Jafnvel þótt þú eigir nokkra góða vini og þér liði vel i vinahópnum er ekki þar með sagt að ekki sé pláss fyrir fleiri. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Stundum er nauðsynlegt að skýra mál sitt á rólegan og yfirvegaðan hátt. Ef ástandið heldur svona áfram þarftu að finna nýjar leiðir. ©Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Sniðugar lausnir þínar auka trú annarra á þér. Ef þið vinniö saman frá byrjun þá eru allir vegir færir. Meyja (23. ágúst-22. september) Þín fyrstu viðbrögð eru oft neikvæð. Hvernig væri að hugsa aðeins um þetta áður en þú svarar? =0 SJÓNVARPIÐ 16.20 Leikir kvöldsins (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn og kóralhafið 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (58:104) 18.06 Fæturnir á Fanney 18.17 Halli og risaeðlufatan 18.30 Út og suður (2:12) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Matur er mannsins megin (The Truth about Food) Heimildarmyndaflokkur frá BBC um þau áhrif sem mismunandi fæðutegundir hafa á fólk í lengd og bráð. 21.15 í nafni réttlætis (11:13) ()n Justice) Bandarísk þáttaröð um lögfræðinga sem vinna að því að fullnægja réttlætinu fyrir fólk sem hefur verið fangelsað saklaust. 22.00 Tiufréttir 22.20 14-2 22.45 SLÚÐUR (2:13) (Dirt) Blaðamaður og Ijósmyndari eru í stöðugri baráttu við að ná í heitustu fréttirnar. 23.40 Spaugstofan (e) 00.10 Bráðavaktin (10:23) (e) (ER XIII) 01.00 Kastljós 01.50 Dagskrárlok STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 í fínu formi 2005 09.10 TheBoldand the Beautiful 09.30 Wings of Love (26:120) 10.15 Sisters (13:24) 11.00 Whose Line is It Anyway 11.25 Örlagadagurinn (11:14) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters 4 (5:22) 13.55 Broadcast News 16.05 Barnatími Stöðvar 2 (e) 17.30 TheBoldand the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.20 ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (18:22) (e) 19.50 Friends (8:24) 20.15 Heima hjá Jamie Oliver 20.45 Men In Trees (15:17) Marin er boðið í róman- tíska skíðaferð en hún er ekki viss um hvað hún vill gera. 21.30 Saving Grace (3:13) 22.15 Weeds (9:10) 22.45 Weeds (10:10) 23.15 NCIS (4:24) 00.00 Justice (5:13) 00.45 Footballers' Wives (8:8) 01.55 Broadcast News 04.05 Men In Trees (15:17) 04.50 Fréttir og ísland i dag (e) 05.50 Tónlistarmyndbönd © SKJÁR EINN 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 30 Rock (e) 18.15 Dr.Phil 19.00 Thick & Thin (e) 19.30 Giadas Everyday Italian 20.00 Friday Night Lights (6:22) Panthers liðið er ásakað um að koma leikstjórnand- ans Voodoo Tatom hafi verið með ólöglegum hætti. 21.00 THE COMPANY Glæný megasería í sex þátt- um með stórleikurunum Chris O'Donnell, Michael Keaton og Alfred Molina í aðalhlutverkum. 22.00 C.S.I: New York (4:24) 22.50 Raines (5:7) Eiginkona gamals vinar Raines er myrt og svo virð- ist sem rasistar hafi verið að verki. Raines ákveður að grafa dýpra í fortíð fórnarlambsins og kemst að því að ekki er allt sem sýnist. 23.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slærálétta strengi. 00.30 3 Lbs (e) 01.20 Vörutorg 02.20 Óstöðvandi tónlist M SIRKUS 18.23 Fréttir 19.00 Hollyoaks (20:260) 19.30 Hollyoaks (21:260) 20.00 The War at Home (22:22) 20.25 MostShocking 21.15 Smallville (11:22) 22.00 Monk (10:16) 22.45 Næturvaktin 23.10 The Tudors (5:10) 00.05 The 4400 (11:13) Dularfullt mannshvarf þvingar hin 4400 til að vinna með NTAC við lausn málsins. 00.50 Jake 2.0 (10:16) (e) 01.35 Tónlistarmyndbönd H STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Chasing Beauties 08.00 The Producers 10.10 Lackawanna Blues 12.00 Lemony Snicket s A Series of Unfortunate events 14.00 TheProducers 16.10 Lackawanna Blues 18.00 Lemony Snicket's A Series of Unfortunate.. 20.00 Chasing Beauties 22.00 DirtyWar 00.00 Crime and Punishment in Suburb 02.00 Hard Cash 04.00 DirtyWar s±m SÝN 07.00 Landsbankamörkin 2007 14.50 Landsbankadeildin 2007 (FH - Valur) 16.40 Landsbankamörkin 2007 17.10 Spænski boltinn 2007 - 2008 18.50 NFL (Denver - Jacksonville) 20.50 David Beckham - Soccer USA (9:13) 21.20 Þýski handboltinn 22.00 Spænsku mörkin 2007-2008 22.45 World Series of Poker 2007 23.40 Spænski boltinn SHH2 SÝN 2 07.00 Man. Utd. - Chelsea 15.05 Coca-Cola Championship 16.45 English Premier League 17.40 Liverpool - Birmingham 19.20 Fulham - Man. City 21.00 Engiish Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhomum. 22.00 Coca Cola-mörkin 22.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð. Vog (23. september-23. október) Dagurinn í dag er fullkominn til að kynnast nýju fólki, sérstaklega fólki sem er ólíkt þér. Þú gætir lært eitthvaö. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú þarft að takast á við þetta vandamál, sama hve erf- itt þú heldurað það verði. Eitthvað verður að breytast. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þetta verður frábær dagur í vinnunni, svo lengi sem þú hefur samskipti viö aöra í staö fyrir aö loka þig af. Hver veit nema þaö gæti verið áhugavert. ©Steingeit (22.desember-19.janúar) Stundum eru smávægilegar breytingar undanfari stærri breytinga. Hvernig væri aö breyta örlítiö út af venjunni og sjá hvert þaö leiðir þig? ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert í sviðsljósinu í dag en þú skalt ekki taka það of alvarlega. Það eru ekki allir sem kunna að meta athyglissýki. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þaö er búið að vera brjálað að gera svo að þú ættir að hvila þig næstu daga. Þú þarfnast meiri orku áður en þu getur haldiö áfram. Tekur stórt upp í sig Faris leikur Lindu Lovelace Gamanleikkonan Anna Faris, sem gerði garðinn frægan í hinum misjöfnu Scary Movie-myndum, hefur samþykkt að taka að sér hlutverk klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace í kvikmyndinni Inferno. Lovelace, sem hét réttu nafni Linda Susan Boreman, varð fræg fyrir leik sinn í klámmyndinni Deep Throat en sú mynd vakti mikla athygli meðal almennings og er ein „vinsæl- asta“ klámmynd sögunnar. Faris er ásamt leikstjóranum Matthew Wilder að undirbúa tökur á myndinni en vonir standa til að hægt sé að hefja tökur í júní á næsta ári. Bore- man, sem lést eftir bilslys árið 2002, varð með árun- um öflug talskona gegn klámiðnaðinum og greindi hún frá því hvernig henni hefði verið þrælað út í klám- myndabransanum. Faris játaði í viðtali við MTV að þetta myndi verða henn- ar erfiðasta hlutverk til þessa. „Þetta verður erfiðasta hlutverk sem ég hef tekið að mér og ég er mjög taugaóstyrk." RÚV mánudag kl. 22.45 Slúður og skúbb í þáttaröðinni Dirt segir frá blaðamanni og ljósmyndara sem vinna á þekktu slúður- tímariti og eru í stöðugri baráttu við að ná í heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólks- ins. Heimur slúðurblaðamennskunnar er vissulega harður og lífið er enginn dans á rósum. Með aðalhlutverk fara Courteney Cox, Ian Hart, Josh Stewart bg Laura Alíen, Skjár einn mánudag kl. 21.00 ískalt stríð The Company er glæný megasería í sex þáttum með stórleikurunum Chris O'Donnell, Michael Keaton og Alfred Moiina. Þáttaröðin fjallar um kalda stríðið og hlutverk bandarísku leyniþjón- ustunnar í því. Sagan spannar 40 ár og fjallar um baráttu manna sem fórnuðu öllu í stríðinu fyrir CIA, KGB og MI6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.