Orðlaus - 01.12.2005, Síða 21
Stemmning
Þar sem þessi plata er á fóninum, þar er eilift
pönnukökuilmandi sunnudagseftirmiðdegi með
uppdúkuð borð og malandi ketti. Ljúf rólegheit
og líka dansleikur á ættarmóti, virðulega afslapp-
að.
Stemmningu og hljómi Push Play er best lýst með
því að vísa til fyrstu plötu hljómsveitarinnar Bang
Gang. Fyrir þá sem ekki þekkja hana má segja að
hún sé róleg, stundum sorgleg (og eiginlega aldr-
ei hressileg eða einusinni þannig að maður sæi
flytjendurna fyrir sér brosandi), taktföst og mjög
oft grípandi. Gráar, steinsteyptar borgir með rign-
ingu og fullt af bílastæðahúsum, árið 1998. Pessu
fylgir að hún er mónótónísk.
Hún er Ijúf og róleg, en samt alveg æsandi og er-
ótisk líka. Og aðeins reið í einu lagi. Hún fjallar um
ástina og ástin er sennilega svoleiðis. Stemmning-
in er mikið svona matarboð-á-sunnudagskvöldi
eða jafnvel 11-á-björtum-laugardagsmorgni. Og
allt þar á milli.
Bestu lögin
Isólgulu húsi er mjög skemmtilegt, en Krían sem
fylgir er eiginlega skemmtilegra, það gera m.a.
hress texti, barnakór og sniðugheit í hljóðfæra-
leik. Tignarlegur tangótaktur Ég vaki kemur rass-
inum á hreyfingu og lokatvennan, Fagra lif og 7/7-
gangurinn, slær sannfærandi endanótu á verkið.
Annars fer því best að vera spilað í heild.
ElectronJohn og ThePop Catastrophe gripu þenn-
an hlustanda fyrst af öllum, en einnig kunni hann
vel að meta textann við Synthiu (eins og reyndar
lagið sjálft). Annars fer þessari plötu best að spil-
ast sem heild.
Öll, meira eða minna, eftir skapi. The Gray, The
Stingray, If you leave me now og Sparks fly hafa
öll mikinn sjarma til að bera. En það gera líka hin
ónefndu. Pau virka mjög vel i röð og segja jafnvel
sögu.
Að lokum
Mikið er gaman að heyra af og til tónlist sem ang-
ar ekki af sudda, sígarettureyk og samviskubitum,
heldur er gleðileg i sjálfri sér. Harla gott!
Push Play er fínasta plata. Metnaðarfull, smekk-
lega unnin og aldrei hallærisleg eða leiðinleg.
Væri ætlunin að finna á henni einhverja galla
mætti segja að hún væri helst til flöt, laus við
dýnamík og stílfæringar - svo er þessi eilífa sorg
stundum aðeins of mikil. Þetta er nefnilega voða
sorgleg plata. Eða svona indifferent. En það var
kannski ætlunin? Allt í allt má mæla með henni í
matarboðið og eins yfir góðri bók, með rauðvíns-
glasi.
Mikið afskaplega er gott að þessi plata er loksins
komin út. Hana þurfti.
Jóhann, 16. ára.
Hver skrifaði söguna um Oliver Twist?
Mark Twain.
Hver var forseti á undan Ólafi Ragnari
Grímssyni?
Ég ætla að skjóta á Vigdísi.
Eftir hvern er málverkið Mona Lisa?
Leonardo Da Vinci.
Hvað heitir höfuðborg Noregs?
Osló.
1
1
Róleg, að mestu. Stundum reiðileg. Stundum há-
tíðleg. Minnir um margt á Von-plötu Sigur Rósar
en einnig á sumt múm og svo helling af dóti sem
þú hefur aldrei heyrt um.
Stemmningin sem myndi henta best er róleg en
maður myndi alls ekki skella henni á fóninn í
partýi. Tilvalin fyrir gott rauðvín, teppi og vinkon-
ur. Einnig myndi hún henta vel við lærdóminn eða
lestur góðrar bókar.
Að mestu afslöppuð stemmning sem kemur manni
þó í gott skap. Platan er í senn ævintýraleg, róleg
og rómantísk og stemmningin magnast upp á köfl-
um með kröftugum blástrinum og skemmtilegu
samspili allra þeirra óliku hljóðfæra sem eru þarna
samankomin.
Frekar róleg og melódísk rokktónlist með skemmti-
legu píanóundirspili sem verður reiðileg á köflum
og hentar einkar vel á rólegum kvöldum.
Tilfinningarík rólegheitastemmnig sem er fín fyr-
ir róleg kvöld heima í hlýjunni með kertaljós og
kakó.
Stemmningin er bæði agressíf og róleg í senn og
verður á köflum svolítið konfjúsing. Mér hefur
fundist gott að hlusta á plötuna yfir uppvaskinu,
og er það nokkuð hrós, því þaö eru alls ekki allar
plötur sem ná í spilarann í eldhúsglugganum þeg-
ar á að hamast á glösunum.
Kittens in his pockets er skemmtilegt, en það er
samt Drakúla Darling sem hefur innbyggð tölvumj-
álm. Þau eru bæði mjög góð. En hvað er svosum
lag? Lagiö Dýri kemst næst því að vera svoleiðis
- og það er líka mjög fallegt. Svo á Toggi Sling
gott inpút í Málfur Skinnytoe Junior.
Fyrsta lagið sem greip mig var lagið My Delusions
sem er einstaklega vel heppnað. Einnig finnst mér
lögin Weather report og Precious mjög góð. Það
er í rauninni ekkert lag sem mér finnst leiðinlegt.
Lögin Beygja Og Beygja og hið drungalega The
Doomed the Damned eru í sérstöku uppáhaldi. Út-
setningin á Til eru Fræ er auk þess hreint frábær
og síðast en ekki síst lagið Sumarnótt sem er alveg
fast í hausnum á mér. Annars standa öll lögin að
mínu mati fyllilega fyrir sínu og auðveldlega hægt
að renna disknum I gegn aftur og aftur og aftur.
Upphafslagið Losing Every Day er I sérstöku uppá-
haldi, Someone, Somewhere sömuleiðis, enda
afbragðs rólegheitaballaða. Chloe er mun meira
hressandi og My Other Big Brother harðara og
greip mig strax.
Lögin eru hvert öðru betra en til að nefna nokkur
þá eru Nupur Lala og Gimmie, Gimmie, Gimmie al-
veg frábær, textinn I Placebos and Plastic Knives
sérstaklega skemmtilegur og reiðilegur, fallegt
gítar og píanósamspil i My Home Isn't Me gerir
það að einu af mínum uppáhalds og Þórir hefði
ekki getað endað betur en á 2 Minutes to Midn-
ight.
Mörg lög sem hafa mikið að bera og eru Girl og
Sexy Dick, í sérstöku uppáhaldi. Þar er margt að
gerast i einu og hlustandinn verður svolitið átta-
villtur, sem er alltaf skemmtilegt
Ef þú ert að leita þér að jólagjöf fyrir einhvern, þá
er þetta kannski ekki besti kosturinn nema um sé
að ræða ævintýragjarna þiggjendur. Fæstir kasjú-
al músikhlustendur myndu gefa henni verðskuld-
aðan séns - og þetta er plata sem þarf að játast
eigi maður að meta hana að verðleikum.
í heildina finnst mér platan mjög góð. Hún byrj-
ar mjög hressilega á laginu Eternal fliss en róast
siðan niður. Þó mætti segja að platan sé ekkert
sérstaklega framúrstefnuleg og engir nýjir hlutir i
gangi enda held ég að það sé ekki tilgangur henn-
ar. Samt sem áður hin fínasta plata og mjög vel
gerð “núbylgju" (ítaktviðtíðarandann) plata.
Þetta er stórgóð plata sem sker sig úr í plötuflóð-
inu, textarnir eru einfaldir og margir hverjir frem-
ur fyndnir og dimm og lágstemmd rödd Benna
passar einkar vel við tónlistina. Að lokum má
hrósa Auði Jörundsdóttur sérstaklega fyrir plötu-
umslagið.
Platan telur 12 lög sem öll eru vel unnin, fjölmörg
mjög grípandi og ekkert sem er beint leiðinlegt.
Það sem mætti gagnrýna plötuna fyrir er að hún
er helst til aðeins of einsleit og sem heild vantar
herslumuninn til þess að ég nenni að renna plöt-
unni allri í gegn oft og mörgum sinnum.
Brothætt rödd Þóris minnir mann stundum á
Bright Eyes, og eru lögin mörg einföld þar sem Þór-
ir notast aðallega við kassagítarinn og sleppir öllu
óþarfa skrauti. Trommur, píanó, bassi og fleiru
bætir hann svo inn annars staðartil að gefa auka
krydd og er hljómurinn allur sérlega skemmtileg-
ur. Persónulegir og vandaðir textar þar sem Þórir
veltir fyrir sér ástinni, eftirsjá, lífinu og tilverunni
undirstrika einnig hvað hann er hæfileikaríkur tón-
listarmaður.
Lögin mörg frekar kaflaskipt þar sem rennur ekki
beint rauöur þráður í gegn. Trommurnar eru sterk-
ar en ég persónulega hefði viljað meira öskur og
meira fútt. Þetta er engu að síöur fjölbreytt plata
sem verður að hlusta á nokkrum sinnum til þess
að hún síist inn.
Hver var valinn sjónvarpsmaður ársins?
Ég ætla að skjóta á Silvía Nótt.
Helga Guðrún, 22. ára.
Hver skrifaði söguna um Oliver Twist?
Það var Charles Dickens.
Hver var forseti á undan Ólafi Ragnari
Grímssyni?
Vigdís Finnbogadóttir.
Eftir hvern er málverkið Mona Lisa?
Það er eftir... manþaðekki.
Hvað heitir höfuðborg Noregs?
Osló.
Hver var valinn sjónvarpsmaður ársins?
Silvía Nótt.
Svör:
Hver skrifaði söguna um Oliver Twist?
Charles Dickens
Hver var forseti á undan Ólafi Ragnari
Grímssyni?
Vigdís Finnbogadóttir
Með svona blöndu ferðu úr þvl að velta fyrir þér
ástinni og tilgangi lífsins yfir i að hoppa upp á stól
og stíga trylltan dans.
Lagavalið er það mikið og fjölbreytt að það er erf-
itt að telja upp bestu lögin, sér i lagi þar sem þetta
er safndiskur, en mér finnst að minnsta kosti gam-
an að eiga l've got a Date with my Television með
Jakobínarínu á diski, sömuleiðis In Cod ive Trust
með Ghostigital þó ólik séu. Lögin ýta undir eftir-
væntingar eftir plötum frá sveitunum.
Þó að margir séu eflaust búnir að dánlóda miklum
hluta þeirra laga sem eru á disknum eða eiga lög-
in á öðrum plötum þá er stór bæklingurinn sem
fylgir með fullur af fróðleik um lög og flytjendur
og gerir gripinn enn eigulegri. Auk þess eiga ef-
laust margir eftir að uppgötva nýjar sveitir sem
þeir höfðu ekki þekkt áður.
Eftir hvern er málverkið Mona Lisa?
Leonardo Da Vinci
Hvað heitir höfuðborg Noregs?
Osló
Hver var valinn sjónvarpsmaður ársins?
Silvía Nótt