Bændablaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 13
13Bændablaðið | fimmtudagur 24. mars 2011
Borum eftir heitu
og köldu vatni
ásamt öðrum
borverkum um
allt land. Liprir
og sanngjarnir
í samvinnu og
samningum.
Hagstætt verð.
Bændur - sumarhúsaeigendur
Upplýsingar gefur Júlíus Guðnason í síma 864-3313.
Til sölu
Til sölu til brottflutnings á prestssetursjörðinni Laufási,
Eyjafirði, hús reist úr stál- og trégrindum, einangrað og
klætt með krossvið og lituðu stáli, samtals 494 fm. að
stærð. Húsið er reist í tveimur áföngum. Fyrri áfangi
(312 fm.) er reistur árið 1999 en síðari (182 fm.) árið
2005. Húsið hefur verið nýtt sem fjárhús. Húsið skal
hafa verið fjarlægt fyrir 1. september 2011.
Nánari upplýsingar og myndir eru á vef þjóðkirkj-
unnar: www.kirkjan.is/laufas
Þ Ó R H F | R e y k j a v í k : K r ó k h á l s i 1 6 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A k u r e y r i : L ó n s b a k k a | S í m i 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w. t h o r. i s
ÞÓR HF
REYKJAVÍK - AKUREYRI
Amazone D9-30 Special kassasáningsvél
3,0 m. vinnslubreidd, 25 sáðfætur,
12 cm á milli sáðfóta, 450 lítra kassi
(stækkanlegur í 850 l.), stiglaus stilling
á sáðmagni, útbúnaður fyrir repjufræ.
Einstaklega vönduð og verkleg vél.
Þýsk gæði
Við kynnum núna í sýningarsal okkar að Krókhálsi 16, Reykjavík:
Möguleikar, magn, gæði og verð
Dagskrá ráðstefnunnar
13:00 -13:10 Setning - Jón Bjarnason, sjávarútvegs - og landbúnaðarráðherra
13:10 -13:35 Miljø - effektiv fiskeproduktion – Alfred Jochumsen, DTU-Akva Danmörku
13:35 -13:50 Þróun nýrra fiskifóðurhráefna í Svíþjóð: kræklinga- og oksveppamjöl
– Björn Þrándur Björnsson, Háskólinn í Gautaborg
13:50 -14:05 Grænn lífrænn úrgangur – Ásbjörn Jónsson, Matís
14:05 -14:20 Framleiðsla hryggleysingja – Jón S. Ólafsson, Veiðimálasofnun
14:20 -14:35 Örverur – Arnþór Ævarsson, Prokazyme / Jakob Kristjánsson, Prokazyme
14:35 -14:50 Sveppir – Georg Ottósson, Flúðasveppir
14:50 -15:10 Kaffi
15:10 -15:25 Repja – Jón Bernódusson, Siglingastofnun / Ólafur Eggertsson, Þorvaldseyri
15:25 -15:40 Þörungar – Erla Björk Örnólfsdóttir, Vör Sjávarrannsóknasetur
15:40 -15:55 Aðrir möguleikar – Ólafur I. Sigurgeirsson, Háskólinn á Hólum
15:55 -16:10 Virði hráefna – Jón Árnason, Matís
16:10 -16:50 Umræður
Pallborð – Rannveig Björnsdóttir (Matís) stýrir
Fulltrúar fóðurframleiðenda, Björn Þrándur Björnsson (Háskólinn í Gautaborg),
Alfred Jochumsen (DTU-Akva), Sveinbjörn Oddsson (Íslensk Matorka),
Björn Björnsson (Hafró), Helgi Thorarensen (Háskólinn á Hólum)
16:50 -17:00 Samantekt og fundarslit
Fundarstjóri: Ragnheiður Þórarinsdóttir, Íslensk Matorka
Ný innlend fóðurhráefni
til notkunar í fiskeldi
Ráðstefna hjá Matís, Vínlandsleið 12, föstudaginn 8. apríl kl. 13-17
www.matis.is www.matorka.is
© Ragnheiður I. Þórarinsdóttir
SB
A
0
3/
11
"
6
=GH3
I
3
J3
!!
=GH3
I
J3