Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 27.01.2012, Blaðsíða 40
12 • LÍFIÐ 27. JANÚAR 2012 Anna Mjöll MISSIR LYSTINA UNDIR ÁLAGI „Bara passa það að stressið sé alltaf nóg til þess að halda manni á barmi tauga- áfalls á hverjum degi, þá missir maður alveg lystina og þarf ekkert að hafa áhyggjur af því að borða,“ svarar Anna Mjöll Ólafsdóttir söng- kona, sem búsett er í Bandaríkjun- um spurð hvernig hún heldur sér í formi og hvað hún borðar. AUGLÝSING: JOHN SELLARS KYNNIR Lífið er hér og nú með dásam- lega möguleika til að upplifa og njóta. Núvit- und er að vera til staðar á líð- andi stund, laus undan valdi hug- ans, sem hefur tilhneigingu til að dvelja við það liðna eða ókomna og býður gjarnan upp á gagnrýni, eftirsjá eða áhyggjur. Dáleiðslukennarinn John Sellars heldur sitt þriðja dá- leiðslunámskeið hér á landi á næstunni. John hefur kennt dáleiðslu víða um heim og hafa aðferðir hans hjálpað fólki að ná tökum á ýmsum vandamálum, m.a að efla sjálfs- traust, hætta að reykja, losna við fíkn og hvers konar fælni, svo sem innilokunarkennd og skordýrafælni, bæta árang- ur í íþróttum o.fl. Námskeiðið er í tvennu lagi, fyrst 17. til 20. febrúar og síðan 16. til 19. mars, samtals í 8 daga. Nánar á slóðinni: http://4.is/namskeid Blaðið ræddi við þrjár konur sem lært hafa dáleiðslu hjá John Sellars. BÆTTU ÞIG MEÐ DÁLEIÐSLU Skráning er hafin á þriðja dáleiðslunámskeið breska dáleiðslukennarans John Sellars hér á landi en það fer fram í febrúar. John Sellars hefur stundað dáleiðslumeðferð og kennt dáleiðslutækni í áratugi og náð gríðarlegum árangri. Sjá nánar á visir.is/lifid Ég ákvað strax að skella mér á nám- skeiðið því ég hef alltaf ætlað að kynna mér dá- leiðslu. Ég hef iðkað sjálfsdáleiðslu og lesið mér mikið til en ég stunda nám í sál- fræði. Ég er ofsa- lega ánægð með námskeiðið og finnst það hafa skilað öllu og rúmlega því sem ég vonaðist til. John er metnað- arfullur og góður kennari. Það ein- kenndi námskeiðið hvað honum var mikið í mun að nem- endur næðu grunnæfingunum vel. Ég mun koma til með að nýta mér tæknina í tengslum við sálfræðinámið. Mig langar til að kafa dýpra í þessum efnum og geta þá hjálpað fólki sem er virkilega veikt. VALA ELFUDÓTTUR STEINSEN SÁLFRÆÐINEMI, DÁLEIÐSLUTÆKNIR OG NLP PRACTITIONER Ég hef alla tíð trúað á að virkja undir- meðvitundina, þar býr mikill kraftur. Ég tel mikilvægt að og víkka hug- ann og kynna sér mismunandi nám- skeið því þetta eru margar og ólíkar að- ferðir. Námskeið- ið hjá John Sellers var mjög gott, hann er mjög fær kenn- ari með flotta tækni. Mér fannst frábært hvað lögð var mikil áhersla á að nem- endur gerður æfing- ar strax frá fyrsta degi og að þeir næðu grunninum og flæðinu strax. Maður getur alltaf lesið sér til og bætt við sig fræðilegri þekkingu en æfingin er sérstaklega mikil- væg. Mér fannst einnig gaman að sjá breytinguna á fólkinu á námskeiðinu. Fólk fór að líta betur út, hafði meiri út- geislun og fór að bera sig öðruvísi. Æfingarnar styrktu greinilega sjálfstraustið. Ég hef mest notað dáleiðslu eftir námskeiðið við fælni, sorgarúrvinnslu og við að hjálpa fólki að léttast, taka út sykurlöngun og hjálpað fólki að hætta að reykja. VALGERÐUR SNÆLAND JÓNSDÓTTIR DÁLEIÐSLUTÆKNIR, DAVISRÁÐGJAFI OG FYRRV. SKÓLASTJÓRI Þegar ég frétti af námskeiðinu fannst mér það tilvalið en ég hef alltaf haft áhuga á dáleiðslu og iðkað sjálfsdá- leiðslu gengum tíð- ina. Það er hægt að iðka dáleiðslu á margan háttt og mér fannst frábært að kynnast aðferð Johns. Hans aðferð er einföld og áhrifin mikil. Dáleiðsla nýt- ist mér heilmikið í mínu starfi. Ég rek fyrirtækið Mann- rækt og menntun og vinn mikið með lesblindum, með einhverfum, og með fólki með mikinn athylgisbrest. Ég sé einnig fyrir mér að dáleiðsla geti nýst í vinnu minni með stam sem er oft mjög flókið að eiga við. Oft er leitað til dáleiðslutækna með flókin vandamál eins og átraskanir og þunglyndi og mig langar að nota dáleiðsluna við úrlausn þeirra vandamála. Það geri ég þá í samráði við lækna viðkomandi. SÓLVEIG KLARA KÁRADÓTTIR GEÐHJÚKRUNARFRÆÐINGUR OG DÁLEIÐSLUTÆKNIR HAMINGJUHORNIÐ Ásdís Olsen, aðjúnkt við Háskóla Íslands NÚVITUND Ég legg mikið upp úr því að fjölskyld- an fái næringarríkan og hollan mat flesta daga en er engin öfgamanneskja í þeim efnum enda eru freistingarnar til að falla fyrir þeim en heppilegast er að finna gott jafnvægi í fæðuvalinu, segir Rósa þegar Lífið forvitnast um áherslur hjá henni þegar kemur að mataræðinu. Ég reyni að nota sykur í algjöru lágmarki, áfengi drekk ég sjaldan en aðeins of mikið kaffi. Hjólreiðar hafa verið mín helsta, reglu- lega hreyfing gegnum árin og svo er allt- af frábært að sprikla í Hress. En ég er svolítil skorpumanneskja þegar kemur að líkamsræktinni en hún gerir manni svo óendanlega gott á líkama og sál, það finnur maður um leið og farið er af stað. Heitt ilmolíubað er dekrið mitt flesta daga og góður svefn er grundvöllur góðr- ar orku og heilsu. Rósa Guðbjartsdóttir matgæðingur: SYKUR Í ALGJÖRU LÁGMARKI LÍFIÐ MÆLIR MEÐ www.drmercola.com „Doktor Mercola kennir manni að taka ábyrgð á eigin heilsu og reynir að upp- lýsa og fræða og það er alltaf gott. Hann er sniðugur og reyn- ir virkilega að láta gott af sér leiða. Margt sem ég hef lesið eftir hann hefur nýst mér afar vel. Til dæmi eru mörg ár síðan ég fór að taka D-vítamín á veturna og það er honum að þakka. En þessi vef- síða er eins og aðrar; maður vinsar úr og notar það sem manni finnst snjallt og hent- ar manni. Hinu hend- ir maður, gleymir eða sleppir að lesa. Og svo er alltaf best að nota líka sitt eigið hyggjuvit þegar kemur að næringu og mat því að næringarfræði er tiltölulega ung fræði- grein og alltaf eitthvað nýtt að koma í ljós.“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, bókaútgefandi og heilsufrömuður KENNDI MÉR AÐ NOTA D-VÍTAMÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.