Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 43
LÍFIÐ 27. JANÚAR 2012 • 15 Græna línan – fáar kaloríur – höfðar til fleiri en þig grunar. Einkaþjálfarar og íþróttafólk mæla með réttum af Grænu línunni. Upplýstir neytendur vilja fá aðgengilegar upplýsingar um inni- hald og hitaeiningafjölda og það fæst allt hjá Metro. Sam- kvæmt næringarfræðingnum Fríðu Rún Þórðardóttur, sem reiknaði næringartöfluna hjá Metro, er meðalorkuþörf full- orðinna einstaklinga 2.000-2.700 hitaeiningar á dag. Fríða aðstoðaði þátttakendur í Metroform við að gera breytingar á mataræðinu. Viðtal við hana er að finna á Visi.is. Dæmi um hitaeiningafjölda í máltíðum: Caesar-salat og miðstærð af sódavatni: aðeins 340 kcal Heimsborgari, ferskt salat og miðstærð af Cola light 554 kcal. Má bjóða þér máltíð á innan við 300 kcal? Vann milljón í Metroformi Svanhildur Þorgeirsdóttir vann milljón í Metroformi. Hún hefur haldið áfram á beinu brautinni og hefur misst 23 kíló í dag. Hún borðar reglulega af Grænu línunni á Metro. Viðtal við hana er að finna á Vísi.is. Hard Rock dagar á Metro Ekki missa af Hard Rock-veisl- unni á Metro sem mun enda í lok febrúar. Hver man ekki eftir grísasamloku, BBQ beikonborg- ara, beinlausum kjúklingavængj- um og volgri Brownie með ís og heitri súkkulaðisósu. Betr´á Metro. Klink tilboð Þú færð enn þá mest fyrir klinkið á Metro. AUGLÝSING: METRÓ KYNNIR EINKAÞJÁLFARAR OG ÍÞRÓTTAFÓLK MÆLA MEÐ GRÆNU LÍNUNNI Fríða Rún Þórðar- dóttir næringar- fræðingur FYRIR EFTIR Nýja útlitið slær í gegn. Búið er að skipta um allar innréttingar á veit- ingastöðum Metro. Auður Skúla- dóttir skreytingahönnuður var Metro innan handar við breytingarnar. Í dag eru veitingastaðirnir rómaðir fyrir notalegheit og kósý umhverfi. Ný húsgögn, kalkmálning Auðar, kerta- arinn og ljúfir tónar gera það að verk- um að rétt stemning ræður ríkjum. KÓSÝ Á METRÓ Metro hefur fengið andlitslyftingu sem viðskiptavinir kunna að meta en nú er hægt að njóta matarins í fallegu umhverfi við ljúfa tóna og kertaljós. Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.