Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 19
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 8. febrúar 2012 | 3. tölublað | 8. árgangur Svansmerkt prentverk! Rannsakar rætur kreppunnar ➜ Jesper Rangvid fer fyrir rann- sóknarnefnd um fjármálakreppuna í Danmörku ➜ Segir mikilvægt að læra af því sem aflaga hefur farið ➜ Býst ekki við álíka viðbrögðum og við íslensku rannsóknarskýrslunni Geta brotið upp fyrirtæki Samkeppniseftirlitið (SE) hefur gefið út umræðu- skjal þar sem fram koma drög að leiðbeiningum um beitingu ákvæðis sem gerir því m.a. kleift að skipta upp fyrirtækjum án þess að þau hafi fram- ið samkeppnislagabrot. Heimildin var lögfest í fyrra. Í skjalinu er því lýst hvernig SE hyggst beita markaðsrannsóknum sem undanfara beit- ingu ákvæðisins, en framkvæmd slíkra rann- sókna er nýlunda í starfi þess. Markaðsrannsókn er „hagfræðileg greining á samkeppni á tilteknum markaði [...] Hún lýtur eftir atvikum m.a. að verð- myndun vöru og þjónustu, kostnaðaruppbyggingu, uppbyggingu markaðar, stærð hans og þróun, ný- sköpun, tækniframförum, lagaumhverfi og öðru regluverki, aðgangshindrunum, kostnaði fyrir við- skiptavini að skipta um fyrirtæki, þátttöku opin- berra og hálfopinberra aðila á markaðnum, lóð- rétta og lárétta samþættingu fyrirtækja, fjölda fyrirtækja og eignartengslum þeirra, markaðshlut- deild, fjölda birgja, fjárhagslegri afkomu fyrir- tækja og framlegð þeirra“. SE óskar nú eftir sjónarmiðum markaðsaðila sem gætu nýst við ákvörðun um fyrstu markaðs- rannsókn. Á liðnum misserum hefur mestur hluti ráðstöfunartíma SE farið í: Matvöru-/dagmark- að, fjármálamarkað, fjarskiptamarkað og flutn- ingsmarkað. Óskað er eftir sjónarmiðum fyrir 15. mars. - ÞSJ Bjórmarkaðurinn fjölbreyttari Bjórmenning á Íslandi hefur breyst talsvert á síð- ustu árum ekki síst vegna tilkomu minni brugg- húsa. Vöruúrval hefur aukist og framleiðend- ur leggja nú mikla áherslu á fjölbreytni. Um þess- ar mundir eru í kringum 50 ólíkar tegundir af íslenskum bjór í boði í Vínbúðunum en voru ekki nema helmingur þess fyrir ekki svo mörgum árum. Fyrsta íslenska smábrugghúsið, Bruggsmiðjan, hóf framleiðslu árið 2006 á Árskógssandi við Eyja- fjörð. Síðan hafa fjögur smábrugghús bæst í hópinn þótt eitt hafi síðan hætt starfsemi. Flest leggja litlu brugghúsin áherslu á bragðmikla og sérstaka bjóra auk árstíðabundinna bjóra. - MÞL SÍÐA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.