Fréttablaðið - 11.01.2012, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 2012 15
Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl.
í s. 616 6469. Nuddstofa Svæði 105
Holtin.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Ýmislegt
Viltu losna við hrukkur, bólur. Hvernig
væri að prófa Douing Cleaning
undratækið. S. 863 2261
Dýrahald
Gefins heimilis kettlingar, kassavanir
og farnir að borða Uppl. í S: 561 6679.
DVERG SCHNAUZER
Dverg schnauzer til sölu hreinræktaðir
með ættbók frá HRFÍ. Bæði svartir og
pipar/salt. Tilb. til afh. föstud. 13.jan
Uppl. í s. 897 6229.
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Big room for 1 or 2 persons, on 3rd
floor for rent in 101 very close to bus
station. Everything included. 45.000kr.
No Smoking. Telephone 898 9574.
Hálf-stúdíó til leigu á sv. 105.
Skammtíma-eða langtímaleiga. Hiti og
rafmagn innifalið. S. 869-2618.
Rúmgóð herbergi með aðgengi að öllu
40þús. per mán. Uppl. í s. 869-2618.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
TIL LEIGU -
Þingholtsstræti
Falleg 4ra herb. íbúð í miðbæ RVK til
leigu. Íbúðin leigist með húsgögnum
og öllum búnaði í 1-5 mán. Aðeins
traustir leigjendur koma til greina.
Verð 175.000,- Uppl. S. 824 5003 eða
elisabet.agnarsdottir@gmail.com
Herb. til leigu á svæði 201. Með aðgangi
að eldh., baðherb. og þvottavél. Uppl. í
síma 893 3475.
Húsnæði óskast
Reglusamur maður utan af landi óskar
eftir herbergi uppl. s. 8489096 milli
kl 16-19
Bílskúr
Óska eftir að kaupa bílskúr í hlíðunum
(hlíðarhverfi) Staðgreiðsla. Má þarfnast
endurbóta. sími 895 9415.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 314 fm nýlegt skrifstofuhúsnæði
í Borgartúni. Eignin er á efstu haed,
inndregin með svölum og góðu útsýni
allt í kring. Upplýsingar í síma 551 4160,
gsm 892 8996.
Til leigu 210m2 iðnaðarhúsn. í Hafnarf.
hægt að skipt í 2, 105m2 bil S: 892-
9260
Geymsluhúsnæði
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
Sumarbústaðir
Sumarhúsa/Búgarðalóðir
til sölu!
Um er að ræða fjórar
byggingarlóðir,
svokallaðar búgarðalóðir
úr landi Morastaða í
Kjósarhreppi. Byggingareitir
liggja fyrir á samþykktum
skipulagsuppdrætti.
Stapagljúfur 1, landnr. 211-787,
stærð 23.480 fm.
Stapagljúfur 2, landnr. 211-788,
stærð 19.835 fm.
Stapagljúfur 3, landnr. 211-793,
stærð 21.081 fm.
Stapagljúfur 4, landnr. 211-794,
stærð 19.152 fm.
Tilboð eða fyrirspurnir
skulu sendast á netfangið
logfraedingur@simnet.is
GISTING - AKUREYRI
orlofshus.is S. 897 5300.
Gisting
Atvinna í boði
Lærður smiður óskast!
Óska eftir lærðum smiðum til Noregs,
vera hafa unnið við timburhús. Uppl. í
s. 0047 48132004.
Wilson’s pizza leitar af
starfsfólki í eftirfarandi
stöður.
Pizzabakara - Sendla. Um er
að ræða hentugan vinnutíma í
hlutastarf. Góð laun fyrir rétta
fólkið.
Umsóknir sendist á atvinna@
wilsons.is
Au-Pair London UK: Óskum eftir stúlku
fyrir miðjan febrúar til að gæta krakka
í miðborg London hluta af degi. Um
er að ræða 6 ára strák og stelpu
á 3ja ári. Tímabil getur verið fram í
lok maí eða lok sumars. Áhugasamar
vinsamlegast hafið samband við
Steinar á: steinarasia@yahoo.com
Viltu vinna lítið og hafa lítil laun eða
vinna mikið og hafa mikil laun? Frjáls
vinnutími. Uppl. 568 8977 & 773 6099
Við óskum eftir meiraprófsbílstjóra
með C. CE. réttindi. Þarf að geta byrjað
1.feb mikil vinna í boði fyrir dugleg
einstaklinga. Umsóknir sendist á:
vadvik1@internet.is
Óskum eftir starsmanni í sal og eldhús,
um er að ræða bæði fullt og hluta starf.
Umsóknir sendist á rubytuesdayice@
gmail.com 18 ára aldurstakmark. Ruby
Tuesday Höfðabakka & Skipholti.
Stoð hf stoðtækjasmíði óskar að ráða
starfsmann á verkstæði. Verkefnin
eru fólgin í taubólstrun á setum og
leðurklæðningum á spelkum. Æskilegt
er að umsækjandi hafi reynslu. Nánar
hjá Stoð í síma 5652885 eða stod@
stod.is
TILKYNNINGAR
Einkamál
Íslenskar konur
leika sér heitar í einrúmi. Nýjar upptökur
flesta daga. Ky.sögur Rauða Torgsins, s.
905-2002 og 535-9930.
Ung kona vill hitta karlmann. Rauða
Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl.
nr. 8329.
MyPurpleRabbit.com
Djörf stefnumót, heit samskipti.
Einstaklingar, pör, hjón. Íslenskt viðmót.
Ung kona leikur sér...með látum. Kynl.
sögur Rauða Torgsins, s. 905-2002 og
535-9930, nr. 8547.
Fasteignir
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | www.brimborg.is | brimborg@brimborg.is
Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar
óskar eftir dugmiklu starfsfólki
í hóp frábærra fagmanna
Finndu sköpunargáfu þinni farveg. Þú vilt læra meira og nýta
hæfileika þína í hópi frábærra fagmanna. Komdu til okkar sem
störfum saman undir fána Brimborgar. Virkjum sköpunargáfuna
saman. Sendu okkur þína umsókn og tölum svo saman.
Við erum hátæknifyrirtæki og bjóðum hágæða vörur frá
þekktustu framleiðendum heims. Við bjóðum vörumerki eins
og Ford, Volvo, Citroën, Mazda. Volvo vörubíla. Volvo vinnuvélar.
Volvo Penta bátavélar. Volvo strætisvagna og Volvo rútur. Hiab
bílkrana og Nokian hjólbarða.
Við horfum öðruvísi á heiminn. Við trúum því að
nýsköpunarþörfin gefi okkur, fjölskyldu okkar og viðskiptavinum
forskot á lífið. Forskot sem gerir Brimborg að betri kaupstað, betri
þjónustustað og betri vinnustað – öðrum þræði öruggum stað að
vera á. Við trúum því að næmur skilningur á óskum og þörfum
viðskiptavina okkar sé æðsta markmiðið. Lærðu með okkur.
Bifvélavirki - starf 1
Greina bilanir og gera við vörubifreiðar og önnur tæki
sem koma inn til þjónustu hvort sem er á verkstæði
eða á vettvangi
Hæfniskröfur
Lámarksréttindi í bifvélavirkjun •
Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt•
Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi•
Gilt bílpróf (Meirapróf æskilegt)•
Góðir samskiptahæfileikar•
Góð þjónustulund•
Heiðarlegur og áreiðanlegur•
Stundvís•
Góða íslensku- og enskukunnáttu •
Vinnutími er frá 8:00 -17:15 mánudaga til
fimmtudaga og frá 8:00 -16:15 föstudaga.
Vélvirki / Vélstjóri - starf 2
Greina bilanir og gera við vinnuvélar/bátavélar og önnur
tæki sem koma inn til þjónustu hvort sem er á verkstæði
eða á vettvangi
Hæfniskröfur
Lámarksréttindi í vélvirkjun og/eða hafa •
vélstjóraréttindi
Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt•
Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi) •
Gilt bílpróf (Meirapróf æskilegt)•
Góðir samskiptahæfileikar•
Góð þjónustulund•
Heiðarlegur og áreiðanlegur•
Stundvís•
Góða íslensku- og enskukunnáttu •
Vinnutími er frá 8:00 -17:15 mánudaga til fimmtudaga
og frá 8:00 -16:15 föstudaga.
Umsóknarfrestur
er til 17. janúar n.k.
Söluráðgjafi vara- og aukahluta - starf 3
Ráðgjöf til innri og ytri viðskiptavina varðandi kaup á
vara- og aukahlutum fyrir atvinnutæki. Móttaka
viðskiptavina í sal, síma og á vef skv. gæðastjórnunar-
kerfi Brimborgar.
Hæfniskröfur
Fra• mhaldsskólapróf/iðnmenntun sem nýtist fyrir
starfið
Reynsla og þekking af tæknilegum atriðum sem snýr •
að bifreiðum
Fagleg framkoma•
Almenn tölvuþekking •
Góðir samskiptahæfileikar•
Góð þjónustulund•
Heiðarlegur og áreiðanlegur•
Stundvís•
Góða íslensku- og enskukunnáttu •
Vinnutími er frá 8:00 -17:00 alla virka daga.
Nánari upplýsingar um störfin
Brimborg leitast við að ráða til samstarfs fagfólk af
báðum kynjum með gildismat sem samrýmist
kjarnagildum og megin reglum fyrirtækisins. Fólk sem
metur mikils orð og gjörðir eins og heilbrigði, ábyrgð,
tillitsemi, umburðarlyndi, árangur, frumkvæði,
þekkingarleit og samvirkni.
Skelltu þér á netið www.brimborg.is og sæktu um.
Nánari upplýsingar veitir mannauðs- og gæðasvið
Brimborgar í síma 515 7088.
Umsóknarfrestur er til 17. janúar 2012.
Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is.
Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér.
bbat_3störf_Volvoatvinnut_20120105_4x27.indd 1 10.1.2012 11:49:10
Atvinna
ÞAÐ ER MEIRA AÐ GERA Á
FASTEIGNA-
MARKAÐINUM
EN ÞIG GRUNAR
Þeir fiska sem róa.
Það þarf að vinna fyrir kaupinu.
Hannes Steindórsson
Sölufulltrúi
hannes@remax.is
Sími: 510 7900
Sími: 699 5008
Þórarinn Jónsson hdl.
Löggildur fasteignasali
Sími: 510 7900
699 5008