Orðlaus - 01.04.2006, Blaðsíða 18

Orðlaus - 01.04.2006, Blaðsíða 18
Bjössi í Mínus og Mick Jagger gætu óneit- anlega verið feðgar. Sætu stelpurnar Reese Witherspoon og Katrín Júlíusdóttir. Þær eru þessar týpur sem alla líkar vel við. Rauðhærðar þokkafullar leikkonur. Þær Margrét Vilhjálmsdóttir og Julianne Moore væru flottar systur í Hollywood undergro- Solla stirða og Unnur Birna alheimsdrottn- ing. Brosa eins, og eru báðar heimsfrægar. ■ und bíómynd. *ifí*>*Z Ingvar E. Sigurðsson stórleikari og Quentin Tarantino stórleikstjóri eru líkir. Augnum- gjörðin og hakan. Nema hvað, hann Ingvar er með aðeins minni höku. ■ Afma í Nylon og Barbie. Ljóshærðar með H stór augu. Hvað er hægt að segja meira. Eldar Astþórsson, tónleikahaldari með ■ meiru og Ronaldo fótboltastjarna. Þeir eru ■ báðir suðrænir og seiðandi í útliti. Stórleikarinn Gerard Depardieu og útvarps- maðurinn Andri Freyr Viðarsson. Heyrst hefur að Gerard muní líklega leika Andra í nýrri mynd um þá Andra og Búa Capone bræður. Geir Ólafs söng- og dansari og David Spade leikari. Geir Ólafs er með ■ glens og grín í þættinum Kallarnir. Þar sýn- ■ ir hann hvernig á að tæla kvenmennina. loksins búin að finna föður sinn. Eða við fundum hann, mun það vera hinn skemmti- legi leikari og leikstjóri Bob Hoskins.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.