Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2012 3 STENDUR YFIR ALLA HÁTÍÐINA: Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO: Skáldagluggar. Í gluggum fjögurra þekktra húsa í miðbænum birtast textar þekktra borgarskálda ásamt myndum. Hlemmur, Laugavegur 11 & 22, Mokka og Hressó. Fræðslustund hjá Ísland Panorama. Myndin Inn við beinið erum við öll eins. Norræna húsið, Sturlugötu 1. Upplýst tré. Verkís lýsir upp tré í miðbæ Reykja- víkur við styttu af séra Friðriki. Sérstök ljósaathöfn fer fram fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20:15 við horn Amtmanns- stígs og Lækjargötu. Einnig lýsir Verk- ís upp starfsstöðvar sínar að Suður- landsbraut og Ármúla 4. Varðeldur. Myndbandsvörpun á húsvegg. Hús- veggur, Skólavörðustíg 13. Rafmögnuð náttúra. Þegar rökkva tekur umbreytist Hall- grímskirkja í stórbrotna upplifun ljóss, lita og hreyfingar. Hallgrímskirkja. FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 19:30-20:00 Opnunaratriði Vetrarhátíðar í Reykjavík 2012. Jón Gnarr borgarstjóri setur Vetrar- hátíð í Reykjavík á Skólavörðuholti. Þá tekur við opnunarverk hátíðar- innar eftir arkitektinn Marcos Zotes sem umbreytir Hallgrímskirkju í stór- brotna upplifun ljóss, lita og hreyf- ingar við tónlist For a Minor Reflec- tion. Við Hallgrímskirkju. 20:00-20:30 Klais orgelið í allri sinni dýrð. Orgelsnillingurinn Mattias Wager, einn glæsilegasti organisti Norðurlandanna, leikur Trois danses (3 dansa) eftir frakk- ann Jehan Alain. Hallgrímskirkja. 20:30-21:00 Tónlistargjörningurinn CREDO. Sverrir Guðjónsson tónlistarmað- ur og orgelvirtúósinn Mattias Wager verða með gjörning í tengslum við sýningu Elínar Eddu og Sverris CREDO. Hallgrímskirkja. 20:00-21:00 Dragspilið dunar. Söng- og danslög með léttu yfir- bragði á harmonikur. Vindbelgirnir Friðjón og Hilmar koma fram ásamt Pétri Bjarnasyni. Volcano house, Tryggvagötu 11. 20:00-21:30 Skuggalegt í skammdeginu. Skyggnst í menningararf þjóðarinn- ar. Félagar úr Kammerkór Seltjarn- arneskirkju flytja myrka tónlist og þjóðsögur í baðstofustemmingu. Norræna húsið, Sturlugötu 1. 20:00-21:30 Vertu með í trylltum salsa. Opnir prufutímar hjá SalsaIceland. Að tímanum loknum fá allir að taka þátt í trylltum salsadansi á opnu dansgólfi framundir miðnætti. Thor- valdsen, Austurstræti 8. 20:00-22:00 Úr klakaböndum. Guðmunda Kristinsdóttir opnar mynd- listarsýninguna Úr klakaböndum. Sædís gullsmiðja og gallerý, Geirsgötu 5b. 20:00-22:00 Grafíksýning Elvu Hreiðarsdóttur. Opnun á sýningu á grafíkverkum í HERBERGINU. Kirsuberjatréð, Vestur- götu 4. 20:00 & 21:30 Íslensk þjóðlög í dimmum húsaskot- um. Söngfjelagið Góðir grannar syngja ís- lensk þjóðlög ásamt norrænum lögum. Skólavörðustígur 13 kl. 20:00 og í Al- þingisgarðinum kl. 21:30. 20:30-21:30 Tens við tjörnina. Óp-hópurinn fléttar atriði úr óperu- heiminum inn í ólíkar aðstæður á þess- um tónleikum í Ráðhúsinu. Flutt verður efni eftir íslenska og erlenda höfunda úr ýmsum áttum. Ráðhúsið. 20:30-24:00 Myrkrið í ljósinu. Ljósainnsetning í kirkjuturni Fríkirkjunn- ar eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur. Frí- kirkjan, Fríkirkjuvegi 5. 21:00-22:00 Ljósið í myrkrinu. Tónleikar Kórs Fríkirkjunnar í Reykjavík. Stjórnandi er Anna Sigríður Helgadóttir. Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi 5. 21:00-22:00 Sungið og svingað. Egill Ólafsson og Tríó Reynis Sigurðs- sonar flytja lög eftir Sigfús Halldórs- son, Oddgeir Kristjánsson og Jón Múla, með þátttöku gesta úr sal. Iðnó, Vonar- stræti 3. 21:00-22:00 Eldfjallabíó. Tvær heimildarmyndir um eldgos og jarðsögu landsins. Sú fyrri um eldgosið í Vestmannaeyjum 1973 og hin um eld- gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. Volcano house, Tryggvagötu 11. 21:00-22:30 Leo Gillespie. Heimsþekktur farandsöngvari leikur frumsamin lög ásamt bassaleikaranum Þorleifi Guðjónssyni. Kaffi Haiti, Geirs- götu 7b. 22:00-23:45 Bíósýning: Superclasico (Erkifjendur) Superclasico er eldfjörug rómantísk kómedía þar sem allir ganga skælbros- andi út úr sýningarsalnum. Bíó Paradís, Hverfisgötu 54. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 9:00-16:00 Magnað Borgar-Myrkur. Í Bakkahverfi í Breiðholti búa börn í sameinuðum leikskóla Arnarborgar og Fálkaborgar – Borg, til klaka sem hengd- ir verða á tré á leikvelli skólans. 10:00-11:00 Börnin í Furuskógi Sameinaður leikskóli Skógarborgar og Furuborgar hittist með vasaljós í Foss- vogsdalnum og syngur nokkur vetrar- lög. Fossvogsdalur, Fossvogi. 10:00-17:00 Leikjaheimar Legó. Komdu og kannaðu undraheima Legó. Sýslaðu með tannhjól og mótora eða gerðu þín eigin módel og kastala eftir eigin teikningum. Ráðhúsið. 11:00-18:00 Úr klakaböndum. Mynlistarsýning Guðmundu Kristins- dóttur. Sædís gullsmiðja og gallerý, Geirsgötu 5b. 13:00-14:30 Amma er best. Geir Ólafsson ásamt Furstunum og leynigesti, syngja af barnaplötunni Amma er best. Ráðhúsið. 13:00-14:30 Börn hanna brúður. Börn teikna brúður fyrir Guðmund R. Lúðvíksson myndlistarmann sem síðan saumar þær og sýnir á Menn- inganótt í Reykjavík 2012. Ráðhúsið. 16:00-20:00 Heimboð á Bessastaði. Sýndir verða munir og mannvirki sem litu dagsins ljós við uppgröft á Bessa- stöðum. Sérfræðingur Listasafns Ís- lands segir auk þess frá málverkum sem prýða veggi Bessastaða og fyrsti forsetabíllinn verður til sýnis. Bessa- staðir. 16:00-20:00 Heimboð á Bessastaði. Sýndir verða munir og mannvirki sem litu dagsins ljós við uppgröft á Bessa- stöðum. Sérfræðingur Listasafns Ís- lands segir auk þess frá málverkum sem prýða veggi Bessastaða og fyrsti forsetabíllinn verður til sýnis. Bessa- staðir. 17:00, 17:30, 18:00 Draugasögustundir. Draugasögustundir í barnadeild Borgarbókasafnsins kl. 17, 17.30 og 18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. 17:00-22:00 Ung Topp. Ung Topp-félagsstarf fatlaðra ung- menna verða með opið hús í kjallara Hins hússins. Gengið inn Austurstræt- ismegin. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 19:00-22:00 CREDO seiður. Boðið verður upp á teseið í tengslum við sýningu Elínar Eddu Árnadóttur og Sverris Guðjónssonar CREDO, óð til trúariðkunar Íslendinga í gegnum ald- irnar. Hallgrímskirkja. 19:00-23:00 20X20: Félag frístundamálara. Samsýning 40 félagsmanna í Fé- lagi frístundamálara þar sem til sýnis verða 80 myndir. Myrkvaðar veiting- ar, dularfullar verur, rafmögnuð tónlist og myrkrafjör! ART67, Laugavegi 67. 19:30-23:00 Rautt og hvítt í svartamyrkri. Getur þú greint á milli rauðvíns og hvítvíns? Blindsmökkun á frönsk- um guðaveigum með aðstoð Stép- hane Aubergey. Alliance Française, Tryggvagötu 8 20:00-24:00 Grænar draugasögur. Grænn upplestur á draugasögum í græna Kirsuberjatrénu. Kirsuberja- tréð, Vesturgötu 4. 21:00-21:30 CREDO tónlistargjörningur. Sverrir Guðjónsson og Hörður Áskels- son organisti Hallgrímskirkju verða með tónlistargjörning í Hallgríms- kirkju. Hallgrímskirkja. 21:30-23:00 Tónleikar: Fönix grúppan. Bergþór Morthens gítar, Þorleifur Guðjónsson bassi, Mike Pollock gítar og söngur, Friðrik Júlíusson trommur, Sigurður Kristinsson hljómborð, Sig- urður Sigurðsson munnharpa. Kaffi Haiti, Geirsgötu 7b. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 10:00-12:00 Nætursjón dýra. Hver er skynjun dýra á umhverfi sitt í myrkri? Gagnvirkur fróðleikur víða um garðinn. Húsdýragarðurinn. 10:00-12:00 Teikningar eftir nemendur Mynd- listaskólans í Reykjavík. Sýning á dýrateikningum eftir nem- endur í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Teikningunum hefur verið komið fyrir inni hjá dýrunum og utandyra. Hús- dýragarðurinn. 11:00-17:00 Úr klakaböndum. Myndlistarsýning Guðmundu Kristins- dóttur. Sædís gullsmiðja og gallerý, Geirsgötu 5b. 11:00-16:00 Grafík og grænt tré. Grafíksýning í salnum og gróska í græna trénu. Kirsuberjatréð, Vesturgötu 4. 12:00-16:00 20X20: Félag frístundamálara. Samsýning 40 félagsmanna í Félagi frí- stundamálara í ART67. Til sýnis verða 80 myndir, allar 20X20cm að stærð. ART67, Laugavegi 67. 13:00-14:00 Það er alltaf hægt að finna ljós í myrkrinu! Í nútímaþjóðfélagi stendur ungt fólk Leið A - Á 20 mín. fresti. Frá 19:00 – 24.00. Stoppistöð Safn Flókagata á bílast. Kjarvalst. 00 20 40 Kjarvalsstaðir Eiríksgata - við Hallgrímskirkju 04 24 44 Listasafn ASÍ Eiríksgata 04 24 44 Listasafn Einars Jónssonar Sturlugata 5 08 28 48 Norræna húsið Sturlugata við Aragötu 09 29 49 Stofnun Árna Magnússonar Suðurgata við Hringbraut 10 30 50 Þjóðminjasafn Íslands Við Fríkirkjuna 12 32 52 Listasafn Íslands Í byrjun á Vonarstræti 12 32 52 Leikminjasafnið í Iðnó Á horni Túngötu og Aðalstr. 13 33 53 Minjasafn Reykjavíkur Grandagarður 8 18 28 48 Sjóminjasafnið Geirsgata - bakvið Hafnarhús 23 43 03 Alliance Francaise, Borgarbókas., Borgarskjalas., SÍM Ljósmyndasafn Rvk., Hafnarhús, Grafíksafn Ísl., Hitt húsið Hverfisgata við bílastæðahús 25 45 05 Þjóðmenningarhús Skúlagötu 28 29 49 09 Nýlistasafnið Laugavegur - við safnið 32 52 12 Þjóðskjalasafn íslands Flókagata á bílast. Kjarvalst. 35 55 15 Kjarvalsstaðir Leið B - Á 20 mín. fresti. Frá 19:00 – 24.00. Stoppistöð Safn Flókagata bílast. við Kjarvalst. 10 30 50 Kjarvalsstaðir Fyrir utan Perluna 16 36 56 Sögusafnið Perlan Í Hamraborg 23 43 03 Héraðsskjalasafn Kóp., Náttúrufræðistofa Kóp., Bókasafn Kóp., Molinn í Kóp., Gerðasafn, Tónlistarsafn Ísl. Garðatorg 28 48 08 Bókasafn Garðab., Hofstaðir, Hönnunarsafn Ísl. Í Firði 38 58 18 Byggðasafn Hfj., Hafnarborg, Bókasafn Hfj. Garðatorg 48 08 28 Bókasafn Garðab., Hofstaðir, Hönnunarsafn Ísl. Hamraborg - í stæði 28 53 13 33 Héraðsskjalasafn Kóp., Náttúrufræðistofa Kóp., Bókasafn Kóp., Molinn í Kóp., Tónlistarsafn Íslands Fyrir utan Perluna 59 19 39 Sögusafnið Perlan Bílastæði við Kjarvalsstaði 05 25 45 Kjarvalsstaðir Leið C - Á 20 mín. fresti. Frá 19:00 – 24.00. Stoppistöð Safn Flókagata bílast. við Kjarvalst. 15 35 55 Kjarvalsstaðir Höfðabakki við Árbæjarsafn 28 48 08 Árbæjarsafn Við brottfararstað ferjunnar 38 58 18 Viðey Við safnið 41 01 21 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Við safnið 49 09 29 Ásmundarsafn Flókagata bílast. við Kjarvalst. 55 15 35 Kjarvalsstaðir Leið D - Ein ferð Frá Kjarvalsstöðum 20:00 Frá Gljúfrasteini 22:00 Allir vagnar aka leiðir A – C. Fyrst leið A, svo leið B og síðan leið C. Þannig getur fólk komist á milli með sama bíl ef það vill bíða við Kjarvalsstaði á meðan vagninn bíður. FRÍTT Í STRÆTÓ Tímatafla safnanæturstrætó Vetrarhátíð almenn dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.