Fréttablaðið - 11.01.2012, Blaðsíða 40
20 11. janúar 2012 MIÐVIKUDAGUR
Rithöfundurinn Andri
Snær Magnason er með
nýja barnabók í smíðum
sem fjallar um konung sem
hefur sigrað heiminn.
„Þessi hugmynd er búin að blunda
í mér í ýmsum myndum í tíu ár. En
það hefur ýmislegt skotist fram
fyrir í röðinni,“ segir rithöfundur-
inn Andri Snær Magnason.
Hann er með nýja barnabók í
smíðum sem hefur fengið vinnu-
heitið Mjallhvítarkistan. Í henni
er vísað í gömlu ævintýrin. „Hún
fjallar um konung sem er búinn
að sigra heiminn og ræður öllu en
það sem hann hefur enga stjórn á
er tíminn,“ upplýsir Andri Snær.
„Hann hefur ekki tíma til að njóta
alls sem hann hefur eignast og
finnst ósanngjarnt að hann sem
ræður öllu gæti þess vegna lifað
skemur en ómerkilegur betlari. Og
að prinsessan fagra muni eldast
og gleymast eins og hvaða ómerki-
lega mannsekja sem er. Hann fær
ákveðna lausn á þessu máli en þá
fer allt í vitleysu.“
Andri Snær ætlaði að gefa bókina
út núna fyrir jólin en hafði sjálfur
ekki nægan tíma, líkt og konung-
urinn í ævintýrinu hans. „Ég vildi
ekki taka hana með keisaraskurði
fyrir jólin. Ég hef núna góða fjóra
mánuði til að liggja yfir henni.“
Búast má við útgáfu fyrir næstu
jól og eftirvænting bókaunnenda
er vafalítið mikil.
Þrettán ár eru liðin frá því síð-
asta barnabók Andra Snæs, hin
vinsæla Blái hnötturinn, kom út.
„Þessi er dálítið stærri í sniðum
og er kannski nær Bróður mínum
Ljónshjarta í lengd,“ segir hann.
Af Bláa hnettinum er það að
frétta að hún kemur loksins út í
Bandaríkjunum í haust. Einnig
kemur hún út á þessu ári í Rúss-
landi og Brasilíu og hugsanlega
í Noregi. Í dag hefur bókin verið
þýdd og gefin út í 25 löndum, þar
á meðal í Japan, Kína og Litháen.
Skáldsaga Andra Snæs, Lovestar,
kemur einnig út í Bandaríkjunum
í haust hjá forlaginu Seven Stor-
ies Press í New York sem er með
Noam Chomsky og fleiri á sínum
snærum. Þetta verður í fyrsta sinn
sem bækur hans verða gefnar út
í Bandaríkjunum. „Heimurinn er
nýlenda Ameríku. Maður er ekki
til fyrr en maður er kominn út á
ensku. Það verður spennandi að
sjá hvernig mér verður tekið þar.“
Lovestar kemur einnig út í Ung-
verjalandi á þessu ári en þar hefur
Blái hnötturinn áður komið út.
freyr@frettabladid.is
Fyrsta barnabókin í 13 ár
ÆVINTÝRI Í SMÍÐUM Andri Snær Magnason er þessa dagana að leggja lokahönd á
sína fyrstu barnabók í þrettán ár. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Leikkonan Rooney Mara
fer með hlutverk Lis-
beth Salander í kvik-
myndinni The Girl with
the Dragon Tattoo sem
byggð er á þríleik Stiegs
Larsson. Mara hefur verið til-
nefnd til Golden Globe-verð-
launanna í flokki Bestu leik-
kvennanna fyrir hlutverkið.
Mara sagði persónuna Lis-
beth Salander hafa haft tölu-
verð áhrif á líf sitt og fata-
smekk. Hún hefur verið iðin við
að kynna myndina ásamt mót-
leikara sínum, Daniel Craig, og er
áhugavert að skoða kjólaval leik-
konunnar.
Dökkklædd
Rooney Mara
SVARTKLÆDD Mara klæddist kjól frá
Michael Kors í Berlín í síðustu viku.
TVÍSKIPT Mara
klæddist pilsi
og magabol
við myndatöku
í Berlín.
PARÍSARDAMA
Í kjól frá
franska tísku-
húsinu Louis
Vuitton á
frumsýninguni
í París.
VEL KLÆDD Við frumsýninguna í
Madríd klæddist Mara fallegum
jakka og pilsi.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
SÉÐ OG HEYRT/
KVIKMYNDIR.IS
MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6.45 - 9 - 10 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 L
JACK AND JILL KL. 10.20 L
ÆVINTÝRI TINNA KL. 5.40 - 8 7
TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 8 - 10.15 16
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16
THE SITTER KL. 6 L
TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
TINKER TAILOR SOLDIER SPY LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
THE SITTER KL. 6 - 8 - 10 14
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.50 - 8 - 9 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L
STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L
TILNEFND TIL
3 GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNA
M.A BESTA MYNDIN
OG BESTA LEIKKONAN
TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG
JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
80/100
BoxOffice
Magazine
88/100
Chicago Sun Times
ÁLFABAKKA
16
12
12
L
L
L
V I P
EGILSHÖLL
L
16
L
L
L
12
12
L
L
12
12
KRINGLUNNI
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 9:30 - 10:45 2D
FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 5:30 2D
NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:30 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:50 2D
HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:10 2D
HAROLD & KUMAR 3D ótextuð kl. 7:20 3D
KEFLAVÍK
12
12
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D
“Betri en sú fyrsta. Sjáðu
hana núna, og þá helst í
stórum sal.”
Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt
STÆRRI BETRI FYNDNARI
-EMPIRE
12
12
L
AKUREYRI
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:20 2D
MISSION: IMPOSSIBLE 2 kl. 10:30 2D
NEW YEAR’S EVE kl. 8 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10 - 10:40 - 10:50 2D
SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
NEW YEAR´S EVE kl. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D
HAROLD AND KUMAR Með texta kl. 8(2D) 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D
– Lifið heil
Fyrir þig
í Lyfju
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
77
79
1
2/
11
Astaxanthin
· Gefur orku og eykur liðleika
· Viðheldur heilbrigði húðarinnar
· Örvar litafrumur
· Gegn stirðleika og harðsperrum
· Þú jafnar þig fyrr eftir æfingar
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is
MIÐVIKUDAGUR: THIS MUST BE THE PLACE 17:50: 20:00,
22:10 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00 Á AN-
NAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00 ELDFJALL 18:00, 20:00
SUPERCLASICO 20:00, 22:00 PARTIR 18:00 MIDNIGHT IN
PARIS 20:00, 22:00
ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES.
THIS
MUST
BE THE
PLACE
SEAN
PENN
SÝND Í NOKKRA
DAGA VEGNA
FJÖLDA ÁSKORANA
Bíó Paradís er nú hluti af
EUROPA CINEMAS
TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10.10
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO 10
MISSION IMPOSSIBLE 7, 10
ALVIN OG ÍKORNARNANIR 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
H.V.A - FBL
V.J.V. - Svarthöfði.is T.V. - Kvikmyndir.is
K.B - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar