Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 27. janúar 2012 29 21.00 Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson halda tónleika á Græna hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.000. 22.00 Dj Gunnar þeytir skífum á Glaumbar. Aðgangur ókeypis. 22.00 Myrkir músík- dagar bjóða upp á flautu- tónleika í sal Kaldalóns í Hörpu. Fjöldi flautuleikara kemur fram, auk Íslenska flautukórs- ins. 22.00 Hljómsveitirnar Náttfari og Hellvar halda tónleika í galleríinu Populus Tremula á Akureyri. Aðgangur er ókeypis. 22.30 Hljómsveitin Úlfarnir leikur á sveitaballi á Ob-La-Dí, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.59 Duo Harpverk flytur ný verk eftir nemendur Listaháskóla Íslands og fleiri í sal Norðurljósa í Hörpu. Eru tón- leikarnir hluti af tónlistahátíðinni Myrkir músíkdagar. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Bandaríska tríóið Poetica Musica heldur hádegisfyrirlestur við tónlistar- deild LHÍ í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13. Fyrirlesturinn er í tengslum við tónleika þeirra á Myrkum músíkdögum. Aðgang- ur er ókeypis og allir eru velkomnir. 12.00 Fundaröð Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Evrópa: Samræður við ræðimenn - stjórna stóru aðildarríkin öllu? heldur áfram í Lögbergi, stofu 101. Simon Bulmer fjallar um stöðu Þýska- lands sem stórveldis innan Evrópusam- bandsin og þær breytingar sem orðið hafa á hlutverki þess í Evrópusamstarf- inu. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa ákveðið að greiða 70 til 75 íslensk- um flytjendum fimmtíu þúsund krónur fyrir að koma þar fram. Þessu var greint frá á kynningar- fundi í Norræna húsinu. Hingað til hefur mun færri íslenskum hljóm- sveitum verið greitt fyrir að spila á hátíðinni. Aðeins tvær fengu greitt í fyrra en tuttugu árið 2010. „Þetta eru áherslubreytingar og vonandi finnst fólki betra að spila á hátíðinni núna,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves. Hljómsveitum og tónlistarmönnum á hátíðinni verður fækkað um 20% frá síðasta ári. Samtals koma fram 180 flytjendur á Airwaves í haust, þar af verða 125 til 130 íslenskir. Til samanburðar stigu um 200 flytjendur á svið í fyrra, þar af um 180 íslenskir. „Þetta er fyrst og fremst útflutn- ingshátíð íslenskrar tónlistar. En við þurfum alltaf erlend atriði sem selja fleiri miða,“ segir Grímur. Hann bætir við að til þess að laða fleira fólk að hátíðinni sé einnig eytt peningum í að fá hingað erlenda blaðamenn og fólk úr tónlistarbransanum. Gert er ráð fyrir að fá hingað íslenska lista- menn sem eru með aðsetur erlendis og verður hálf milljón króna lögð í það verkefni. Einnig verð- ur íslenskum flytjendum í auknum mæli leyft að spila tvívegis á hátíðinni. Allir listamenn fá jafn- framt eitt armband á hátíðina, eina máltíð og þrjá drykki. - fb Fá 50 þúsund fyrir Airwaves ICELAND AIRWAVES Fleiri íslenskar hljómsveitir fá greitt fyrir spilamennsku sína á Airwaves í haust en áður. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR EINNIG FÁANLEGT Á 999.- NÝTT Á DVD 2.699kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.