Bændablaðið - 22.04.2009, Side 3

Bændablaðið - 22.04.2009, Side 3
3 Bændablaðið | miðvikudagur 22. apríl 2009 Steingrímur J. Sigfússon, 1. sæti Norðausturkjördæmi Kynntu þér stefnu Vinstri grænna á vg.is VIÐ SEGJUM FYRIR KOSNINGAR HVAÐ VIÐ VILJUM GERA EFTIR KOSNINGAR ÖFLUGUR LANDBÚNAÐUR Undir forystu Steingríms J. Sigfússonar landbúnaðarráðherra hafa Vinstri græn staðið vörð um öflugan íslenskan landbúnað, m.a. með breytingum á búvörusamningum og með því að koma í veg fyrir óheftan innflutning á hráu kjöti. Vinstri græn vilja halda áram að standa vörð um íslenskan land- búnað og nýta þau sóknarfæri sem til staðar eru í greininni. Við viljum: Standa áfram vörð um fæðuöryggi þjóðarinnar og verja störf í matvælaiðnaði. Blása til sóknar í íslenskum landbúnaði með markaðsátaki á íslenskum landbúnaðarvörum. Verja kjör bænda í búvörusamningum og bæta rekstrarumhverfi þeirra, m.a. með lækkun vaxta. Styðja við nýjungar á borð við upprunamerkingar, heimaframleiðslu og lífræna ræktun. Auðvelda nýliðun í landbúnaði með sérstökum stuðningi við þá sem hefja búskap.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.