Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 40
8. febrúar 2012 MIÐVIKUDAGUR20 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Stefán Bjarnason flugvélstjóri, lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 22. janúar. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 13.00. Eygló Gunnarsdóttir Ómar Stefánsson Sara Stefánsdóttir Rakel Stefánsdóttir Stefán Þór Stefánsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Einar Gísli Gunnarsson Logafold 29, Reykjavík, fórst með Hallgrími SI-77 miðvikudaginn 25. janúar sl. Minningarathöfn verður í Grafarvogskirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Slysavarnaskóla sjómanna njóta þess. Ásrún Sólveig Leifsdóttir Gyða Hrönn Einarsdóttir Áslaug Rán Einarsdóttir Sóley Unnur Einarsdóttir Dýrleif Bára Einarsdóttir Guðbjörg Rún Torfadóttir Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Sighvatsdóttir Víðigerði 8, Grindavík, lést í faðmi fjölskyldunnar á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík föstudaginn 3. febrúar. Útförin verður gerð frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 14.00. Páll Hreinn Pálsson Margrét Pálsdóttir Ársæll Másson Páll Jóhann Pálsson Guðmunda Kristjánsdóttir Pétur Hafsteinn Pálsson Ágústa Óskarsdóttir Kristín Elísabet Pálsdóttir Ágúst Þór Ingólfsson Svanhvít Daðey Pálsdóttir Albert Sigurjónsson Sólný Ingibjörg Pálsdóttir Sveinn Ari Guðjónsson ömmubörn og langömmubörn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Guðmundsdóttir frá Fífuhvammi, Digranesheiði 14, Kópavogi, lést í Sunnuhlíð laugardaginn 4. febrúar. Útför hennar fer fram frá Digraneskirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 13.00. Sigurjón Antonsson Hrafn Antonsson Iða Brá Þórhallsdóttir Hilmar Antonsson Þóra S. Guðmundsdóttir Rúnar Antonsson Birna H. Ragnarsdóttir Guðmundur Antonsson Auður Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma, Lára Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi alþingismaður, lést á heimili sínu sunnudaginn 29. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 10. febrúar kl. 13.00. Anna Kristín Ólafsdóttir Hjörleifur B. Kvaran Ingvi Steinar Ólafsson Sigrún Guðný Markúsdóttir Atli Ragnar Ólafsson Kristján Tómas Ragnarsson Hrafnhildur Ágústsdóttir Árni Tómas Ragnarsson Ásta Kristrún Ragnarsdóttir Valgeir Guðjónsson Hallgrímur Tómas Ragnarsson Anna Haraldsdóttir Lísa Margrét, Eysteinn, Bjarki, Anika Embla, Salvör Íva, Auður Ísold og Katrín Rán. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Maríu Schjetne Rjúpnasölum 10, Kópavogi. Þorgeir Axel Örlygsson Gerður Rós Axelsdóttir Gunnar Már Gunnarsson Örlygur Axelsson Regína Lilja Magnúsdóttir María Rós Gunnarsdóttir Gunnar Axel Gunnarsson Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Ingvar Magnússon Nýbýlavegi 60, lést á Droplaugarstöðum laugardaginn 4. febrúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Jenný Bjarnadóttir Bjarni Ingvarsson Fríða Björk Ingvarsdóttir Hans Jóhannsson Ingvar Örn Ingvarsson Hildur Fjóla Svansdóttir Baldur Bjarnason, Brynhildur Jenný Bjarnadóttir, Elín Hansdóttir, Úlfur Hansson, Björk Ingvarsdóttir og Ingvar Andri Ingvarsson. Elsku hjartans maðurinn minn, pabbi okkar, tengdapabbi og afi, Sæmundur Þ. Sigurðsson bakarameistari, Heiðarbæ 1, Reykjavík, sem lést þann 27. janúar sl. á Landspítalanum við Hringbraut verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.00. Snæfríður R. Jensdóttir Stella Sæmundsdóttir Sveinn S. Kjartansson Marsibil J. Sæmundardóttir Sigvaldi Þór Loftsson Sigurður Jens Sæmundsson Hildur Arna Hjartardóttir og barnabörn. Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gert samning við sportvörurisann Nike um hönnun og framleiðslu hlaupa- sóla fyrir gervifætur fatlaðra íþróttamanna. Verkefnið er unnið í samstarfi við íþróttakonuna Sarah Reinert- sen, sem er heimsmeistari í þríþraut aflimaðra. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir í frétta- tilkynningu að með „Sörusólanum“, sem kemst næst nafni verkefnisins The Sarah sole, hafi verið tekið stórt skref til að aðstoða fatlaða íþróttamenn við að ná markmiðum sínum. Með samstarfi Össurar og Nike hafi komið saman fyrirtæki sem hafi yfir að ráða ein- stakri sérkunnáttu til að framleiða vöru sem ekki á sér hliðstæðu. Tobie Hatfield, þróunarstjóri hjá Nike, segir í sömu tilkynningu að verkefnið hafi sérstöðu hjá Nike. Sarah Reinertsen hefur um árabil starfað með Össuri og heimsótt Ísland oftar en einu sinni þess vegna. Hún hefur náð frábærum árangri í íþróttum og hefur tekið þátt í Ólympíumótum fatlaðra. Hún vakti heimsathygli þegar hún komst áfram í Ironman keppninni í Banda- ríkjunum fyrir nokkrum árum. Í keppninni þarf að hlaupa, hjóla og synda í sjó – og er hún fyrsta aflimaða konan sem náði þessum árangri. - shá Stoðtækjafyrirtækið Össur semur við sportvöruframleiðanda í samstarfi við heimsmeistara: Össur framleiðir sóla fyrir Nike Á FÆTI FRÁ ÖSSURI Sarah lauk Ironman á Hawaii árið 2005 á fimm- tán klukkustundum, þá á gervifæti frá Össuri. Hún hljóp maraþon, hjólaði 180 kílómetra og synti sjö kílómetra í sjó. Hver er maðurinn? er meðal atriða í dagskrá Ljósmyndasafns Reykja- víkur á Safnanótt næsta föstudagskvöld. Þar biðl- ar safnið til gesta og biður þá að hjálpa sér að þekkja fólk á ljósmyndum sem til sýnis eru. Annar liður á dagskrá safnsins nefnist Myrkur- hús. Þar verður gestum gefin innsýn í upphaf ljós- myndunar í orðsins fyllstu merkingu. Tilkynnt verður um vinningshafa í ljósmynda- samkeppni Ljósmyndadaga klukkan 20 og klukkan 21 mun Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur leiða gesti um sýninguna Berg- mál, eftir Charlottu Hauks- dóttur og Sonju Thomsen. Dagbókarbrot Christians Schierbeck 1901-1902 eru til sýnis í safninu og í Skotinu er sýning Sigurðar Gunnars- sonar: Strætóskýli. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er á 6. hæð í Tryggva- götu 15 og það verður opið á safnanótt frá klukkan 19 til miðnættis á safnanótt. Í mögnuðu myrkri HVER ER MAÐURINN? Þeir sem komnir eru til vits og ára muna eftir Björgvini Halldórssyni með brotna tönn. Grænlenski trommusöngvarinn Silbat Kuitse og danska tón- listar- og myndlistarkonan Karen Thastum flytja verkið Nipi&Qaamasoq Saga/Sagan mín í Norræna húsinu í Vatns- mýrinni klukkan 20 í kvöld, miðvikudag. Saman kalla flytjendurnir sig Tura Ya Mora. Verkið byggir á blöndu af hefðbundnum trommudansi, norrænum hljómum og eigin tónsmíðum flytjendanna. Verkefnið hefur hlotið styrk frá Norrænu menningargátt- inni og NAPA, norrænu menningarstofnuninni á Grænlandi. Aðgangur að tónleikunum kostar 1000 krónur íslenskar og miðasala er við innganginn. Þess má geta að Tura Ya Mora verður líka með tónleika í Norræna húsinu á safnanótt nú á föstudaginn. - gun Saga/Sagan mín TURA YA MORA Karen Thastum og Silbat Kuitse fara á kostum. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.