Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 30
8. FEBRÚAR 2012 MIÐVIKUDAGUR6 ● vetrarhátíð ÁRBÆJARLAUG, FYLKIS VEGI 9. 20:00-21:00 Rokk og rólegheit í sundi. Nemendur Tónlistarskóla Árbæj- ar leika á hljóðfæri undir hand- leiðslu Hafdísar Bjarnadóttur. Fljótum með tónum Bachs og mönnum okkur fimmhundruð metrana með Metallica. 20:00-24:00 Ljósmyndasýning Pozytywni. Hið Pólska ljósmyndafélag á Ís- landi Pozytywni, sýnir verk sín í Laugardalslaug og Árbæjar- laug. Í verkinu birtist sýn þessa á hóps á Ísland. 21:00-21:15 Seiðandi VatnsÆvintýri frá DanceCenter RVK. Fimleikar, lyftur, JazzFunk, Street, Hip Hop og Modern í anda gamalla sundlaugardansa þar sem munstur verða gerð í vatninu með tilheyrandi lyftum. 21:30-22:30 White signal. Drífðu þig í dansgallann… úps, sundskýluna, og komdu á sundlaugarball. White Signal er skipuð 14 til 16 ára tónlistarfólki sem vann Jólalagakeppni Rásar 2, 2011. 23:00-24:00 DJ Proxy Figura. Hinn fimmtán ára gamli DJ spil- ar Progressive, House og Electro fyrir sundlaugagesti, eins og honum einum er lagið. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR, BARÓNSSTÍG 45A. 20:00-24:00 Flæði Sífelld hreyfing, form, hljóm- ur og litaspil Lagarfljóts á mis- munandi vegu. Ólöf Björk Bragadóttir myndlistarmað- ur vann verkið í samstarfi við Sigurð Ingólfsson ljóðskáld. 20:00-24:00 Ljósmyndadagar - Synt í gegnum tíðina. Kafað í safnkost Ljósmynda- safns Reykjavíkur í Sundhöll Reykjavíkur. Sýndar verða ljós- myndir af sundmenningu þjóðarinnar fyrr og nú. 20:00-24:00 Sundboltar. Komdu og leiktu þér með sundbolta úr grjóti og timbri. 20:00-21:00 Listamannaspjall í heita pottinum. Hér verður rætt um aðra möguleika í gerð sundbolta en úr plasti og veittar leið- beiningar um notkun og meðferð þeirra. 21:00-23:00 Í undirdjúpunum. Kafað í heim raftónlistar þar sem Úlfur Eldjárn, Bára Gísla- dóttir og Björn Pálmi Pálmason nemendur tónsmíðadeildar Listaháskóla Íslands flytja svítu undir yfirborði vatnsins. LAUGARDALSLAUG, SUND LAUGAVEGI 30. 20:00-21:00 Mögnuð danssýning frá Danslistaskóla JSB. Hópur útskriftarnema sýna dansverkin Verslunarferð eftir Þórunni Ylfu, Hugarmein eftir Unu Björg og Spagettí Vestra eftir Katrínu Ingvadóttur. 20:00-21:30 KR Super Challenge. Tryllt tónlist, sund og stórbrot- inn ljósagangur! 8 hröðustu sundmennirnir í hverjum ald- ursflokki keppa með útsláttar- fyrirkomulagi í 50 m flugsundi. Allir fá happdrættismiða. 20:00-24:00 Ljósmyndasýning Pozy- tywni. Hið Pólska ljósmyndafélag á Íslandi Pozytywni, sýnir verk sín í Laugardalslaug og Ár- bæjarlaug. Í verkinu birtist sýn þessa á hóps á Ísland. 21:30-22:30 DJ Proxy Figura. Hinn fimmtán ára gamli DJ spilar Progressive, House og Electro fyrir sundlaugagesti, eins og honum einum er lagið. 22:30-22:45 Seiðandi VatnsÆvintýri frá DanceCenter RVK. Fimleikar, lyftur, JazzFunk, Street, Hip Hop og Modern í anda gamalla sundlaugardansa þar sem munstur verða gerð í vatninu með tilheyrandi liftum. 23:00-24:00 White signal. Drífðu þig í dansgallann… úps, sundskýluna, og komdu á sundlaugarball. White Signal er skipuð 14 til 16 ára tón- listarfólki sem vann Jólalag- keppni Rásar 2, 2011. YLSTRÖND, NAUTHÓLSVÍK. 20:00-24:00 Huggulegheit á Ylströnd. Notalegheit í heitapottinum. Kyndlar lýsa upp ströndina, vonandi með hjálp stjarna og norðurljósa, verði veðurguð- irnir í góðu skapi. Sundlauganótt laugardaginn 11. febrúar frá 20 til 24 MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG OG FRÍSTUNDA MIÐSTÖÐIN MIÐBERG Laugardaginn 11. febrúar kl. 13 - 17 LISTASMIÐJUR: Töfrahljóðfæri álfanna Í álfheimum hafa hljóðfærin töframátt. Komdu og gerðu þín eigin álfahljóðfæri. Smiðjustjóri: Pamela De Sensi Draumur í dós Allir eiga sér drauma, en viss- ir þú að hægt er að geyma þá í dós? Útbúðu þína eigin draumadós. Smiðjustjóri: Þórdís Halla Sigmarsdóttir Leikbrúðusmiðja álfanna Snædrottningin hefur hneppt skóginn í álög. Hjálpaðu myrkraálfum að leysa vini sína úr álögum og búðu til þína eigin skuggabrúðu. Smiðju- stjóri: Guðrún Vera Hjartar- dóttir Hrollvekjuhúsið Þorir þú að koma og banka upp á í hrollvekjuhúsinu og láta ærsladrauga og aðrar myrkraverur hræða úr þér líf- tóruna? Smiðjustjóri: Jón Víðir Jakobsson Snædrottningar og kóngar Ævintýralega fögur klæði snædrottningarinnar og snæ- kóngsins glitra í myrkrinu. Gerðu þinn eigin búning í búningasmiðju hjónanna. Smiðjustjóri: Kristín Þóra Guð- bjartsdóttir. Seiðandi flamenco Minervu Slepptu fram af þér beisl- inu í spuna! Töfrar flamenco- dansins og kraftur afrísku trommunnar breytast í galdur. Smiðjustjóri: Minerva Iglesias Glitrandi kóngulóarspuni Kóngulóarvefurinn er lista- verk og náttúruundur. Þorir þú að vera kónguló og spinna þinn eigin vef úr endurskins- þræði og perlum í rökkrinu? Smiðjustjóri: Bjargey Ingólfs- dóttir Draugaveiðar Tími drauganna er runn- inn upp! Með töfrabrögð og myndavél að vopni föngum við draugana á ljósmynd. Smiðju- stjóri: Verena Faisst Meistari hugans Vissir þú að hægt er að stjórna tölvuleik með hugarorkunni einni saman? Notum einbeit- ingu hugans til að beygja skeið- ar. Smiðjustjóri: Deepa Lyengar Óskaloftbelgir Óskabelgir flytja óskir, von og gæfu til himins á ljósahátíðum um víða veröld. Sendu þínar heitustu óskir óskaloftbelgn- um þínum. Smiðjustjóri: Björn Finnsson Stjörnuregn Stjörnur sér maður best í mögnuðu myrkri. Sjái maður stjörnuhrap er hægt að óska sér. Búum til okkar eigin óska- stjörnu. Smiðjustjóri: Guð- munda Óskarsdóttir Klakastyttur Í klakanum búa töfrar, séu þeir leystir úr klakaböndum verða til kristaltær listaverk. Íslandsmeistari í klakaskurði sker út ísdrottningu á torginu. Smiðjustjóri: Ottó Magnússon Möndlusnakk Dimmuborga Árar rista möndlur yfir potti, ofurfæðu hinna hugrökku. Ilmurinn er lokkandi og árarn- ir berja frá sér alla sem seilast í góðgætið. Þorir þú? Smiðju- stjóri: Ævar Örn Magnússon Frostrósir og snjókristallar Frost er á Fróni og þú getur prófað að mála vetrarmyndir á svell. Þegar pappír er lagður á klakann þrykkist spennandi mynd á blað. Smiðjustjóri: Óli Róbert Hediddeche LOKAHÁTÍÐ KL. 1617 Hátíð íss og myrkurs! Heimsdegi barna lýkur á torg- inu. Stelpurnar í listasmiðj- unni Litrófi frumflytja hljóðverk- ið Magnað myrkur. Snædrottn- ingar og kóngar viðra klæði sín, leikið verður á nýgerð álfahljóð- fær og dansspor verða stigin. Heimsdagur barna VIÐEYJARSTOFA, VIÐEY. 21:00-22:30 For a Minor Reflection. Eigðu notalega stund með vinum og vandamönnum á tónleikum með hljómsveitinni For a Minor Reflection. Gestir greiða tollgjald í ferju. GLJÚFRASTEINN, MOSFELLSDAL. 21:00-22:00 Stofutónleikar. Hafdís Huld og gítarleikarinn Al- isdair Wright frumflytja nýtt efni. LEIKMINJASAFN ÍSLANDS Í IÐNÓ, VONARSTRÆTI 3. 20:00 & 22:00 Leiftur úr leiklistarsögunni. Gísli Rúnar Jónsson rifjar upp með sínum hætti brosleg atvik og litríka einstaklinga í Iðnó fyrri ára. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, HVERFISGÖTU 15. 20:00-20:30 Vestfirskar myrkraverur – upplestur. Eins og önnur börn fyrr á öldum ólst Jón Sigurðsson upp við krassandi sögur af draugum og drýslum. Sigurður Skúlason leikari les upp frásagnir af vest- firskum myrkraverum í þjóð- sögum Jóns Árnasonar. 19:30-22:30 Skrímslasögur. Leiðsagnarhandrit í boði fyrir fjölskyldur um sýninguna Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, með sögum af skrímslunum Fáfni og Mið- garðsormi. 20:00-22:00 Vatnslistasmiðja: Vofur og vættir. Allir spreyta sig á að mála óg- urlega ófreskju undir leiðsögn Þóreyjar Mjallhvítar. Verðlaun veitt fyrir ferlegustu forynjuna! 22:00-22:30 Myrkir músíkdagar – eftirmáli. Tónleikar undir merkjum tón- listarhátíðarinnar Myrkir mús- íkdagar. Anna Jónsdóttir sópr- ansöngkona, Sophie Schoonj- ans hörpuleikari og Örnólfur Kristjánsson sellóleikari. 21:00-21:30 Leiðsögn um sýninguna Þúsund ár. Halldór Björn Runólfsson verð- ur með leiðsögn um sýn- inguna sem sýnir úrval verka eftir íslenska listamenn frá lokum 19. aldar. Börn fá leið- angur á blaði með náttúru- þráðum sem rekja má um sýn- inguna. 19:00-24:00 Spóinn. Sýning á munnmáluðum myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman þar sem spóinn er í aðalhlutverki. Fuglarnir eru táknmynd frelsis og sjálfstæðis. 19:00-24:00 Þjóðin og náttúran. Náttúrulífsmynd eftir Pál Stein- grímsson. Sögupersónur mynd- arinnar eru auk mannsins, íslenski hundurinn, hesturinn, lundinn, æðarfuglinn, gæsin og selurinn. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, TRYGGVA GÖTU 15, 3.HÆÐ. 19:00-20:00 Miðbær Reykjavíkur – Alda- spegill íslenskrar samtíðar. Í kvikmyndinni er saga Reykja- víkur rakin síðustu 100 árin og sýnt hvernig miðbærinn hefur verið vettvangur allra helstu umbreytinga. 19:30 & 20:30 Fléttur, hnútar og pulsur. Hársnyrtistofan Salahár leið- beinir gestum með hvernig flétta skuli hár á ýmsa skemmti- lega vegu og kl. 20:30 má læra að gera hnúta og pulsur í hár. Síðhært fólk á öllum aldri sér- staklega boðið velkomið. 20:00-21:00 Stuttmyndin Listaverk. Myndin sýnir okkur listmálara að mála mynd við Miklubraut. Höfundur myndarinnar og leikari er Kristberg Óskarsson. 21:30-22:00 Draugasögur í rökkrinu. Árni Tryggvason, leikari og fyrrverandi starfsmaður Borg- arskjalasafns les upp nokkrar draugasögur. 22:00-23:00 Tónlistaratriði. Snorri Helgason og Hypno leika fyrir gesti. NORRÆNA HÚSIÐ, STURLU GÖTU 1. 19:00-24:00 2 mínútur. Regin Weihe Dalsgaard sýnir myndir af grindhvaladrápi í Færeyjum. Þema sýningarinn- ar eru viðbrögð áhorfenda við grindhvaladrápunum. 19:00-24:00 Veggir. Samsýning sem tengir saman tvær kynslóðir götulista- manna. Listamennirnir færa listsköpun sína inn í hefð- bundið sýningarrými. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, HAMRABORG 4. 19:00-24:00 Úr myrkum hafdjúpum Kjaftagelgjur til sýnis við skuggalegar aðstæður og myndum brugðið á vegg úr myrkum hafdjúpum. Kyndlar munu lýsa upp Ylströndina í Nauthólsvík á Sundlauganótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.