Orðlaus - 01.04.2006, Blaðsíða 38

Orðlaus - 01.04.2006, Blaðsíða 38
frönskum misyndismönnum sem ásældust jítarinn minn og ákvað að finna mér annan Istað að búa á. Úr varð að ég leigði íbúð með vini mínum, en þar bjó einmitt Anna. Og svo fór sem fór, að ég endaði sem Reykvíkingur Jí hennar fylgd, ekki löngu síðar." er eitthvað í líkingu við Ali G. Þannig að ég fór um og tók viðtöl við fólk um jólaljósin þess, spjallaði við gamalt fólk í sundlaugunum o.s.frv. Það var ekki mjög gott, reyndar,"). Tónlist framdi hann eins síns liðs, uppi á háa- lofti. Þetta var áríð 1999. Fyrstu tvö ár Alex á ís- landi voru heldur viðburðarsnauð tónlistar- lega séð. Hann fylgdist lítið sem ekkert með rokklífi Reykjavíkur ("Ég sá reyndar mikið af djasstónleikum, þar eð bróður kærustunnar djasstrommari. Ég hafði engan glugga að ónlistarlífinu hér,"), en einbeitti sér þess í ;stað að öðru. Starfaði um skeið á Landsspít- alanum (Alex er efnafræðingur að mennt), íhjá OZ.COM og átti að auki innslög í þætt- inum Sílikon á Skjé Einum ("Hrönn Sveins, jpródúsent þáttarins, fékk mig til að vera .k. skrýtni útlendingurinn þar, vildi gera Beiskir Bandaríkjamenn og kynjaímyndir "Það var svo að ég kynntist hljómsveitinni Kaktus árið 2001 og gekk fljótlega til liðs við hana. Upphaflega spilaði hún instrú- mental-póst rokk, en eftir því sem á leið fór ég að finna þörf til þess að virkja rödd mína í tónlistina. Fyrst bara með því að raula, en á endanum var ég farinn að syngja stöku textaþrot. Og svo framvegis. Kaktus var góð hljómsveit í eigin rétti þegar ég gekk til liðs við hana og eftir því sem á leið mótuðum við stílinn sem síðar hefur einkennt Kimono - samtvinnaðar gítarlínur míns og Gylfa, í| ætt við m.a. Television, eru t.d. ákveðið sér- kenni á því sem við gerum, og sömuleiðis undiralda þeirra Dóra og Kjartans. Hún gef- ur ákveðið grúv." -Hvernig nálgastu textasmíðar? Nafn, fæðingardagur og -staður? "lan Alexander MacNeil fæddist þann 12. júní árið 1977 á sjúkra- húsi St. Ritu í Sydney í Kanada. Á honum var reiðisvipur sem hvarf ekki í um þrjá mánuði." "Ég syng helst um hluti úr eigin lífi. Sögurfi af vinum mínum eða ættingjum - ég hafði reyndar áhyggjur af því að ég nýtti mér þá helst til mikið á Arctic Death Ship, fjölskylda og vinir voru eitt helsta umfjöllunarefnið á| henni. Nú er ég reyndar að mestu búinn að Uppáhaldsmatur? "lan Alexander MacNeil myndi borða sushi í öll mál ef hann gæti, en hann getur það ekki svo stundum býr hann til hvítvíns og afgreiða þaðalltog v*nti Þ.ess f n*sta| chili skinku pastasósuna sem Hall- plata eigi eftir að hondla meira aðra hluti. , « r . Annarsferég umvíðanvöll: Lagið Japanese oor ®rn R39narsson (bassaleikari aðfl Kimono) kenndi honum að gera." Uppáhalds alþingismaður? "lan Alexander MacNeil þykir sérstaklega vænt um Halldór Ás- grímsson líkt og hann kemur fyrir Policeman, af fyrstu plötunni, fjallar t.d einhverju leyti um upplifun mína af því aðj flytja til íslands og skilja ekki tungumálið, - það veldur ákveðinni einangrun. Stand- ing Wave er svo kannski önnur nálgun á svipað viðfangsefni, þar er sjónum beint að engilsaxneskum innflytjendum sem neita að læra tungumál síns nýja heimalands og ( lögum Ghostigital og Skáta, en þróa með sér beiskju í kjölfarið. Eg verð væntumþykjan snýr aðeins að oft var við það, serstaklega hja Bandarikja-1 , mönnum í Reykjavík. Aftermath tekst á við sk°pmyndinm, ekki mannmum afleiðingar átröskunar á fjölskylduumhverfi | sjálfum." og Hyla Grace er svo um tregðu við að spila þá rullu sem þjóðfélagið býst við af manni - hvernig hugurinn getur verið í mótsögn við líkamann sem manneskja fæðist með," segir Alex. Það umfjöllunarefni er honum hugleikið, en tengist þó ekki beint áráttu hans til að kvengera sig - kemur á daginn Loona. Piccolo Musica. Lítill ind- að hann naglalakkar sig reglulega og segist ónesískur Staður VÍð hliðina á Mor- hafa eytt mánuði af tíma Kimono í Berlín í Staðir til að snæða á í Berlín? "Sushi Ky. My Friend Sush. Annars sushi staður á Lychenerstrasse. Morena fyrir ommelettur. Pizza i kvenmannsfötum. Síðar sama kvöld kemurjS á daginn að hann hét einu sinni Alec, ekki Alex. Hann er kyndugur fýr, þessi Kanada- maður. ena. Döner-staður Curvers á horni Brunnenstrasse og Torstrasse. Og Goku Sushi." i ■% . « . , Staðir til að drekka á í Berlín? óa ogefnstaklmÍL69' Prenzlauer Berg: 8mm. í Kreuz- "En við spiluðum okkur saman, sömdum berg/NeukÖlln: Tabou Tiki." fjölda laga og hösluðum okkur hægt og og höfum gegnum árin reynt að spila eins rólega völl í tónlistarlífinu hér. Við eignuð umst fjölda góðra vina í kjölfarið. Birkir Fjal ar Viðarsson og félagar hans í I Adapt t.d. -msí _ , við deilum sameiginlegri ástríðu fyrir tónlist °rpe? PereC' Þv^ b°kln er en^or' Góð bók og hvers vegna? "Life: A User's Manual" eftir Ge- tekningasöm að því marki að hún "3 ■ iv,i mm i yv.ynum Ul m luyni U V jpnu V.II IJ ..-. -. — w ■ mikið með þeim og hægt er. Fyrstu tónieik- verður óendanlega flókin, en þó arnir okkar sem Kimono fóru fram á Sirkús - ég var reyndar að finna upptöku af þeim merkilegt nokk - og svo héldum við bara áfram að spila og spila. Og gáfum á endan- um út plötu. Spiluðum meira. Og gerðum svo aðra. Og erum núna að spila og spila. Og í haust kemur væntanlega önnur." virkilega læsileg og sérstaklega skemmtileg. Lestu hana áður en þú deyrð, eða þú munt enda í hel- víti." Bloggbyggðar getgátur um að stirt væri; milli Kimonostrákanna eftir hálfsárslanga Berlínardvöl reynast svo hafa verið fjar- stæðukenndar. Þegar líður á kvöldið mætir Dóri bassaleikari á svæðið og faðmar söngv- arann eins og týnda soninn. Og færir hon- um forláta Laphroaig viskí í krukku. Og þeir sem ekki gátu verið viðstaddir áttu eftir að vera í sambandi síðar um kvöldið. Enn má vænta góðs úr þeirra herbúðum. "Sterku og veiku hliðar okkar sem hljóm- Nokkrir fyrrverandi vinnustaðir? "Ýmsar túristamiðstöðvar, Price- WaterhouseCoopers, Pita Boys, McDonalds, OZ.Com, Landspítal- inn, lceland Review, Calidris og Reykjavíkurborg. Megnið af þeim störfum sem ég sinnti í Kanada fólu í sér að framreiða skyndibita- mat eða flokka skjöl. Flest þeirra starfa sem ég hef gegnt á íslandi hafa falið í sér skrif af einhverju * s ■/ 0' - ■; ’-sr I sveitar? Styrkleikar Kimono eru tvímæla- ^a9'- *-*m þeSSar mundir skrifa ég laust fóignir í einstakiingunum sem mynda notendaleiðbeiningarfyrirflugvél- sveitina. Og veikleikarnir í egóunum sem ar Og sæki námskeið í tónsmíða- mynda einstaklingana. Svo verður einhvern- deHd LHÍ, nema núna, því ég bý í veginn að halda jafnvægi þar á milli," segir Dor|ín « Alex MacNeil að lokum. Berim.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.